Tíminn - 17.03.1987, Side 15

Tíminn - 17.03.1987, Side 15
Þriðjudagur 17. mars 1987_____________________________________________________________________________ llllllllllllliillllllilllil ÚTVARP/SJÓNVARP llllllAlllllllljllinillllHllllllillllllillll VESTRÆN VERÖLD: Nýir straumar Kl. 21.40 verður sýndur annar þáttur breska heimildamyndaflokksins Vestræn veröld í Sjónvarpinu. Nýir straumar nefnist þessi þáttur og kemur þar við sögu Ágústus, fyrsti rómverski keisarinn, en þessi stytta af honum er varðveitt í Vatíkaninu. Þráttað um ættleitt barn Kl. 21.05 verður sýnd á Stöð 2 bandaríska sjonvarpsmyndin Þetta er barnið mitt með Lindsay Wagner og Chris Sarandon í aðalhlutverkum. Hjón sem ekki geta eignast barn fá barn til ættleiðingar. Fimm mánuðum síðar hefur móður barnsins snúist hugur, hagur hennar hefur breyst og hún vill barnið aftur til sín. Lagalega er hægt að afturkalla ættleiðinguna innan 6 mánaða og hún ákveður að fara dómstólaleiðina til að endurheimta dóttur sína. “Þetta er mitt barn“ segja hjónin sem ættleiddu stúlkuna. En móðirin sem bar barnið undir belti segir líka: „Þetta er mitt barn". Ari Garðar Georgsson Matreiðslumeistarinn Ari Garðar Kl. 20.40 er matreiðslu- meistarinn Ari Garðar Georgsson aftur mættur tfl leiks á Stöð 2. Matreiðsluþættir hans fyrr í vetur voru afar vinsælir og lélegustu kokkar fengu þá hugmynd, þegar þeir fylgdust með fagmannlegum handtökum hans í fallegu eldhúsi, að góð eldamennska væri kannski ekki óviðráðanleg kúnst. Nú geta þeii lært meira um hvernig gera má kræsingar úr því hráefni sem er á boðstólum hverju sinni. Gríska tónskáldið Mikis Theodorakis Tíminn 15 lllllllllllllllllllllllllllllllBlilllllllllllilllllllllllllllllllllllliHHÍIIIIIIIIIIIIII Enn söngvakeppni Mikis Theodorakis 0K1. 14.30 er tónlistarmaður vikunnar á dagskrá Rásar 1 og er sá gríska tónskáldið Mikis Theodorakis. Tónlist Theodorakis er íslendingum vel kunn, svo oft hefur hún heyrst á öldum ljósvakans. Fyrir nú utan það að á síðustu árum hafa íslenskir ferðamenn í stórauknum mæli lagt leið sína til Grikklands og þeir kunna að meta gríska tónlist. Mikis Theodorakis er yfirlýstur kommúnisti og átti vitaskuld ekki upp á pallborðið hjá herforingjastjórninni sem stjórnaði Grikklandi með harðri hendi 1967-'74. En herforingjunum tókst ekki að þagga niður í honum og tónlist hans mun lifa. Kl. 20.35 verða flutt í Sjónvarpinu síðustu tvö lögin af þeim 10 sem lögð eru fram til úrslita í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva. Aldrei ég gleymi eftir Axel Einarsson og Jóhann G. Jóhannsson, sungið af Ernu Gunnarsdóttur, er það fyrra. Það síðara er Mín þrá, bæði lag og texti eftir Jóhann G. Jóhannsson. Björgvin Halldórsson syngur. BARNAVÆNDI Kl. 17.00 sýnir Stöð 2 hina fræyu bandarísku kvlkmynd Barnavændi (Pretty Baby) með Keith Carradine og Brooke Shields í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Louis Malle. Ljósmyndari er gagntekinn af vændinu í New Orleans, sérstaklega barnavændinu. Brooke Shields í hlutverki sinu í Barnavændi. Þriðjudagur 17. mars 6.45 Veöurtregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - J6n Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma í upp- sveitlu" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfund- ur les (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr torustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis Hjarlardóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Afram veginn" sagan um Stefán Islandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (17). 14.30 Tónlistarmenn vikunnar Mikis Theodorak- is. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Siðdegistónlelkar. a. Hugleiðing um gamalt tékkneskt sálmalag eftir Josef Suk. Strengja- sveit tékknesku Fílharmoníusveitarinnar leikur; Alois Klima stjórnar. b. Menúett I F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Félagar úr Fílharmoníusveit Vínarborgar leika. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Breytingar í opinberri þjónustu. Davið Á. Gunnarsson forstjóri rikisspítalanna flytur er- indi. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Ein- arsson. 20.