Tíminn - 07.04.1987, Síða 11

Tíminn - 07.04.1987, Síða 11
10 Tíminn Þriðjudagur 7. apríl 1987. Þriðjudagur 7. apríl 1987. Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Evrópuboltinn V-Þýskaland Frankíurt-Gladbach............ 4-0 Bayern Munchon-Kaiaeralautorn . 3-0 Leverkuaen-Hamburg............ 0-1 Uerdingen-Dusaeldorf......... 4-1 Bochum-Werder Bremen ......... 1-1 Stuttgart-Dortmund......... 3-0 FC Homburg-Köln .............. 1-3 Ðlau-WeÍBB-Schalke............ 0-0 Mannheim-Núrnberg ............ 3-0 B. Múnchen .. . 23 12 10 1 46-22 34 Haxnburg 23 13 6 5 43-24 31 Stuttgart 22 11 5 6 39-22 27 Leverkusen ... 22 12 3 7 39-23 27 Köln 23 11 5 7 36-29 27 W. Bremon ... 23 11 5 7 42-44 27 Kaiseralautorn . 23 10 6 7 37-31 26 Uerdingen .... 22 9 7 6 34-29 25 Bor. Dortm. . .. 22 8 7 7 45-31 23 Bladbach 23 8 7 8 40-35 23 Schalke 23 8 7 8 34-38 23 Nurnberg 24 8 7 9 42-43 23 Bochum 23 5 11 7 26-25 21 Mannheim . . . . 23 6 8 9 36-40 20 FC Homburg .. 22 4 4 14 17-47 12 DÚBseldorf . .. . 23 4 4 16 29-66 12 Blau-Weisa . . . 21 1 7 13 18-50 9 Belgía Ghent-Lokoren .... 2-1 Beveren-Racing Jet .... .... 1-2 Anderlecht-Mechelen . . .... 1-1 Cercle Ðrugge-Waregem .... 0-5 FC Lioge-Antwerp .... 4-3 Kortrijk-Charleroi .... 3*0 Seraing-Club Brugge . . . .. . .... 3-2 Berchem-Beerschot .... .... 0-1 Molenbeek-Standard Liege . .... 2-1 Anderlecht .. . 26 18 6 2 64-22 42 Mechelen .... . 26 18 6 2 42-11 42 Club Brigge .. . 25 14 6 5 50-24 34 Beveren . 26 11 12 3 35-20 34 Lokeren . 26 12 8 6 39-31 32 Sviss Aarau-Grasshoppers ... .... 1-2 Basle-La Chaux-De-Fondu .. .... 1-0 Young Boys-Servette . .. .... 1-1 Lausanne-Bellinzona... .... 2-1 Xamax-Sion . 3-2 Zurich-Wettingen .... 1-0 Luzern-St. Gallon .... 1-0 Xamax .. 20 16 3 2 50-15 33 Grasshoppers . .. 20 14 3 3 40-17 31 Zúrich .. 21 9 8 4 33-25 26 Sion .. 19 10 5 4 46-24 25 Servotte .. 20 11 2 7 45-30 24 Bollinzona . . . . . . 20 8 6 6 30-25 22 Lausanne . 20 10 2 8 43-42 22 Luzorn ..20 7 7 6 34-29 21 Italía Ascoli-Verona................... 0-1 Atalanta-Juventus............... 0-0 Avellino-Milan.................. 2-1 Empoli-Napoli................... 0-0 Internazionale-Como ............ 1-0 Roma-Fiorentina................. 1-1 Sampdoria-Udineae............... 0-0 Torino-Brescia ................. 2-2 Nupoli ......... 25 14 9 2 36-14 37 Internazionale .. 25 13 7 5 30-15 33 Roma............ 25 12 8 5 34-19 32 JuventUB........ 26 11 9 5 33-22 31 Milan........... 26 11 7 7 25-18 29 Verona.......... 25 10 9 6 27-22 29 Sampdoria....... 