Tíminn - 10.03.1987, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.03.1987, Blaðsíða 8
8 Tíminn Þriðiuríanur 10 mjirc 1Q«7 ÍÞRÓTTIR Þriðjudagur 10. mars 1987 Tíminn 9 ÍÞRÓTTIR Evrópuboltinn V-Þýskaland Deildln: Stuttgart-Waldhof Mannhoim Schaike-Nurnberg......... Leverkusen-Dortmund...... Ðikarkeppnin, 8 liöa úrslit: Stuttg.Kickers-Eint.Frankfurt Glandbach-Bayer Uerdingen . Darmstadt-Hamburg SV........ Dússoldorf-Karlsruho ....... Belgía FC-Lockeren.......... Antwerpen-Racing Jet . Waregem-Mechelen .... Berchem-Kortrijk..... Ghont-Molenbeek ..... Beveren-Charleroi.... Anderlecht-Club Brugge Cercle Brugge-Beerschot Seraing-Standard Liege Anderlocht .... 22 16 Mechelon......22 15 5 Beveren....... 22 10 12 Lokeren....... 22 11 8 Club Brugge ... 21 12 5 1 66 2 31 0 33 3 32 4 41 2-1 2- 4 3- 2 3-1 9-2 0-1 1-0 .. 1-1 . . 0-0 ,. 0-1 .. 4-1 . . 1-1 . . 1-1 . . 1-0 . . 0-0 . . 1-3 13 37 9 35 14 32 23 30 21 29 Spánn Real Valladolid-Athletic Bilbao ... 2-0 Real Madrid-Sevilla.............. 2-1 Espanol-Sabadell................. 3-1 Real Múrcia-Cadiz................ 1-0 Sporting-Racing.................. 2-1 Real Zaragoza-Barcelona ......... 2-0 Real Botis-Osasuna............... 0-0 Las Palmas-Real Mallorca ........ 3-0 Real Sociedad-Atletico Madrid ... 0-1 Real Madrid ... 30 17 9 4 53-26 43 Barcelona ...... 30 15 12 3 40-19 42 Espanol....... 30 16 8 6 50-27 40 Italía Atlanta-Napoli................. 0-1 Avellino-Verona................ 1-1 Fiorentina-Como................. 1-2 Juventus-Ascoli................. 2-2 Milan-Empoli.................... 1-0 Roma-Torino..................... 1-0 Sampdoria-lnternazionale....... 3-1 Udinese-Ðrescia................. 1-0 Napoli ........ 21 13 7 1 34-12 33 Roma............ 21 11 6 Juventus........ 21 10 8 Milan........... 21 11 6 Internazionale . . 21 10 6 Verona.......... 21 8 8 30-15 28 30-18 28 22-11 28 26-14 26 23-19 24 Hqlland Den Bosch-Groningen............ 1-1 Feyenoord-Roda JC............... 3-2 Utrecht-Haarlem ............... 2-1 Ajax-Excelsior ................ 3-0 Fortuna Sittard-PSV ............ 0-1 Ajax......... PSV ......... Den Bosch . . . . Feyenoord .... VVV.......... 23 19 2 2 67-17 40 21 17 3 1 62-12 37 22 10 7 5 33-25 27 21 9 7 5 38-30 25 22 7 9 6 26-30 23 Frakkland Rennes-Bordeaux................. 0-1 Auxerre-Marscille.............. 0-0 Brest-Toulouse................ 1-2 Saint-Etienne-Monaco ......... 0-0 Nantes-Sochaux................ 2-1 Nice-Le Havra................. 3-1 Metz-Levai ..................... 1-0 Lille-Paris..................... 1-0 Toulon-Nancy.................... 1-0 Racing Paris-Lens............... 5-0 Bordcaux...... 25 14 8 3 35 15 36 Marseille..... 26 12 11 2 34 16 35 Toulouse...... 25 11 8 6 33 18 30 Auxerre....... 25 10 9 6 29 21 29 Nantes........ 25 10 9 6 26 21 29 Monaco........ 25 11 7 7 26 22 29 Nice.......... 25 11 7 7 27 24 29 Portúgal Bikarkoppnin: Portimonemse-Ermesinde ....... 1-0 Covilha-Porto................... 0-2 Benfica-Torreense............... 