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Dean Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Heymaeyjarfólkið" eftir August Strindberg Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson lýkur lestrinum (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 25. sálm. 22.40 Listin að deyja - rýnt i Sturlungu Úlfar Bragason bókmenntafræðingur flytur erindi. (Áður útvarpað 10. janúar s.l.) 23.10 íslensk tónlist Kynnt tónlist af nýjum is- lenskum hljómplötum. a. „Burtflognir pappírs- fuglar" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásara- kvintett Reykjavíkur leikur. b. „Æfingar" fyrir píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SAl 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun og óskalög yngstu hlust- endanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa Jónatan Garðarsson stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 (gegnum tiðina Þátturum íslenska dægur- tónlist í umsjá Vignis Sveinssonar. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 17.30-18.30 Svæðlsútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp tyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningar- llf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveit- um. Þriðjudagur 17. mars 18.00 Villi spæta og vinir hans. Níundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Sextándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suöurhafseyju. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mál. 16. Um orötök sem tengjast glímu. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 19.00 Sómafólk - (George and Mildred). 19. Af beömálum. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Fréttaágrip ó táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guömundur Bjarni Haröarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Fimmti kynningarþáttur íslenskra laga. 20.45 Svarti turninn (The Black Tower) Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögreglufor- ingja. Þýðandi Kristmn Þórðardóttir. 21.40 Vestræn veröld (Triumph of the West) 2. Nýir straumar. Nýr heimildamyndafiokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). I þáttunum er fjallað um sögu og einkenni vestrænnar menningar og hvernig hún hefur breiðst út svo að áhrifa hennar gætir á okkar tímum um alla heimsbyggöina. Umsjónarmaður er John Roberts sagnfræöingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Nýju kosningalögin i þættinum verður leit- ast við aö skýra tilgang og áhrif laganna sem eiga aö jafna verulega mun á atkvæðisrétti milli kjördæma. UmsjónarmaðurÓlafur Sigurðsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðj- ur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61-11-11. Fréttirkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaöi með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar viö hlustendur og tónlistarmenn. Forstjórapopp eftir kl. 15.00 Fréttirkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, litur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með lóttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Karis Garðarssonar frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 0 STÖÐ2 Þriðjudagur 17. mars 17.00 Barnavændi (Pretty Baby). Bandarísk kvik- mynd með Keith Carradine og Brooke Shields í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Louis Malle. Ljósmyndari er gagntekinn af vændinu í New Orleans, sérstaklega barnavændinu. 18.50 Fréttahornið. Fróttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 í návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþáttur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2. 20.40 Matreiðslumeistarinn. Matreiðsluþættir Ara Garðars Georgssonar vöktu verðskuldaða at- hygli á síðasta ári. Nú er Ari mættur aftur I eldhús Stöðvar 2 og hyggst kenna áhorfendum matargerðarlist. 21.05 Þetta er barnið mitt (This Child Is Mine). Bandarísk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagn- er og Chris Sarandon í aðalhlutverkum. Hjón ættleiða barn en móðir bamsins sér sig um hönd og notar öll tiltæk ráð til að fá bamið aftur. 22.35 NBA-köiluboltinn Sacramento-Los Ange- les Lakers. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.05 Heimsmeistarinn að tafll. Fjórða skák milli Nigel Short og heimsmeistarans Gary Kaspar- ov. 00.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.