25 10 8 7 27-17 28 BVGGIN6A vOrvr Þegar þú kaupir í matinn fyrir heimilið er þægilegt að bregða sér í byggingavöru- deildina hjá okkur. Þar endumýjunar og viðhalds á heimilinu. HAGKAUP Skeifunni IS og UBK bikarmeistarar ÍS varö bikarmcistari í meistara- flokki karla á laugardaginn er liðið vann KA í spennandi úrslitaleik 3-2 (15-10, 12-15, 15-6,7-15, 15-12) KA var yfir 11-10 í úrslitahrinunni. Tvær uppgjafir mistókust í röð og eftir mikla baráttu vann ÍS 15-12. í meist- araflokki kvenna varð Breiðablik meistari, vann IS 3-0 (15-4,16-14 og 15-4). Tímamynd Pjelur Enska knattspyrnan: Everton í toppsætið Everton tók sæti Liverpool á toppi ensku fyrstudeildarinnar um helgina um leið og þeir bundu enda á fjögurra leikja sigurgöngu Chelsea. Leikur liðanna endaði 2-1. Liver- pool lék ekki í deildinni vegna deildabikarsins. t>að var varnarmaðurinn Dave Watson sem náði forystunni fyrir Everton á 23. mín. en Kerry Dixon jafnaði fyrir Chelsea á 73. mín. Alan Úrslit Úrslitaleikur deildabikarsins Arsenal-Liverpool . 2-1 1. deild: Aston Villa-Man. City 0-0 Charlton-Watford 4-3 Chelsea-Evorton 1-2 Luton-Wimbledon 0-0 Man. Utd.-Oxford 3-2 Newcastle-Leicester 2-0 Notth. Forest-Coventry 0-0 Southampton-Sheffield Wed. .. . . Frestað Tottenham-Norwich 3-0 West Ham-Arsenal . . Frestað 2. deild: Barnsley-Reading 2-0 Bradford-Portsmouth 1-0 Grimsby-Crystal Palace 0-1 Ipswich-Derby 0-2 Leeds-Millwall 2-0 Oldham-Birmingham 2-2 Plymouth-Shrewsbury 3-2 Sheffield Utd.-Blackburn 4-1 Stoke-Hull 1-1 West Bromwich-Sunderland . . 2-2 Brighton-Huddersfield 1-1 Skoska úrvalsdeildin: Celtic-Rangers 3-1 Dundee-Aberdeen 1-1 Falkirk-Clydebank 0-0 Hearts-Hibernian 2-1 Motherwell-Hamilton 3-0 St. Mirren-Dundee Utd 2-1 Markahæstir 1. deild: 1. deild: Clive Allen (Tottenham).................43 Ian Rush (Liverpool) ...................33 Tony Cottee (West Ham)..................26 2. deild: Mick Quinn (Portsmouth).................26 Duncan Shearer (Huddersf.)..............24 Trevor Senior (Reading).................21 Kevin Wilson (Ipswich)..................21 Harper tókst síðan að tryggja Everton sigurinn á lokamínútunum. Evertön og Liverpool hafa bæði 67 stig en Everton hefur betra markah- lutfall og á að auki leik til góða. ■ Tottenham á fjóra leiki til góða á Liverpool. Þeir unnu stórsigur á Norwich, 3-0 og gerði Clive Allen öll mörkin. Hann er nú kominn í 43 mörk á keppnistímabilinu og er það jafnt markameti Jimmy Greaves. t>að tók Allen aðeins 11 mínútur að gera öll þrjú mörkin, þau komu á 75., 81. og 86 mín. og þar með tapaði Norwich sínum fyrsta leik eftir 15 taplausa leiki. Tottenham er í 4. sæti og er komið uppfyrir Arsenal sem eins og Liverpool lék ekki í deildinni um helgina. ■ Luton er sem fyrr í 3. sæti en titilvonir þeirra eru litlar eftir markalaust jafntefli við Wimbledon. Nottingham Forest og Coventry gerðu einnig markalaust jafntefli. ■ Mesta spennan var í leikjum Charlton og Watford annarsvegar og Manchester United og Oxford hinsvegar. Charlton slapp fyrir horn í botnbaráttunni með 4-3 sigri á Watford, þeir eiga nú möguleika á að halda sér uppi. Tap hefði komið sér verulega illa fyrir þá þvf Newcast- le vann Leicester 2-0. Colin Walsh skoraði fyrsta markið fyrir Charlton, Mark Falco jafnaði fyrir Watford en Steve Gritt kom heimaliðinu í 2-1 fýrir