Tíminn - 10.02.1987, Blaðsíða 16
BAKKI
VEITINGAHÚS
Lœkjargötu 8, sími 10340
Skaftahlíð 24 - Sími 36370
Rjúkandi
morgunbrauö
kl. 8 alla daga
i
YAMAHA
Vélsleðar
og fjórhjól
BÚNADARDEILO
S?SAMBAHDSIIIS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SIMI 38900
Timinn
Þriðjudagur 10. febrúar 1987
Bjarni Einarsson.Byggðastofnun um hraðfrystihús Stokkseyrar:
Staða hraðfrysti-
hússins er erf ið
- en látum ekki undirstöður byggðarlaga fara á hausinn að
ástæðulausu - Lánum að fullnægðum skilyrðum
„Byggðastofnun er reiðubúin að'
lána Hraðfrystihúsi Stokkseyrar, en
að fullnægðum skilyrðum. Þá verður,
að liggja fyrir að lánveitingin dugi til
að koma þessu á réttan kjöl,“ sagði
Bjarni Einarsson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Byggðastofnunar í.
samtali við Tímann í gær.
Bjarni sagði að það væri unnið í
þessu máli eins og öðrum af svipuðu
tagi. „Útreikningar eru gerðir, sem
sýna hvað þarf til og svo er málið
leyst. Og það er alveg ljóst að þar
sem frystihús eru undirstaða byggð-'
arlaga, þá eru þau ekki látin fara á í
hausinn að ástæðulausu."
Sagði Bjarni að úttekt á stöðu
hraðfrystihússins á Stokkseyri hefði,
verið gerð og dæmið væri erfitt,
þannig að Byggðastofnun stæði ekki
ein að þessu heldur þyrfti Fiskveiða-
sjóður og viðkomandi viðskipta- _
banki að koma til.
„Ef mál hraðfrystihússins leysist
eins og gerst hefur hjá öðrum
Kópavogur - Reykjavík:,
Árásarmanns
leitað í gærkvöldi
Réðist að ungri konu með hníf
Lögregla úr Kópavogi og Reykja-
vík leitaði í gærkvöldi ákaft að
unglingspilti eftir árás á konu í
Fossvogsdal í gærkvöldi um klukkan
21. Tapaði konan veski sínu í viður-
eign sinni við piltinn og var það ekki
fundið í gærkvöldi þegar Ttminn fór
í prentun.
Pilturinn, sem konan sagði að
væri sautján eða átján ára gamall
ógnaði henni með hnífi þegar hún
var á leið í gegnum Fossvogsdalinn
á móts við götuna Reynigrund í
Kópavogi. Komst hún undan
manninum og gat gert lögreglu
viðvart. Pegar var sent út stórt útkall
frá Kópavogi og lögreglumenn héldu
á þá staði sem líklegastir voru taldir
sem undankomuleið mannsins. Lýs-,
ing sú sem konan gaf var að pilturinn j
væri ljóshærður og klæddur blárri
vatteraðri úlpu. Hún sá ekki hvCrt ‘
hann hélt eftir árásina.
Rannsóknarlögreglan tók við mál-
inu í gærkvöldi og hóf rannsókn á
árásarstaðnum. Ekki var búið að
finna piltinn þegar Tíminn fór í
prentun seint í gærkvöldi. Fyrirhug-
að var í gærkvöldi, af lögreglu, að
fylgjast með næsta nágrenni við
Fossvogsdalinn ef ske kynni að koma
mætti auga á árásarmanninn. Ekki
var vitað í gærkvöldi hvort konan
hafði hlotið áverka. -ES
Þingflokkur Framsóknarflokksins:
Stefán áfram í
þingflokknum
- út kjörtímabilið
Stefán Valgeirsson fór fram á
atkvæðagreiðslu í þingflokki fram-
sóknarmanna um það hvort honum
væri heimilt að sitja þingflokks-
fundi.
En Stefán hefur vikist undan
nefndarstörfum vegna þeirrar ó-
ljósu stöðu sem hann telur sig vera
í gagnvart þingflokki framsókn-
armanna.
Þess má geta að Stefán kemur
víða við í nefndarstörfum Alþingis,
er formaður bæði samgöngunefnd-
ar og landbúnaðarnefndar neðri
deildar og varaformaður í félags-
málanefnd sömu deildar. Þá er
hann varaformaður félagsmála-
fiefndar Sameinaðs þings.
Samkvæmt lögum flokksins geta'
einstakir þingmenn farið fram á
atkvæðagreiðslu þingflokksins urrt
hvers kyns mál.