6-1 Sporting-Esperanca Lagos....... 5-0 Farense-Rio Ave ............... 1-0 Guimaraes-SUves................. 2-0 Boavísta-Torralta.............. 6-0 Olhanense-Chaves................ 1-1 Pólland Ruch Chorzow-Gornik Zabrze .... 0-0 Lech Poznan-Gornik Walbrzych . . 1-1 Stal Mielec-Widzew Lodz........ 1-0 Motor Lúblin-Olimpia Poznan .... 1-1 Lechia Gdansk-Zaglebie Lubin . .. 1-0 LI£S Lodz-Legia Warszawa........ 1-3 GKS Katowice-Polonia Bytom .... 4-1 Slask Wroclaw-Pogon Szczecin ... 4-1 Gornik Zabrze ... 16 9 5 2 32-13 28 GKS Katowice .... 16 8 5 3 32-15 25 Slask Wroclaw ... 16 8 5 3 26-15 23 Legia Warszawa . . 16 7 7 2 27-18 21 Pogon Szczecin . . 16 6 7 3 30-24 19 Enska knattspyrnan: Everton sat eftir og Liverpool situr nú eitt aö toppsætinu í annað sinn á þessum vetri Frá Gudmundi Fr. Jónassyni frcttaritara Tímans í Lundúnum: Liverpool er komið á toppinn í Englandi, í annað sinn í vetur. Þeir voru reyndar samhiiða Everton fyrir helgi, með lakara markahlutfall þó. Everton tapaði fyrir Watford í sjón- varpsleik Englendinga á sunnudag og sátu þar með eftir í öðru sætinu. Leikir helgarinnar gengu annars þannig fyrir sig: Charlton-West Ham 2-1: Jim Mel- rose tryggði Charlton sigurinn með tveimur mörkum á 5. og 67. mín. en Stuart Robson náði að minnka mun- inn á 68. mín. Sanngjarn sigur. Phil Parkes markvörður lék sinn 700., leik fyrir West Ham. Arsenal-Chclsea 1-0: Arsenal tap- aði fyrir hálfgerðu varaliði Chelsea eins og sjónvarpsáhorfendur fengu að sjá á laugardaginn. Colin West tryggði þeim sigurinn á 4. mínútu með góðu skoti í bláhornið. Coventry-Sheffield Wed. 1-0: Jafn leikur sem hefði getað endað á báða vegu. Lloyd Mcgrath skoraði sigur- Staðan 1. deild: Liverpool.........30 17 Everton...........30 16 Arsenal...........20 15 Tottenham ........20 15 Nott. Forest......30 14 Luton..............30 14 Norwich.......... 30 12 Coventry......... 30 13 Wimbledon........ 30 13 Watford.......... 29 12 Man. United...... 30 10 Q.P.R............ 29 11 Chelsea.......... 31 10 West Ham......... 29 10 Sheffield Wed. ... 30 8 Oxford........... 30 8 Southampton ......29 9 Charlton .........30 7 Man. City ....... 30 6 Leicester..........30 7 AstonVilla.........31 6 Newcastle..........29 6 7 7 9 5 8 8 13 7 5 7 11 9 6 12 9 12 8 11 11 11 10 12 4 16 8 15 11 13 6 17 9 16 7 16 54-29 58 54-25 55 42- 17 54 49-29 50 52-35 50 34-30 50 41-38 49 34- 33 47 39-36 44 48-37 43 39-30 41 30- 34 39 39- 49 39 43- 48 38 40- 46 35 31- 48 34 45-53 31 29-42 29 26-40 29 37-60 27 35- 61 27 31-52 25 Huges aftur til United? Miklar líkur eru á að Mark Huges gangi til liðs við sitt gamla félag, Manchester United í lok þessa keppnistímabils. Honum hefur ekki gengið nógu vel með Barcelona. Hann var keyptur á 1,8 milljónir punda en líklegt er að Manchester United borgi helmingi lægri upphæð fyrir hann. ■ Franz Carr skrifaði undir nýj- an þriggja ára samning við Nott- ingham Forest í vikunni. ■ Hollenski landsliðsmaðurinn Johnny Mctgod hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Forest. Hann