hálfleik. Mark Stuart skoraði 3-1 á 52. mín. en Steve Sims (víti) og Luther Blissett jöfnuðu 3-3 áður en Jim Melrose skoraði sigurmarkið. Bryan Robson skoraði mark á síðustu mínútunni í leik Man. Utd. og Oxford og tryggði liði sínu þar með 3-2 sigur yfir Oxford. Tommy Caton og Mike Duxbury gerðu mörk Oxford en Nicky Wood og Peter Davenport fyrir Man. Utd. ■ Newcastle gerði út um leikinn gegn Leicester strax á fyrstu mínút- unum. Mörkin gerðu Kenny Warton og Paul Goddard, hans 100. mark í nieistaraflokki. Staöan 1. deild: Everton .. 34 20 7 7 62-27 67 Liverpool .. 35 20 7 8 61-34 67 Luton . 35 16 10 9 39-35 58 Tottenham .... . . 32 17 6 9 55-33 57 Arsenal . 33 15 10 8 42-21 55 Notth. Forest .. . .35 15 10 10 55-41 55 Norwich . 34 13 15 6 44-42 54 Wimbledon .... . 34 15 7 12 44-39 52 Coventry . 34 14 8 12 38-36 50 Watford . 33 13 8 12 54-43 47 Manc. Utd . . 34 12 11 11 45-35 47 Chelsea . 34 12 9 13 43-52 45 Q.P.R . 34 12 8 14 37-43 44 Sheffield Wed. . . . 33 10 11 12 44-48 41 West Ham . 33 11 8 14 44-53 41 Oxford . 35 9 11 15 36-58 38 Southampton . . . 33 11 4 18 53-58 37 Leicester . 35 10 6 19 47-65 36 Charlton . . 34 8 9 17 34-48 33 Newcastle . . 33 8 9 16 36-53 33 Aston Villa .... . 35 7 11 17 37-67 32 Man. City . 34 6 13 15 27-46 31 Skoska úrvalsdeildin Rangers . . 39 27 6 6 75-22 60 Celtic . . 39 25 8 6 81-35 58 Aberdeen . 39 19 13 7 55-25 51 Dundee Utd. . . . . . 32 21 9 7 58-30 37 Hearts . 38 19 i? 7 59-35 50 Dundee .. 38 14 11 13 56-49 39 St. Mirren .. 39 12 10 17 34-45 34 Motherwell .. 39 10 11 18 41-57 31 Hibernian . 39 9 11 19 38-61 29 Clydebank . 39 6 10 23 32-83 22 Falkirk . . 38 6 8 24 26-64 20 Hamilton . . 38 5 7 26 33-82 17 2. deild: Derby . 34 20 8 6 53 30 68 Portsmouth . 34 20 9 6 43 21 68 Oldham . 34 19 8 7 56 33 65 Ipswich . 35 15 10 10 50 35 55 Plymouth . 34 15 9 10 55 46 54 Crystal Palace . . 35 17 3 15 47 45 54 Leeds . 33 14 9 10 42 35 51 Stoke . 34 13 9 12 50 40 48 Sheff. United . . . 35 12 11 12 44 44 47 Birmingham . . . . 35 10 15 10 45 50 45 Millwall . 34 12 7 15 33 35 43 Reading . 33 12 7 14 44 50 43 Barnsley . 35 10 12 13 38 42 42 Grimsby . 35 10 12 13 35 46 42 Blackburn . 34 11 8 15 33 44 41 West Bromw. . .. . 34 10 10 14 42 40 40 Sunderland . 34 10 10 14 38 46 40 Shrewsbury . . .. . 35 11 6 18 31 45 39 Huddorsf . 34 9 11 14 44 54 38 Hull . 33 9 10 14 29 49 37 Bradford . 34 9 9 16 46 53 36 Ðrighton . 34 7 10 17 30 45 31 Á ÍSI ANDI í 2« ÁR Og svo gerast þeir vart faUegri og vandaðri Borgartúni 20 Sími 2-67-88 Broddi Kristjánsson sigraði í tvíliðaleik ásamt félaga sínum Þorsteini Páli Hængssyni. Þeir voru andstæðingar í úrslitum einliðaleiksins og þá sigraði Þorsteinn. Tímamynd Pjetur mma Upplýsingasími: 685111 Við lofum því semskiptirmestu máli: GÓÐRI ÞJÓNUSTU EÐVARÐ ÞÓR EDVARÐSS0N setti þrjú íslandsmet á mótinu, öll í bringusundi. Hann lagði aðaláherslu á bringusund fyrir. þetta mót en minni á sína aðalgrein, halrsnndið. F.