Tíminn - 10.02.1987, Blaðsíða 12
Framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur haldiö í hinum nýja sal
Þórscafé (Norðurljós) föstudaginn 13. febrúar og hefst kl. 20.00.
Miðaverð er kr. 1250.-. Borðapantanir eru í síma 24480 (Jónína).
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur stutt ávarp.
Veislustjóri verður Kristinn Finnbogason
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Miðstjórnarfundur SUF
Miðstjómarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald-
inn að Bifröst í Borgarfirði dagana 21. og 22. febrúar n.k. og hefst
hann kl. 10.00 laugardaginn 21. febrúar.
Mætum öll.
SUF
Fundur í Fulltrúaráði framsóknar-
félaganna í Reykjavík
verður haldinn mánudagin 16. febrúar kl. 20.30 að Nóafúni 21.
Fundarefni: Afgreiðsla á framboðslista flokksins vegna komandi
alþingiskosninga.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Reykjanes
Framsóknarvist
Spiluð verður í íþróttahúsinu við Strandgötu
framsóknarvist, miðvikudaginn 11. febr. kl. 20.30.
Spiluð verða 36 spil. Kaffiveitingar. Sjáumst.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Suðurland
Hafnarfjörður
Aðalfundur framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtu-
daginn 12. febr. kl. 20.30 aö Hverfisgötu 25,
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Stjórnin
Grímsnes og nágrenni
Jón Helgason, ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurásamt
Guðna Agústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða
þjóðmálin í Félagsheimilinu Borg, þriðjudaginn 10. febrúar kl. 21.
Allir velkomnir
Kosningaskrifstofa
Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi er í Hamraborg 5, Kópa-
vogi.
Skrifstofan er opin alla daga frá 9.00-17.00. Kosningastjóri er
Hermann Sveinbjörnsson. Sími skrifstofunnar er 91-41590.
Verið velkomin.
Gnjúpverjahreppur og nágrenni
Jón Helgasón, ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaðurásamt
Guðna Agústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða
þjóðmálin í Árnesi, miðvikudaginn 11. febrúar kl. 21.
Allir velkomnir
Þriðjudagur 10. febrúar 1987
Vinningstölurnar 7. febrúar 1987
Heildarvinningsupphæð kr. 4.631.331,-
1. vinningur var kr. 2.320.095,-
Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann
yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti.
2. vinningur var kr. 694.908,- og skiptist á milli
194ra vinningshafa, kr. 3.582,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.616.328,- og skiptist á milli
6414 vinningshafa, sem fá 252 krónur hver.
Uppl.sími:
685111.
FELAG
HR0SSABÆWDA
bænoahOlunni hagatorgi
107 REYKJAVlK fSLANO
Frá Félagi
hrossabænda
Stefnt er að því að stofna deild innan Fél.
hrossabænda á Stór-Reykjavíkursvæði, Kjós, og
Suðurnesjum.
Hesteigendur, bændur og áhugamenn á þessu
svæði eru hvattir til að hafa samband við Sigurð
Ragnarsson í Búvörudeild SÍS. Útsending á
skráningarblöðum vegna hestasölu er hafin. Stefnt
er að flutningi með hrossaskipi í byrjun apríl nk. til
Norðurlanda- og Evrópuhafna.
Óskað er eftir bæði líf- og sláturhrossum á skrá.
Jámhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:.... 96-21715/23515
BORGARNES:......... 93-7618
BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:...... 96-71489
HÚSAVÍK:.... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303
interRent
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi,
Eyrarvegi 15, Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00.
Einnig er skrifstofa Þjóðólfs opin á sama tíma.
Vesturland
Akranes bæjarmál
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í félagsheimili Framsóknar-
manna Sunnubraut 21, Akranesi, 10. febrúar n.k. kl. 20.30.
Áríðandi að fulltrúaráðsmenn og þeir sem sitja í ráðum og nefndum
mæti.
Bæjarfulltrúar mæta á fundinn.
Stjórn fulltrúaráðs.
Borgnesingar - Nærsveitir
Þriggja kvölda félagsvist hefst í samkomuhúsinu í Borgarnesi
föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Tvö seinni spilakvöldin verða 27.
febrúar og 13. mars.
Veitt verða verðlaun á hverju spilakvöldi. Síðan verða veitt glæsileg
verðlaun fyrir besta samanlagða árangurinn á öllum þremur spila-
kvöldunum. Allt spilaáhugafólk hjartanlega velkomið.
Framsóknarfélag Borgarness.
Athugið
Þeir aðilar sem ætla sér að setja inn tilkynningar
undir liðnum Flokksstarf, verða framvegis að
skila þeim inn til blaðsins í síðasta lagi á hádegi,
daginn fyrir birtingu þeirra.
Fundur um fiskeldismál
Laugard. 14. febrúar verða staddir hér
á landi 26 fóðurráðgjafar á vegum EWOS
í Noregi. Eru þeir hingað komnir til að
kynna sér aðstæður og stöðuna í fiskeldi
hér á landi.