Það var síðan samþykkt einróma
að þingflokkurinn liti svo á að
Stefán Valgeirsson væri meðlimur
þingflokks framsóknarmanna út
yfirstandandi kjörtímabil.
-ÞÆÓ
húsum, þá verða að sjálfsögðu settir
í þetta peningar. Menn verða að
sjálfsögðu að gera sér grein fyrir
rekstrinum og hvernig á að standa
að honum, þannig að heimamenn
eru ekki stikkfrí. Eg þori hins vegar
ekki að segja til um hvenær ákvörð-
un getur legið fyrir, þetta er þó
nokkuð mikið verk, en okkur þykir
jafnt vænt um Stokkseyri eins og
Djúpavog o.s.frv.,“ sagði Bjarni
Einarsson. phh.
Athafnasöm fíkniefnalögregla:
Sjöunda gæsluvarð-
haldið á rúmri viku
23 húsleitarheimildir veittar fyrstu daga ársins:
Karlmaður var úrskurðaður í
hálfs mánaðar langt gæsluvarðhald
á föstudag vegna fíkniefnamáls.
Úrskurðurinn var kveðinn upp í
sakadómi í ávana- og fíkniefnamál-
um. Þetta er sjöundi maðurinn
sem úrskurðaður er í gæsluvarðhald
á innan við hálfum mánuði. Fimm
þessara manna eru viðriðnir að því
er virðist eitt viðamesta mál sem
rekið hefur á fjörur fíkniefnadeild-
ar lögreglunnar, sem verst allra
frétta. Konan, sem viðurkenndi að
hafa dreift 800 grömmum af hassi og
Tíminn skýrði frá, er laus úr haldi
og maðurinn sem settur var í
gæsluvarðhald fyrir helgi er einnig
sér á báti.
Fíkniefnalögreglan hefur verið
óvenju athafnasöm það sem af er
árinu. Kveðnir hafa verið upp sjö
gæsluvarðhaldsúrskurðir frá ára-
mótum. í fyrra voru alls kveðnir
upp þrjátíu gæsluvarðhaldsúr-
skurðir. Húsleitarheimildir sem
veittar hafa verið eru orðnar 23 én
voru allt árið f fyrra um sjötíu.
Gæsluvarðhald tveggja þeirra
fyrstu sem fíkniefnalögreglan
handtók rennur út f dag. Ekki er
ljóst hvort farið verði fram á fram-
lengingu þess.
Fíkniefnadeildin neitar að gefa
nokkrar uppiýsingar um hið viða-
mikla mál sem er til rannsóknar og
sætir það nokkurri furðu þar sem
greiðlega hefur gengið að fá upp-
lýsingar um önnur mál. ES/ÞJ
Veiðimenn heiðraðir
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hélt árshátíð sína um helgina. Við það tækifæri rann upp langþráð stund
félagsmanna. Afhending verðlauna fyrir stærstu fiska sumarsins. Hrafnkell Kjartansson hlaut Gull- og silfur
fluguna og Sportvalsbikarinn fyrir stærsta flugulaxinn veiddan á vatnasvæði Stangaveiðifélagsins í fyrra. Sá flskur
var tekinn í Soginu í landi Alviðru á Klöppinni. Fiskurinn vóg 22 pund. Gull- og silfurflugan er einn
eftirsóknarverðasti heiður sem íslenskum veiðimanni hlotnast og er gripurinn hinn fallegasti og gerður af gulli
og silfri og fær veiðimaðurinn hann til eignar. Nánar verður greint frá verðlaunaafhendingunni síðar
Tímamynd Pjeíur
Staðgreiðslukerfi skatta:
Framsóknarmenn samþykkja
framlagningu frumvarpa
- er miða að skattkerfisbreytingu
í samræmi við óskir aðila vinnumarkaðarins
Þingflokkur Framsóknarflokksins
samþykkti á fundi sínum í gær að
lögð yrðu fram þau fjögur frumvörp
sem fela í sér skattkerfisbreytingar
til að koma á staðgreiðslu skatta á
næsta ári.
Nokkrar athugasemdir komu fram
í þingflokknum um efnisatriði máls-'
ins eins og þau eru lögð fyrir af
fjármálaráðherra. Sérstaklega höfðu
menn áhyggjur af því að skattbyrði
hátekjufólks yrði hlutfallslega minni
en árinarra.'
En í grófum dráttum miðar þetta
frumvarp við 35% skattprósentu og
persónuafslátt upp á 11.500 krónur
á mánuði. Þá er gert ráð fyrir að
mánaðarlaun undir 33.000 krónum
beri enga skatta. 1
ÞÆÓ