ðvarð keuoir ásamt öðrum lándsliðsmönnum á sundmótum í Skotlandi Tímamynd Pjcíur baksundið. Eðvarð keppir ásamt öðrum lándsliðsmönnum næstu tvær helgar og þá verður baksundiðiaftur efst á baugi. Bryndís Ólafsdóttir HSK 100 m flugsund 1:04,79 míru 100 m skriösund 57,20 sck. 200 m bringusund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA..... 2. Þuríður Pétursdóttir Vestra ...... 3. Björg A. Jónsdóttir Vestra...... 100 m baksund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA.......... 1:07,09 2. Elín Sigurðardóttir SH .............. 1:12,87 3. Martha Jörundsdóttir Vestra.......... 1:12,98 200 m baksund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA..... 2. Lóa Birgisdóttir Ægi............ 3. Þórunn Guðmundsdóttir Ægi .... 100 m flugsund: 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK......... 2. Hugrún Ólafsdóttir HSK.......... 3. Ingibjörg Arnardóttir Ægi ...... 200 m flugsund: 1. Hugrún Ólafsdóttir HSK.......... 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK......... 3. Ingibjörg Arnardóttir Ægi ...... 400 m fjórsund: 1. Ingibjörg Arnardóttir Ægi ...... 2. Þórunn Guðmundsdóttir Ægi .... 3. Kristgerður Garðarsdóttir HSK . . . Ragnheiður Runólfsdóttir synti 10 sek. undir íslands- metinu en gerði ógilt 4x100 m skridsund: 1. A-kvennasveit HSK.................... 4:06,48 2. A-kvennasveit Vestra.................. 4:09.65 3. A-kvennasveit Ægis.................... 4:14,58 4x100 m fjórsund: 1. A-kvennasveit Vestra................. 4:41,96 2. A-kvennasveit HSK.................... 4:42,91 3. A-kvennasveit ÍA...................... 4:47,54 Karlaflokkur: 100 m skridsund: 1. Magnús Már Ólafsson HSK........ 2:34,98 2:44,81 2:53,74 2:28,69 2:36,63 2:37,60 1:04,79 1:05,86 1:10,14 2:23,95 2:27,72 2:36,62 5:19,73 5:23.37 5:27,51 3. Gunngeir Friðriksson KR........ 100 m baksund: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson UMFN ..........57,22 2. Kristinn Samsonarson SH............ 1:02,50 3. Egill Kr. Bjömsson Vestra ......... 1:05,80 200 m baksund: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson UMFN ........ 2:08,15 2. Kristinn Magnússon SH.............. 2:17,73 3. Ævar Öm Jónsson Umfn .............. 2:21,92 100 m flugsund: 1. Magnús Már Ólafsson HSK..............58,52 2. Ingólfur Arnarson Vestra..........- 1:00,32 3. Hannes Már Sigurðsson Bolungarv.... 1:02,03 2:30,56 Hugrún Ólafsdótlir HSK 8(K) m skriðsund 9:09,61 mín. 4(K) m skriðsund 4:23,10 mín. Kvennasveit HSK 4x100 m skriðsund 4:06,48 mín. Kvennasveit Vestra 4x100 m fjórsund 4:41,96 mín. _ ií . 