Tíminn - 10.03.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.03.1987, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. mars 1987 Tíminn 13 MYNDASÖGUR lllllililllill Iiiiiilííi Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 1. mars 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eða sparisjóöi sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Lands- banki Útvegs- banki Bunaðar- banki Iðna&ar- banki Verslunar- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sjóðir Vegin meðaltol Dagsetning siðustu breytmgar 1/3 1/3 21/2 21/2 1/3 1/2 1/3 21/2 Innlánsvextir: Hlaupareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00’ 4.00 5.00 7.00 5.20’ Ávisanareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00’ 7.00 10.00 7.00 5.50 Alm.sparisj.bækur 11.00 10 00 10.00 8.50 10.00 10.00 10.00 10.00 10.30’ Annað óbundið sparifé1 * 7-22.00’ 10.-21.45’ 7-20.00 10.0-19.00 11-20.00 10-16.00 3.50 7-19.50 Uppsagnarr.,3mán. 12.00 13.00 10.00 13.50 15.00 14.00’ 12.00 12.10’ Uppsagnarr.,6mán. 15.00 11.00 16.00 19.00 17.00 17.00’ 13.00 14.30’ Uppsagnarr., 12mán. 13.00 16.75 19.00’ 20.00 " 21 14.30’ Uppsagnarr.,18mán. 20.50'1 18.00 19.75" 31 19.90’ Verðtr,reikn.3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 2.00 1.50 1.90 Verðtr. reikn.6mán. 3.50 4.00 3.00 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsir reikn.1) 7.5-8.00 8-9.00 5-6 006> Sérstakar verðb.ámán. 0.92 1.00 1.00 0.75 1.00 0.83 1.00 0.83 0.90 Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandarikjadollar 5.00 5.50’ 5.00 5.50 5.50 5.50 6.00 5.25 5.20 Sterlingspund 9.5 9.50’ 10.00 9.75 10.00 10.00 10.50 10.00 9.8 V-þýsk mörk 3.00 3.00’ 3.50 3.00 3.50 3.50 4.00 3.50 3.30 Danskar krónur 9.50 9.50’ 9.00 9.75 9.00 9.00 10.00’ 9.00 9.30’ Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 19.00’ 19.00 1950'41 17.75 19.50 20.00 19.50’ 19.50'" 18.80 Hlaupareikningar 20.00’ 21.00 20.50 19.00 21.00’ 21.00 20.50’ 20.50 20.40’ þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 10.00 9.00 10.00 10.00 10.00 10.00 9.50 Alm. skuldabréf5) 21.00’ fO/21.257*’ 21.25 18.50 21.00’ 21.00 20.00’ 20.50 20.80’ þ.a.grunnvextir 9.00 11.50 9.00 9.00 10.00’ 9.00 9.50’ 10.00 . 9.30 Verðtr.skbr.að2.5ár5) 6.00’ 65/7.0 7>' 6.50 6.75 6.50 6.50 6.50 6.75 6.30 Verðtr.skbr>2.5árS) 6.50’ 6.5/7.07*’ 6.50 6.75 6.50 6.50 6.50 6.75 6.50 Alurðalán i krónum 18.00 18.00 18.50 16.25 18.50’ 16.00 18.50 15.00 17.70’ Afurðalán i SDR 7.75 7.75 8.00 8.25 8.00 8.00 8.00 7.90 Afurðalán i USD 8.00 8.00 8.00 7.75 8.00 7.50 7.50 7.90 Afurðalán i GBD 12.50 12.50 12.25 13.00 12.25 12.75 12.75 12.50 Afurðalán i DEM 5.75 5.75 5.75 6.50 5.75 6.25 6.25 5.90 II. Vanskilavextir (ákvednir af Seðlabanka) frá 1. desember 1986: 2.25% (2.01%) fyrir hvern byrjaðan mánuð. Frá 1. mars 1987 2.50% (2.21%) fyrir hvern byrjaðan mánuð. III. Meðalvextir 21.12. 1986 (sem geta gilt í jan. 1987): Alm skuldabréf 16.4% (9.1 +7.3), verðtr. lán að 2.5 árum 5.9% og minnst 2.5 ár 6.2%. Meðalvextir 21.01. 1987 (sem geta gilt i feb. 1987): Alm.skbr. 17.6% (9.1 +8.5), verðtr. lán að 2.5 árum 6.2% og minnst 2.5 ár 6.4%. 1) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON, Kópav.. Hafnarfj.. Mýras., Akureyrar, ólafsfj., Svarfd., Siglufj., Norðfj. & i Kefl., Árskógsstr & Eyrar. 4) Viðsk. vixlar keyptir m.v. 22.00% vexti hjá Bún.banka og Samv. banka og 21.75% hjá sparisj. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, Verzlunar- og Alþýðubanki beita þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bolungarvikur. 7) Lægri vextirnir gilda ef um fasteignaveð er að ræða. 8) Þessir vextir tóku tildi 11.02. 1987. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 6. til til 12. mars er í Garðs Apoteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- . dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi lil kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. ’Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður^ bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og • 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 8.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar unv lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastoíunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 8.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamal. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í * sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 31 ' ‘■'ninasimi og sjúkrabifreið sími 3333. NlÍllliKROSSGÁTA lllllillll /8 5045. | Lárétt 1) Rakkann. 6) Vökvuð. 7) Vann eið. 9) Mann. 11) Bor. 12) Eins. 13) Fugl. 15) Álplast. 16) Tré. 18) Brúnirnar. Lóðrétt 1) Kaupstaður. 2) Ónotaður. 3) Titill. 4) Fag. 5) Fossar. 8) Strák. 10) Skelfing. 14) Sáta. 15) Dýra. 17) Röð. Ráðning á gátu no. 5044 Lárétt I) Indland. 6) Óin. 7) Net. 9) Sjö. II) Af. 12) Óf. 13) Nag. 15) Áru. 16) Óms. 18) Möndull. Lóðrétt 1) Innanum. 2) Dót. 3) LI. 4) Ans. 5) Diöful. 8) Efa. 10) Jór. 14) Gón. 15) Ásu. 17) MD.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.