var varamaður á móti Oxford. var bjargað á línu frá þeim en leikurinn jafnaðist fljótlega og end- aði með sanngjörnu jafntefli. Notth. Forest-Oxford 2-0: Nigel Clough tryggði Forest sigurinn með tveimur mörkum, á 14. og 42. mín. Mörkin hefðu getað orðið mun fleiri og var sigurinn öruggur mjög. Southampton-Leicester 4-0: Hinn 18 ára gamli Matthew Le Tissier skoraði þrjú mörk í leiknum, á 29., 62. og 81. mín. Síðasta markið var stórglæsilegt, hann lék á fjóra leik- menn áður en hann skaut boltanum í markið. Fjórða markið gerði Hob- son á 59. mín. Tottenham-QPR 1-0: Clive Allen tryggði Tottenham sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 60. mín. Hans 40. mark. Danny Thomas leikmaður Tottenham varð fyrir slæmum hné- meiðslum í leiknum og var borinn af leikvelli. Hann spilar ekki meira á þessu keppnistímabili. Watford-Everton 2-1: Everton var betra liðið allan leikinn og átti mun fleiri færi. Adrian Heath náði foryst- unni fyrir þá á 25. mín. með skalla eftir sendingu frá Paul Power. Lut- her Blissett náði að jafna en Mark Falco skoraði sigurmarkið fimm mín. fyrir leikslok eftir að leikmenn Everton náðu ekki að hreinsa frá markinu. Wayne Clarke spilaði sinn fyrsta Ieik fyrir Everton. Lítið fór fyrir honum. 2. deild: Portsmouth...........30 Derby.............30 Oldham...............30 Plymouth.............30 Ipswich............30 Leeds..............29 Stoke........... 28 Crystal Palace ... 29 Birmingham.........30 West Bromwich . . 30 Millwall....... 30 Sheífield United . . 30 Grimsby ......... 31 Reading........ 30 Sunderland...........28 Shrewsbury ......... 30 17 6 13 9 13 8 12 8 Huddersfield . Hull ..... Barnsley . Blackburn Bradford . Brighton . 9 13 10 9 11 6 10 9 9 12 10 7 9 9 10 5 9 7 9 7 8 9 8 8 8 7 7 8 5 38-18 61 6 44-26 58 7 50-30 57 8 46-38 48 9 47-32 47 9 35-33 44 11 42-34 41 14 38-44 41 8 39-39 40 11 38-32 39 13 31-31 39 11 36-38 39 10 32-38 39 10 41-48 37 10 33-33 36 15 26-37 35 14 38-48 34 13 27-46 34 13 29-37 33 13 25-35 32 14 42-48 31 15 26-38 29 Skoska úrvalsdeildin: Rangers............34 23 6 5 66-19 52 Celtic........... 35 22 8 5 72-31 52 Dundee Utd....... 33 21 7 5 55-25 49 Aberdeen ........ 35 17 12 6 51-23 46 Hearts .......... 35 18 10 7 56-33 46 Dundee .......... 32 13 7 12 47-40 33 St. Mirren....... 35 10 9 16 29-41 29 Motherwell....... 35 8 10 17 35-54 26 Hibernian........ 35 8 10 17 32-55 26 Falkirk........... 34 6 6 22 26-58 18 Clydebank........ 35 5 8 22 29-78 18 Hamilton...........34 5 7 22 31-72 17 markið á 69. mín. Sigurður Jónsson spilaði ekki með. Liverpool-Luton 2-0: Liverpool vann öruggan sigur á Luton þó mörkin hcfðu verið af ódýrara tag- inu. Jan Mölby skoraði það fyrra á 17. mín. úr víti eftir að einn leik- manna Luton hafði handleikið knöttinn og síðan varð Mal Donaghy fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Fimm leikmenn Luton voru bókaðir í leiknum. Man. United-Man. City 2-0: Unit- ed vann sanngjarnan sigur á City. Fyrra markið var sjálfsmark