Tíminn - 07.04.1987, Side 1
VIÐ KJÓSUM FRAMSÓKN OG FRAMTÍÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1987 - 81. TBL. 71. ÁRG.
Við kjósum gegn upplausn og sundrungu
HHi
11
Sigurganga
atvinnulífs
fyrir tilstuölan Framsóknarflokksins
Framsóknarflokkurinn hefur staðið fyrir nýsköpun í atvinnulífinu á
liðnu kjörtímabili. Þess sér víða stað, m.a. í betri lífskjörum
almennings í landinu. Segja má að síðustu tvö árin hafi verið ein
sigurganga atvinnulífs í landinu, vegna þess að séð var til þess að
tryggja undirstöðurnar. Að frumkvæði Framsóknarflokksins hafa
rannsóknir og sjóðir helstu atvinnuvega landsins verið efldir.
Sjá bls. 3.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ríkisútvarpið er búið að vera inni á
íslenskum heimilum í fimmtíu og sjö
ár, og viö eigum því margt að þakka.
Við erum þó ekki ævinlega jafn þakklát,
og köllum það stundum gamla gufu-
radíóið. En nú þegar ríkisútvarpið á í
fjárhagserfiðleikum rennur okkur blóð-
ið til skyldunnar. Ríkisútvarpið er þrjár
stöðvar fyrir utan útvarp á Akureyri og
nú greiðum við minna fyrir þessa þjón-
ustu á mánuði en eitt dagblað.
Allir sjá að það nær engri átt að láta
útvarpið líða fyrir fjárskort við þessar
aðstæður. Nýlundur geta verið merki-
legar, og ný sjónarpsstöð fær að að
verðleggja þjónustu sína eins og hún
vill. Það er ekkert við því að segja, en
um Ríkisútvarpið gegnir öðru máli. Við
viljum að afnotagjöld séu í hófi, en að
þau séu fyrir þörfum. Og það stendur
hvergi í samningum að bannað sé að
hækka afnotagjöld útvarps sérstak-
lega. Svo segir Asmundur.
Sjá bls. 5
KRUMMI
„Þeir kunna
réttu svörin,
speking-
arnir. “
1 1
mm DYAMAHA 1
Vélsleðar og fjórhjól /NBÚNADARDEILD ^SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMl 38900
mm
Tímamynd: Pjciur
FB-speking
bankanum
armr kjósa
Framsókn
Sja bls. 5
- árangurslaus sáttafundur
meö náttúrufræðingum í gær
Sjá blaðsíðu 3