52,59 HUGRÚN ÓLAFSDÓTTIR setti íslandsmet í löngu skriðsundunum. Hér er hún í 200 m flugsundi þar sem hún sigraði. Tímamynd Pjeiur jjliillilllllll íþróttir 'y: ' ,^11:;;^';^ Enn einn titillinn Meistaramót íslands í badminton: Þorsteinn og Þórdís unnu þrefaldan sigur Metaregn hjá sundfólkinu íslandsmetin féllu hvert á fætur öðru á innanhússmeistaramóti íslands í sundi í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Alls voru mctin 14 sem féllu. Ragnheiður Runólfsdóttir var stjarna mótsins, varð íslandsmeistari í fjórum greinum og setti 5 íslandsmet. Eðvarð Þór Eðvarðsson sigr- aði einnig í fjórum greinum og setti 3 íslandsmet. Eðvarð og Ragnheiður áttu bestu afrek mótsins og fengu fyrir það verðlaunabikara, Eðvarð fyrir 100 m bak- sund (898 stig) og Ragnheiður fyrir 200 m bringusund (878 stig). Systkinin úr Þorlákshöfn voru að vattda atkvæðamikil, Hugrún og Bryndís Ólafs- dætur settu sín tvö íslandsmetin hvor, Hugrún sigraði í 3 greinum og Bryndís 2. Magnús Már Ólafsson sigraði í fjórum greinum. Mótið gekk hratt og vel fyrir sig og var framkvæmdin til fyrirmyndar. Úrslit Kvennaflokkur: 2. Birgir örn Birgisson Vestra...........54,94 3. Hannes Már Sigurðsson Bolungarvík.....56,05 400 m skriðsund: 1. Magnús Már Ólafsson HSK............. 4:01,81 2. Birgir Örn Birgisson Vestra......... 4:19,32 3. Tómas Þráinsson Ægi................. 4:25,90 1500 m skriðsund: 1. Birgir örn Birgisson Vestra........ 17:00,38 2. Tómas Þráinsson Ægi................ 17:13,87 3. Guðmundur Reyniss. Bolungarv....... 17:59,17 100 m bringusund: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson UMFN ......... 1:04,40 2. Arnþór Ragnarsson SH................ 1:06,63 3. Gunngeir Friðriksson KR............. 1:08,43 200 m bringusund: 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson UMFN ......... 2:18,55 2. Arnþór Ragnarsson SH................ 2:24,99 200 m flugsund: 1. Magnús Már ólafsson HSK................ 2:08,80 2. Ingi Þór Einarsson KR ................. 2:19,00 3. Ingólfur Arnarson Vestra............... 2:19,07 400 m fjórsund: 1. Ingólfur Arnarson Vestra............... 4:49,78 2. Tómas Þráinsson Ægi.................... 5:02,56 3. Svavar Þór Guðmundsson óðni........... 5:11,61 4x200 m skriðsund: 1. A-karlasveit Vestra.................... 8:17,14 2. A-karlasveit Ægis...................... 8:27,56 3. A-karlasveit KR........................ 8:34,45 4x100 m fjórsund: 1. A-karlasveit KR........................ 4:16,89 2. B-karlasveit Vestra.................... 4:19,55 3. A-karlasveit SH........................ 4:22,70 Sveit UMFN kom fyrst í mark og var rétt við Islandsmetið en gerði ógilt. 100 m skriðsund: 1. Bryndís Ólafsdóttir HSK....................57,83 2. Hugrún ólafsdóttir HSK.....................58,92 3. Helga Sigurðardóttir Vestra................59,56 400 m skriðsund: 1. Hugrún Ólafsdóttir HSK.................. 4:23,10 2. Bryndís Ólafsdóttir HSK................. 4:23,30 3. Ingibjörg Arnardóttir Ægi ............. 4:36,10 800 m skriðsund: 1. Hugrún Ólafsdóttir HSK.................. 9:09,61 2. Ingibjörg Arnardóttir Ægi .............. 9:20,69 3. Helga Sigurðardóttir Vestra............. 9:30,62 100 m bringusund: 1. Ragnheiður Runólfsdóttir lA............. 1:12,36 2. Þuríður Pétursdóttir Vestra............. 