sem kom á 52. mín og á 85. tryggði Bryan Robson United sigurinn með góðu skoti eftir sendingu frá Peter Daven- port. Áhorfendur voru hátt í 49 þúsund. Newcastle-Aston Villa 2-1: Tony Cunningham kom Newcastle yfir á 9. mín. eftir að rangstöðugildra Aston Villa brást. Tony Daley náði að jafna á 44. mín, vippaði boltanum glæsilega yfir markmanninn. Peter Beardsley skoraði síðan sigurmarkið á 59. mín. með góðu skoti af 20 m færi. Norwich-Wimbledon 0-0: Nor- wich byrjaði mun betur og voru óheppnir að ná ekki að skora. M.a. Urslit 1. deild: Charlton-West Ham.................. 2-1 Chelsea-Arsenal.................... 1-0 Coventry-Sheffield Wed............. 1-0 Liverpool-Luton.................... 2-0 Man. United-Man.City .............. 2-0 Newcastle-Aston Villa ............. 2-1 Norwich-Wimbledon.................. 0-0 Nott. Forest-Oxford................ 2-0 Southampton-Leicester.............. 4-0 Tottenham-Q.P.R.................... 1-0 Watford-Everton ................... 2-1 2. deild: Birmingham-Sunderland...........frestad Bradford-Blackburn................. 2-0 Brighton-Dreby ................... 0-1 Hull-Huddersfield ................. 0-0 Leeds-Grimsby...................... 2-0 Plymouth-Millwall.................. 1-0 Sheffield Utd.-Barnsley........... 1-0 Shrewsbury-Crystal Palace.......frestað Stoke-Ipswich...................frestað West Bromwich-Portsmouth ......frestað Oldham-Reading .................... 4-0 Skoska úrvalsdeildin: Celtic-Motherwell ................ 3-1 Dundee-Clidebank.................. 1-1 Falkirk-Rangers.................... 1-2 Hamilton-Hearts .................. 0-1 Hibernian-Aberdeen................. 1-1 St. Mirren-Dundee................. 0-1 Hermannsmótiö í alpagreinum: Vilhelm og Guðrún sigruðu samanlagt Hermannsmótið í alpagreinum skíðaíþrótta var haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina. Mótið er eitt af VISA-bikarmótum SKÍ. Ung- ur skíðamaður, Vilhelm Þorsteins- son hlaut Hermannsbikarinn fyrir sigur í alpatvíkeppni og Guðrún H. Kristjánsdóttir vann Helgubikarinn fyrir sambærilegan árangur í kvennaflokki. Þau eru bæði frá Akureyri. Úrslit á mótinu urðu þessi: Stórsvig kvenna: 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir . . A 2. Ingigerður Júlíusdóttir . . . . D 3. Bryndís Ýr Viggósdóttir . . . A Stórsvig karla: 1. Guðmundur Sigurjónsson .. A 2. Ólafur Sigurðsson ........... í 3. Ingólfur Gíslason.............A Svig kvenna: 1. Bryndís Ýr Viggósdóttir . . . A 2. Guðrún H. Kristjánsdóttir . . A 3. Anna María Malmquist . . . . A Svig karla: 1. Vilhelm Þorsteinsson .......A 2. Guðjón Ólafsson.............. í 3. Birkir Sveinsson..............A Lambagangan: Þröstur kom fyrstur í mark Lambagangan sem er önnur íslandsgangan, skíðaganga sem keppt er í víðsvegar um landið var gengin um helgina. Úrslit urðu þessi, vegalengdin var 25 km: 17-34 ára: 1. Þröstur Jóhannesson .... I 2. Rögnvaldur Ingþórsson . . í 3. Sigurgeir Svafarsson . ... Ó 35-49 ára: 1. Magnús Eiríksson......S 2. Siguröur