Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1987, Blaðsíða 16
■ ■ ■ I 17-17 í A-ÞÝSKALANDI (slenska landsliöiö náði þeim veröskuidaöa árangr. í Baltic Cup keppninni í Austur-Þýskalandi í gær að gera jafntefli við sterkt lið Austur -Þjóðveria. Hjördís Árnadóttir íþrótta- fréttaritari Tímans fylgdist með leiknum og fjallar hann á bls. 8-9 Fimmtudagur 22. janúar 1987 Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra: Efast um að staðgreiðslu- kerfi skatta komist á 1988 Nefndin sem kanna átti viðskipti Útvegsbankans og Hafskips: „Var aldrei ætlað að fella dóma“ - „og hafði ekki til þess sérþekkingu,“ segir bankastjórn Útvegsbankans Bankastjórn lltvegsbankans hefur sent frá scr tilkynningu þar sem bent er á, vegna umræðu í fjölmiðlum, að þeir hafi ekki vcrið að gagnrýna tilnefningu Hæstaréttar í nefnd þá scm kanna átti viðskipti bankans og Hafskips í greinargerð þeirri sem banka- stjórnin sendi frá sér fyrir skömtnu. Bankastjórnin segir hins vegar að þeir hafi haldið því frám að nefndin hafi ekki verið skipuð í þeim tilgangi að henni væri ællað að fella dóma og því hafi tilnefningar j nefndina ekki nauðsynlcga tekið mið af því að skipa menn sem hefðu sérstaka þekkingu eða reynslu af banka- málunt. I tilkynningu bánkastjórnar- innar segir orðrétt: Við kvaðn- ingu meðdómenda til setu í dónti. þar sem sérþekkingar er þörf eða reynslu á sérstökuin sviðum, þyk- ir sjálfsagt að velja menn með slíka sérþekkingu eða reynslu. Við tilnetningu í þcssa nefnd hafa dóraarar ffæstarétiar hins vcgar sjálfsagt tekiö inið af þeirri staðreynd, að nefndinni var ekki ætlnð að kveða upp dóma." - telur stjórnina í tímahraki með málið „Ég hef ávallt vcrið samþykkur því að komið vcrði á staðgreiðslu- kerfi skatta," sagði I lalldór Ás- grímsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Tímann í gær þegar hann var spurður um fýsileika þcss að koma á staðgreiðslukerfi skatta í ársbyrjun 1988. „í þessu sámbandi er rétt að minna á það að slíkt var samþykkt af ríkisstjórn Framsóknar- skainms undirbúningstíma. Ég er þeirrar skoðunar að það þurfi að gera ýmsar breytingar á skattkerfinu til einföldunar og aukins réttlætis og í þeim tillögum sem hafa verið kynntar nú kemur slíkt fram. Þær breytingar má gera strax þannig að þær laki gildi á næsta ári. Hins vegar hef ég miklar efasemdir um þaö, að nægur undirbúningstími sé til stefnu til þess að hægt sé að taka upp staðgreiðslukerfi skutta i ársbyrjun 1988 og minni á að í vor eru kosningar og síðan taka við stjórn- armyndunarviöræöur," sagði sjávar- útvegsráðherra ennfremur. Hann sagði það skoðun sína að hér væri á ferðinni það mikilvægt mál að mcnn yrðu að líta raunsæisaugum á þá undirbúningsvinnu sem vinna þarf. „Ef ntenn ætla sér of skamman tíma getur farið svo að ekkert verði úr málinu eins og rcynslan frá fyrri tíð kennir okkur," sagði Halldór. Ráðherra sagði þetta ekki jafn- gilda yfirlýsingu um að hann mvndi beita sér gegn frumvarpi um þetta efni á þessu þingi vérði það. lagt fram, heldur að þctta væri það sjónarhorn scm mvndi liggja til grundvallar afstöðu hans þegar mót- aöri tijlögur kæmu fram. - BG flokks og Sjálfstæðisflokks árið 1978 í lok kjörtímabilsins. Þá var fyrir- hugað að koma þessu til leiöar í ársbyrjun 1979, og ég tel að þá hafi málið í reynd fallið vegna allt of Veruleg aukning hjá Smfóníunni Aðsóknin hjá Sinfóníuhljómsveit Islands hefur aukist verulega í