1:17,78 3. Pálína Bjömsdóttir Vestra............... 1:18,91 RAGNHEIÐUR RUNÓLFSDÓTTIR setti fimm íslandsmet á innanhússmeistaramót- inu. Hér er hún á fullri ferð í 200 m baksundi þar sem hún sigraði örugglega. Tímamynd Pjelur Fjórtán íslandsmet Keppendur á innanhússmeistaramótinu í sundi settu alls 14 íslandsmet um helgina, þar af voru nokkur bætt oftar en einu sinni. Þessi settu metin: Ragnheiður Runólfsdóttir í A 100 m baksund 1:07.33 mín. 1(K) m baksund 1:07.09 mín. 100 m bringusund 1:12,36 mín. 200 m bringusund 2:36:03 mín. 200 m bringusund 2:34,98 mín. Eðvarð Þór Eðvarðsson UMFN 100 m bringusund 1:04,60 mín. 100 m bringusund 1:04,40 mín. 200 m bringusund 2:18,55 mín. Tímamynd Pjetur Þórdís og Elísabet unnu Ásu Páls- dóttur og Guðrúnu Júlíusdóttur úr TBR í úrslitum í tvíliðaleiknum 17-15 og 15-6 og Broddi og Þorsteinn unnu Jóhann Kjartansson og Snorra Ingvarsson TBR í tvíliðaleiknum 15-9 og 15-7. Þorsteinn og Þórdís unnu loks Árna Þór Hallgrímsson og Elísabetu í tvenndarleik 15-8 og 15-8. Einnig var keppt í öðlingaflokki, æðsta flokki og A-flokki á mótinu. Urslit urðu þessi: Öðlingaflokkur: Eysteinn Björnsson TBR vann Si- 'gurð Þorláksson KR í einliðaleik 15-12, 15-10. Sigurður Þorláksson og Reynir Þorsteinsson KR unnu Óskar Guðmundsson KR og Eystein Björnsson TBR í tvíliðaleik 8-15, 15-1, 15-11. Æðsti flokkur: Walter Lentz TBR vann Óskar Guðmundsson KR 15-1 og 15-5. Walter Lentz TBR og Bragi Jakobs- son KR unnu Benedikt Bjarnason og AtlaHauksson TBR 15-5 og 15-9. A-flokkur: Birna Petersen TBR vann Sigríði M. Jónsdóttur TBR 11-4 og 11-2. Jón Zimsen TBR vann Sigurð Harð- arson ÍA 18-14, 14-18, 15-5. Valur Ingimundarson þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga hainpar ís- landsbikarnum að leikslokuin. Þórdís Edwald og Þorsteinn Páll Hængsson urðu ótvíræðir sigurveg- arar Meistaramóts íslands í badmin- ton sem lauk í Laugardalshöll á sunnudaginn. Bæði sigruðu þau ■ þremur grcinum, cinliöaleik, tvíliða- leik og loks saman í tvcnndarleik. Þorsteinn og Broddi Kristjánsson spiluðu saman í tvíliðaleik og Þórdís fékk Elísabctu Þóröardóttur til liös við sig. Þessi pör léku síðan til úrslita í einliðaleiknum en öll eru þau í TBR. Úrslitaleikur Þorsteins og Brodda í einliðaleik var nokkuð sveiflu- kenndur, Broddi vann fyrstu lotuna með yfirburðum, 15-3, cn Þorsteinn snéri dæminu við og vann tvær þær síðari 15-6 og 15-5. Þórdís átti aftur á móti ekki í vandræðum með að sigra Elísabctu, 11-0 í fyrri lotu og 11-7 í síðari. Auðveldur sigur Njarðvíkinga á Val 81-70 var í höfn hjá Njarðvíkingum eins og endra nær liggur manni við að segja. Valur Ingimundarson spilaði vel fyrir Njarðvíkinga og gerði 26 stig þar af sex þriggja stiga körfur. Helgi Rafnsson skoraði 15 stig og var grimmur í fráköstunum en Teitur Örlygsson kom af bekknum og gerði 11 stig auk þess sem hann spilaði mjög vel í vörn. ísak skoraði lítið en