Aðalsteinsson . . A 3. Ingþór Bjarnason...... í 50 ára og eldri: 1. Rúnar Sigmundsson . . . . A 2. Haraldur Sveinbjörnsson . A 'íii *a&i ® * * . i* y - •%.! Ha-ha, þarna náði ég þér! Eitthvað þessu Ifkt virðist Ómar Sigurðsson vera að hugsa um leið og hann skellir Skarphéðni Péturssyni í gólfið í úrslitaviðureign þeirra. Ómar sigraði líka á ippon og varð í fyrsta sæti í -78 kg. flokki. Tímamynd Pjctur. íslandsmeistaramótiö í judo: Bjarni vann tvöfalt - Keppendur frá KA létu mikið að sér kveða og sigruðu í öllum kvennaflokkunum Bjarni Friðriksson sigraði í tveimur flokk- um á íslandsmeistaramótinu í judo í íþrótta- húsi Kennaraháskólans um helgina, +95 kg flokki og opna flokkinum. f opna flokkinum vann hann þjálfara sinn, Gísla Þorsteinsson, náði að kasta honum og sigraði þar með á „ippon“ sem er fullnaðarsigur. Ármenning- ar urðu sigursælastir í karlaflokkunum, unnu 6 íslandsmeistaratitla. í yngri flokkum karla og í kvennaflokkun- um voru KA menn sigursælastir og reyndar ósigrandi í kvennaflokknum. Keppendur á mótinu voru 126 frá átta félögum. Úrslit á mótinu urðu þessi: 9-10 ára: — 37 kg: Elmar Elíasson KA + 37 kg: Birkir Björnsson KA 11-12 ára: —37 kg: Jón A. Brynjólfsson Á —45 kg: Ólafur H. Þorgrímsson Á 13-14 ára: —45 kg: Friðrik Hreinsson KA —53 kg: Hans Rúnar Snorrason KA +53 kg: Rúnar Þórarinsson Kjarna Kvcnnaflokkur: Léttvigt: Svala Björnsdóttir KA Millivigt: Fjóla Guðnadóttir KA Þungavigt: Jófríður Jónsdóttir KA Karlar u-21 árs: —60 kg: Helgi Júlíusson Á —65 kg: Gunnar Georg Gunnarsson KA —71 kg: Davíð Á. Gunnarsson Á -78 kg: Sigurbjörn Gestsson KA +78 kg: Benedikt Ingólfsson KA Karlaflokkur: —60 kg: Helgi Júlíusson Á —65 kg: Karl Erlingsson Á —71 kg: Halldór Guðbjörnsson JR —78 kg: Ómar Sigurðsson UMFK —86 kg: Halldór Hafsteinsson Á —95 kg: Arnar Marteinsson Á +95 kg: Bjarni Friðriksson Á Opinn flokkur karla: 1. Bjarni Fríðríksson Á 2. Gísli Þorsteinsson Á 3. Sigurður H. Bergmann UMFG “3. Ómar Sigurðsson UMFK Bjarni Friðriksson sigraði í tveimur flokkum og hér er það Gísli Þorsteinsson sem er tekinn í bakaríið í opna flokknum. Tímamynd Pjetur. Sund: íslandsmet hjá Ragnari Ragnar Guðmundsson setti íslandsmet í 1500 m skriðsundi á danska meistaramótinu í sundi um helgina. Ragnar synti á 15:45,98 mín. og bætti gamla metið um tæpar þrjár sek. Ragnar varð í 2. sæti í sundinu en sigurvegari varð Jan Larsen á 15:38,90 mín. Ragnar keppti einnig í 400 m skriðsundi og í 4x200 m boðsundi. í 400 m varð hann í 4. sæti á 4:00,99 mín. sem er um 2 sek. frá hans besta árangri en í 4x200 m skriðsundi náði hann sínum langbesta árangri í 200 m skriðsundi, hann synti fyrsta sprett á 1:55,40 mín. sem er um 2 sek. frá íslandsmeti Magnúsar Ólafssonar. JafnthjáLuzern Luzern, liðið sem Ómar Torfason leikur með í Sviss, gerði um helgina jafntefli við Sion á útivelli 2-2. Önnur helstu úrslit í svissnesku 1. deildinni í knattspyrnu urðu þau að Neuchatel vann St. Gallen 3-0, Grasshopper vann Lausanne 2-1 og Bellin- zonga og Aarau gerðu markalaust