vctur frá því sem verið hefur. Þannig jókst sala áskriftarmiða á fyrra misseri starfsársins um á milli 16 og 17% og sala lausamiða hefur verið mun mciri en mörg undanfarin ár. Jafnframt hefur verið uppselt á þá aukatónieika sem Sinfónían hefur verið þátttakandi í. Þá rriá minna á að hljómplata Sinfóníuhljómsveitarinnar var sú söluhæsta á síðasta ári og seldist í 12.500 eintökum. Það virðist því ýmislegt benda til að landinn sé að gerast klassískur í tónlistarsmekk sínum. Á myndinni má sjá Sinfóníuhijómsveit ísiands á æfingu í Háskólabíói. Þrítugur karlmaöur stunginn með glerbroti: Hörkurifrf um saut ára stúlku Þrítugur karlmaður var fluttur á slysadeild í fyrrinótt með svöðusár á Þingflokkur Framsóknar: SAMÞYKKIR AD SKODA TILLÖGU SEDLABANKA - ráðherrum flokksins veitt umboð til viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn Á þingflokksfundi Framsóknar- flokksins sem haldinn var í gær var samþykkt að ráðherrar flokksins taki upp viðræður við Sjálfstæðis- flokkinn á grundvelli annarrar til- lögu Scðlabankans. Sú tillaga Seðlabankans kveður á um samein- ingu Útvegsbanka og Búnaðar- banka, en í greinargerð Seðlabank- ans um tillöguna, sem send var viðskiptaráðherra 10. nóvember sl., er ekki kveðið á um hvort sá banki yrði á hlutafélagsformi eða áfram í ríkiseign. í samþykkt þingflokksins er látið iiggja á milli hluta hvort sá banki sem til yrði við sameininguna, yrði á hlutafélagsformi eða áfram í ríkiseign. Það liggur hins vegar fyrir að bæði stjórn Seðlabanka sem og Sjálfstæðisflokkur vilja hlutafélagsbanka, en um það eru hins vcgar skiptar skoðanir innan Framsóknarflokksins. Eins munu ríkisstjórnarflokkarnir ekki á einu máli um hvers konar hlutafélags- banka á að stofna, verði sú hug- mynd ofan á, og vilja framsóknar- menn tryggja meiri ítök ríkisins í slíkum banka en sjálfstæðismenn eru ginnkeyptir fyrir. Þá verður að leggja fram ný lög til að koma slíkum banka á fót m.a. til að komast framhjá ákvæð- um nýsettra laga um viðskipta- banka. eins og bent var á í Tíman- um í gær. 1 samtali við Pál Péturs- son, formann þingflokks Fram- sóknar í Tímanum í dag, telur Páll að þetta sýni hversu óeðlileg stofn- un þessa fyrirhugaða hlutafélags- banka er. Sjá einnig viðtöl við Gunnlaug Sigmundsson, aðstoðarmann sjá- varútvegsráðherra í bankamálinu og Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóra á blaðsíðu 3. - phh baki eftir glerbrot. Tvítugur maður veitti honum áverkann meðglerbroti þegar þeir tókust á í gistiheimili í Brautarholti 22. Klukkan 01:18 í fyrrinótt var lög- reglan kölluð út vegna tilkynningar um líkamsmeiðsl í gistiheimilinu. Var það maðurinn sem beitt hafði glerbrotinu sem hringdi og gerði viðvart. Við yfirheyrslur í málinu kom fram að mennirnir voru að rífast vegna sautján ára gamallar stúlku. Lyktaði þeirri deilu með fyrrgreind- um afleiðingum. Stúlkan var farin af vettvangi þegar átökin hófust og var hún því ekki kölluð til frumyfir- heyrslna í málinu. Ekki tókst að afla nákvæmrar vitneskju um hversu alvarlega slas- aður maðurinn er, en í gærmorgun var verið að undirbúa hann undir lungnamyndatöku. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík hefur verið óvenju mikið um slagsm- ál og líkamsmeiðingar og hafa menn viljað kenna skammdeginu um þar sem janúar er oft mörgum erfiður í skauti sem eiga við skapbresti að glíma. -ES

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.