átti stórleik í vörn og sókn. Aðrir Njarðvíkingar spiluðu vel. Tómas Holton skoraði mest Valsmanna eða 16 stig en Leifur gerði 13 og Torfi og Sturla 11 hvor. Sturla náði sér ekki á strik í þessum leik og Tómas Hoiton fór ekki í gang fyrr en í síðari hálfleik. Leifur lék vel og Torfi var sterkur. Sigurður Valur og Jón Otti dæmdi og stóru sig ágætlega en dæmdu þó full mikið. Körfuknattleikur verður alltaf skemmtilegastur ef leikurinn er látinn ganga sem mest. Vinningstölurnar 4. apríl 1987 Heildarvinningsupphæð: 5.008.999,- 1. vinningur var 2.506.176, og skiptist hann á milli tveggja vinningshafa, kr. 1.253.088,- á mann. 2. vinningur var kr. 751.255,- og skiptist hann á 433 vinningshafa, kr. 1.735,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.751.568,- og skiptist á 10426 vinningshafa, sem fá 168 krónur hver. Njarðvíkingar tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í körfuknattleik á laugardaginn er liðið bar sigurorð af Valsmönnum í öðrum leik liðanna um þennan eftirsótta titil. Njarðvík- ingar voru vel að sigrinum komnir og þrátt fyrir góða baráttu á köflum þá áttu Valsmenn aldrci möguleika í leiknum. Um Njarðvíkurliðið er það að segja að þeir eru einfaldlega með besta liðið í körfuknattleiknum á íslandi í dag. Hvergi er veikur hlekkur í liðinu og á bekknum sitja leikmenn sem eru engu síðri en flestir leikmenn í byrjunarliði and- stæðinganna. Þessi breidd gerir það fyrst og fremst að verkum að veldi Njarðvíkinga er ekki ógnað um þessar mundir. Með eðlilegum leik ættu þeir að vinna bikarmeistaratitil- inn einnig. Það var Valur Ingimundarson sem gaf sínum mönnum tóninn í leiknum með þremur þriggja stiga körfum strax í upphafi hans. Njarðvíkingar komust fljótt 10 stigum yfir og sá munur hélst út fyrri hálfleik. í hléi var staðan 45-36 fyrir Njarðvík. Valsmenn byrjuðu síðari hálfieik- inn vel og náðu að minnka muninn í 3 stig 45-48. Þá skildu leiðir að nýju mest fyrir góðan leik Teits Örlygs- sonar, fsaks Tómassonar og Helga Rafnssonar sem hirti hræðilega mik- ið af fráköstum í leiknum. Lokatölur leiksins urðu síðan 81-70 og titillinn Enski deildabikarinn: Arsenal meistari Arsenal sigraði Livcrpool 2-1 í úrslitaleik deildahikarsins á Wembley á sunnudaginn eins og sjónvarpsáhorfendur sáu í beinni útsendingu. Ian Rush skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Liverpool og var það virkiiega snyrtilega gert, einfaldur samleikur og fyrir- gjöf. Churlie Nicholas jafnaði fyrir hálfleik með marki úr þvögu eftir að varnarmönnum Liverpool hafði mistekist að hreinsa frá eftir þunga sókn. Nicholas var aftur á ferðinni á 83. mín. þegar menn voru famir að gera því skóna að ieikurinn yrði framlengdur. Liverpool átti heldur mcira í leiknum en Arsenal sótti á er á lcið og átti Liverpool aldrei möguleika á að jafna á síðustu mínút- unum. Ahorfendur á lciknum vom 96 þúsund.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.