jafntefli. Neuchatel Xamax er í efsta sæti með 28 stig, Grasshopper hefur 25, Sion 24 og Bellinzona 22. Unglingalandsliðiö í körfuknattleik: Skoruðu 153 stig í einum leik! Þeir voru iðnir við kolann leikmenn 21-árs landsliðsins í körfuknattleik þegar þeir spiluðu gegn unglingalandsliði Lux- cmbúrgar á sunnudaginn. Eitthundrað fimmtíu og þrjú stig gerðu strákarnir í leiknum og þarf varla að taka fram að þeir sigruðu í honum. Lokatölur urðu 153-81. Stigahæstir voru þeir Teitur Ör- lygsson sem gerði 22 stig, Guðjón Skúta- son og Hreiðar Hreiðarsson með 18 og Konráð Óskarsson með 14 en aðrir leikmenn komust flestir í tveggja stafa tölu. Bestu menn voru þeir Konráð og Guðjón. • Á laugardag léku strákarnir gegn A- landsliði Luxembúrgara og töpuðu þeir þeim leik 79-86 eftir framlengingu en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 72-72. Stigahæstir í þeirn leik voru Guðni Guðnason með 20 stig, Guðmund- ur Bragason og Henning Henningsson með 13 og Jóhannes Kristbjörnsson mcð 12. Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss: Sex heimsmet féllu Sex ný heimsmet litu dagsins Ijós á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss um helgina. Ben Johnson hljóp 60 m á 6,41 sek., Greg Foster hljóp 60 m grindahlaup á 7,46 sek. í undanúrslitum en datt stðan í úrslitahlaupinu, Heike Drechsler hljóp 200 m hlaup á 22,27 sek. og bætti met Maritu Koch um 12/100 sek., Stefka Kostadinova stökk 2,05 m í hástökki, Olga Krist- hop gekk 3 km á 12:05,49 mín. og Mikhail Schennilov gekk 5 km á 18:27,79. Árangur á mótinu var góður en keppendur voru nokkru færri en búist hafði verið við. Heimsmeistarar í einstökum greinum urðu: , Úrslit á heimsmeistaramótinu‘ Karlar: 60 m: 1. Ben Johnson (Kanada) ........ 6.41 (Heimsmet) 2. Lee Morae (Bandaríkin)............. 6.50 3. Mark Witherspoon (Bandar.) ........ 6.54 60 m grindahlaup: 1. Tonie Campbell (Bandar.)........... 7.51 2. Stephane Caristan (Frakklandi) . . . 7.62 3. Nigel Walker (Bretlandi)........... 7.66 200 m: 1. Kirk Baptiste (Bandar.) ...........20.73 2. Bruno Marie-Rose (Frakklandi) .... 20.89 3. Robson Da Silva (Brasiliu).........20.92 400 m: 1. Antonio McKay (Bandar.) ...........45.98 2. Roberto Hernandez (Kúbu)...........46.09 3. Michael Franks (Bandar.) .........46.19 800 m: 1. Jose Luis Barbosa (Brasilíu) .... 1:47.49 2. Vladimeri Graudyn (Sovét.) .... 1:47.68 3. Faouzi Lahbi (Marokkó) .........1:47.79 1500 m: 1. Marcus O’Sullivan (írlandi)......3:39,04 2. Jose Abascal (Spáni).............3:39.13 3. Hans Kukler (Hollandi) ..........3:39.51 3000 m: 1. Frank O’Mara (írlandi)...........8:03.32 2. Paul Donovan (lrlandi)...........8:03.89 3. Terry Brahm (Bandar.) ...........8:03.92 Langstökk: 1. Larry Myricks (Bandar.) ............8.23 2. Paul Emordi (Nigeria) ..............8.01 3. Giovanni Evangelisti (Italíu).......8.01 4. Robert Emmiyan (Sovét.) ............8.00 Hástökk: 1. Igor Paklin (Sovét.) ...............2.38 2. Gennady Avdeynko (Sovét.)