Af þessu tilefni verður haldinn fundur
um fiskeldismál og verða eftirfarandi efni
rædd:
1. Sigurður St. Helgason: Staðan í ís-
lensku fiskeldi í dag. og hvert stefnir.
Hclslu aðferðir við fiskeldi í dag.
2. Jónas Jónasson: Hraðeldi á laxaseiðum
- skýrt frá rannsóknum og niðurstöðum
þeirra.
3. Tveir fyrirlesarar frá EWOS í Noregi:
Staðan í norsku fiskeldi og horfurnar
framundan. Eldi sjávarfiska við Noregs-
strendur.
4. Umræður
Fundurinn verður haldinn laugard. 14.
febrúar að Hótel Esju (2. hæð) á milli kl
09:00 og 11:00. Fiskeldismenn eru vel-
komnirtil þátttöku meðan húsrúm leyfir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til
EWOS HF í síma 687766 fyrir fimmtu-
daginn 12. febrúar.
Heimspekideild
Háskóla íslands:
Menningarbyltingin 1880-1930
Á næstu mánuðum gengst Heimspeki-
dcild Háskóla íslands fyrir málstofu um
menningarbyltinguna 1880-1930. Fjallað
verður unt þetta efni á þverfaglegan hátt
frá ýmsum sjónarhornum.
Erindin verða flutt á fimmtudögum kl.
17:15 í stofu 308 í Ámagarði og eru öllum
opin. Umræður verða að loknum erind-
um.
Nú á fimmtud. 12. febrúar heldur
Gunnar Karlssun erindi: Upphaf póli-
tiskrar þjóðernishyggju á 19. öld.
Barna- og unglingasíminn
Opnuð hefur verið sérstök símaþjónusta
fyrir börn og unglinga undir heitinu
Barna- og unglingasíminn.
Að honum standa Rauðakrosshúsið og
Samtök um kvennaathvarf. Kostnaður er
greiddur af Reykjavíkurdeild RKl. Síma-
þjónustan cr ætluð börnunt og unglingum
að 16 ára aldri og verður til húsa í
Rauðakrosshúsinu, Tjarnargötu 35,
Reykjavík.
Síminn verður opinn á mánudögum og
föstudögum kl. 15:00-18:(X). Símanúmer-
ið er 91-622260.
Símaþjónustunni er ætlað að koma til
móts við þau börn sem vilja ræða við
einhvern fullorðinn um sín mál t.d.:
- Ef þau eiga við persónulega erfiöleika
að stríða heima, í skóla eða í samskiptum
við jafnaldra,
- ef þau þurfa að fá svör við viðkvæm-
um spurningum,
- ef þau vilja ræða um eitthvað jákvætt
sem hefur gerst hjá þeim.
Fyllsta trúnaðar er gætt.
Barna- og unglingasíminn er hugsaður
sem viðbót við þá þjónustu sem nú þegar
er fyrir hendi.
Bridgedeild Skagfirðinga
Priðjudaginn 3. febrúar var spilaöur
tvímenningur í þremur riðlum.
Hæstu skor fengu eftirtalin pör:
A. - 14 para
1. Kristján - Guðmundur 187
2.-3. Friðgeir Guðnason - Jakob Ragnarsson 174
2.-3. Daði Björnsson - Guðjón Bragason 174
4. Guðrún Jörgensen - Jóhanna Kjartansd. 173
B. - 10 para
1. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 131
2. Óskar Karlsson - Steingrímur Jónsson 130
3. Rögnvaldur Möller - Kristján Ólafsson 123
C. - 8 para
1. Matthías Þorvaldsson - Júlíus Sigurjónsson 118
2. Gylfi Gíslason - Hermann Erlingsson 101
3. Eggert Benónýsson - Sigurður Amundason 93
Þriðjudaginn 10. febrúar hefst 4-5
kvölda tölvugefinn barometer. Verður
töfluútskrift af spilum sem spiluð eru fyrsta
kvöldið afhent þegar fyrstu 5 umferðir
eru búnar. Skráning er í síma 68-70-70 og
3-52-71 hjá Sigmari.
Spilað er í Drangey, Síðumúla 35.
9. febrúar 1987 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....39,600 39.720
Sterlingspund........59,479 59,659
Kanadadollar.........29,5860 29,676
Dönsk króna........... 5,6210 5,6380
Norsk króna........... 5,5591 5,5759
Sænsk króna........... 5,9896 6,0077
Finnskt mark.......... 8,5400 8,5659
Franskur franki....... 6,3784 6,3977
Belgískur franki BEC .. 1,0274 1,0306
Svissneskur franki....25,1476 25,2239
Hollensk gyllini.....18,8258 18,8828
Vestur-þýskt mark....21,2293 21,2936
ítölsk líra........... 0,02990 0,02999
Austurrískur sch...... 3,0097 3,0188
Portúg. escudo........ 0,2739 0,2747
Spánskur peseti....... 0,3025 0,3034
Japanskt yen.......... 0,25631 0,25709
l'rsktpund...........56,727 56,899
SDR þann 22.01 .......49,5930 49,7433