...........2.38 3. Jan Zvara (Tókkósl.) ...............2.34 Þrístökk: 1. Mike Conley (Bandar.)..............17.54 2. Oleg Protsenko (Svoót.)............17.26 3. Frank Rutherford (Bahama) .........17.02 Stangarstökk: 1. Sergei Bubka (Sovét.) ..............5.85 2. Earl Bell (Bandar.).................5.80 4-_ Thierry Vigneron (Frakkl.) ........5.80 4. Ferenc Salbert (Frakkl.)............5.80 Kúluvarp: 1. Ulí Timmermann (A-Þýskal.) ........22.24 3. Werner Giinthör (Sviss)............21.61 3. Sergei Smirnov (Sovét.)............20.67 5 km ganga: 1. Mikhail Schennilov (Sovét.) .... 18:27.79 2. Jozef Pribilinec (Tókkósl.)....18:27.80 3. Ernesto Canto (Mexíkó) .........18:38.71 Konur: 60 m hlaup: 1. Nelli Cooman-Fiere (Hollandi) ......7.08 2. Angella Issdajenko-Taylor (Kanada) . 7.08 3. Anelia Nouneva (Búlgaríu)..........7.10 bU m grindahlaup: 1. C. Oschkenar (A-Þýskal.) ...........7.82 2. Yordanka Donkova (Búlgaríu).........7.85 3. Guinka Zagortcheva (Búlgaríu) .... 7.99 200 m hlaup: 1. Heike Drechster (A-Þýskal.)........22.27 (Heimsmet) 2. M.Ottey-Page (Jamaika).............22.66 3. Grace Jackson (Jamaika) ...........23.21 400 m hlaup: 1. Sabine Busch (A-Þýskal.) ..........51.66 2. Lillie Leatherwood-King (Bandar.) . 52.54 3. Judit Forgacs (Ungverjal.).........52.68 4:05.68 4:07.08 4:07.59 . 7.10 . 6.94 . 6.76 800 m hlaup: 1. Christine Wachtel (A-Þýskal.) .. 2:01.32 2. Gabriela Sedlakova (Tékkósl.) . . 2:01.85 3. Lyubov Kiryukhina (Sovét.).....2:01.98 1500 m hlaup: 1. Doina Melinte (Rúmeníu) ...... 2. Tatyana Samolenko (Sovét.) . . . 3. Tvetlana Kitova (Sovét.) ..... Langstökk: 1. Heike Drechsler (A-Þýskal.) . . . 2. Helga Radtke (A-Þýskal.) ..... 3. Yelena Belevskaya (Sovét.) .... Hástökk: 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu) . (Heimsmet) 2. Susanne Beyer-Helm (A-Þýskal.) 3. Emilia Draguieva (Búlgaríu) . . . Kúluverp: 1. Natalya Lisovskaya (Sovét.) ... 2. Ilona Ðríesenick (A-Þýskal.) ... 3. Claudia Losch (V-Þýskal.)...... 3 km ganga: 1. Olga Krishtop (Sovót.).........12:05.49 (Heimsmet) 2. Giuliana Salce (Ítalíu) .......12:36.76 3. Ann Peel (Kanada)..............12:38.97 . . 2.05 . . 2.02 . . 2.00 . 20.52 . 20.28 . 20.14 Heike Drechsler rarð tröfaldur heimsmeistarí, í200 m og langstökki og setti auk þess heimsmet í 200 m. Greg Foster setti heimsmet í 60 m grindahlaupi í undanúrslitum en féll í úrslitahlaupinu. Svanhildur komst áf ram Svanhildur Kristjónsdóttir komst í milliriðiI í 60 m hlaupinu á heims- Blak: , Þróttur stefnir enn á fslandsmeistaratitilinn meistaramótinu. f undanrásum hljóp hún á 7,66 sek. en í milliriðil- um á 7,76. Þar varð hún í 7. sæti í sínum riðli. í 200 m hlaupi varð Svanhildur 5. í sínum riðli á 25,27 sek.. Eggert Bogason keppti einnig á mótinu. Hann varð 13. í kúluvarpi, kastaði 17,35 m. Þróttarar nálgast nú enn einn íslandsmeistaratitilinn í blaki eftir sigur á Fram um helgina. Þetta var fyrsti leikur liðanna um titilinn en það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum verður íslandsmeistari. Þróttarar þurftu ekki að sýna stórleik til að vinna Fram, töpuðu einni hrinu að vísu, 13-15, en unnu hinar 15-8, 15-6 og 15-6. Víkingur og ÍS léku fyrsta leikinn um 3. sætið og sigraði Víkinngur 3-1 (15-12, 15-12,9-15, 15-6). Víkingur og Breiðablik léku þriðjíí leik sinn um sæti í úrslita- keppninni í 1. deild kvenna og var það Víkingur sem hafði betur. Þær leika til úrslita um 1. sætið gegn ÍS. Breiðabliksstelpurnar byrjuðu betur og unnu fyrstu hrinuna 15-5. 1 annarri hrinu voru þær komnar í 8-1 og 14-12 en töpuðu 16-14. svipað var uppá teningnum í 3. hrinu, þær komust í 14-10 en töpuðu 16-14. Fjórðu hrinuna vann svo Víkingur 15-6. Auðveldur KR-sigur KR-ingar áttu ekki í erfiðleikum með að sigra Framara í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í Hagaskólan- um á föstudagskvöldið, lokatölur urðu 90-70 eftir að KR hafði afger- andi forystu í hálfleik, 56-28. Flest stig KR gerði Guðni Ó. Guðnason 23, Garðar Jóhannsson skoraði 22 og Matthías Einarsson 13. Hjá Fram var Símon Ólafsson atkvæðamestur með 23 stig, Jón Júlíusson gerði 14 og Auðunn Elíasson 10. Raunir hnefaleikamannsins: Kærastan kýld‘ann! Hnefaleikamaðurinn Graciano Rocchigiani frá V-Þýskalandi átti að keppa um Evrópumeistaratitilinn í hnefaleikum gegn Alex Blanchard frá Hollandi í næsta mánuði. Viður- eigninni hefur nú verið aflýst þar sem Rocchigiani reif liðbönd í heift- úðugum slagsmálum við kærustu sína og verður hann frá keppni í a.m.k. þrjá mánuði. Það er kannski spurning hvort hann ætti ekki bara að senda kærust- una fyrir sig í hringinn næst! e1T* W NBA Úrslit í NBA-deildinni i körfuknattleik ura helgina: Boston-Clippers............. 132-111 Detroit-Dalias.............. 125-116 Atlanta-J. Nete.............. 111-83 Phil. 76ors-Washington...... 123-113 Utah Jazz-Milwaukee......... 124-123 N.Y. Knicks-Chicago......... 110-109 San Antonio-Sacramento .... 130-119 Detroit-Boston ............. 122-119 Chicago-Dallas.............. 115-105 Golden State-San Antonio . . . 137-111 Portland-Houston............ 119-~93 Staðan Ansturströndin Atlantsahfsdeild: U T Ðoston Celtics ..............46 16 Washington Ðullets....... 32 27 Philadolphia 76ers........... 33 28 New York Knicks.............. 20 41 New Jorsoy Nets..............16 44 Middeild: Detroit Pistons.............. 39 20 Atlanta Hawks................ 39 21 Milwaukee Bucks.............. 38 24 Chicago Buils.............. 32 27 Indiana Pacers............... 28 32 Cleveland Cacaliers ......... 23 38 Austurdeildin Mi&vesturdeild: Dallas Mavoricks............. 39 22 Utah Jazz ...................33 27 Houston Rockots ........... 32 27 Denver Nuggets............... 26 36 San Antonio Spurs............ 22 39 Sacramento Kings.............19 41 Kyrrahaísdeild: Los Angeles Lakers...........47 14 Portland Trail Blazers....... 38 24 Seattle Supersonics.......... 32 30 Golden State Warriors ....... 30 32 Phoenix Suns................. 24 36 Los Angeles Clippers ........10 48

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.