Tíminn - 07.04.1987, Síða 19

Tíminn - 07.04.1987, Síða 19
Þriðjudagur 7. apríl 1987 Tíminn 19 Þriðjudagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barnanna: „Enn af Jóni Oddl og Jóni Bjarna'* eftlr Guðrúnu Helgdóttur. Steinunn Jóhannesdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr lorustugreinum dag- blaðana. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Slefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfrettir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Hvað segir læknlrinn? Umsjón: lilja Guðmundsdóttir. 14.00 „VIII einhver hafál?“ smásaga eftir Jeane Wilkinson Gyða Ragnarsdóttir les þýðingu sína. 14.30 Tónlistarmenn vikunnar. Billie Holiday. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþós Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkyningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Seilósónata í a-moll eftir Ernest John Moeran. Peert Coetmore og Eric Parkin leika. b. Tveir þættir fyrir strengja- oktett op. 11 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Borodin- og Prokofjeff kvartettarnir leika. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál . Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Ónæmlsaðgerðir: Veltum sérhverju barnl tæklfæri. Halldór Hansen yfirlæknir flytur erirtdi. 20.00 Framboðsfundur. Útvarpað beint frá fundi frambjóðenda i Austur landskjördæmi sem haldinn er á Borgarfirði eystra. I upphafi flytja frambjóðendur stutt ávörp, en síðan leggja fréttamenn og fundar- gestir spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Stjórn- endur: Inga Rósa Þórðardóttir og Ingimar Ingi- marsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 42. sálm. 22.30 Marglltlr dropar lifslns. Þátturum færeyska rithöfundinn Jörgen Frantz Jacobsen og verk hans. Hjörtur Pálsson tók saman. Lesarar: Aðalsteinn Daviðsscn og Pétur Gunnarsson. (Áður útvarpað 22. f.m.) 23.30 íslensk tónlist Islenska hljómsveitin leikur. Stjórnendur: Ma.gareth Hillis og Thomas Baldner. Einleikari á gitar: Joseph Ka Cheung Fung. a. „Skref", hljómsveitarverk eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson, b. Gítarkonsert eftir Joseph Ka Cheung Fung. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til morguns. &T 00.10 Næturútvarp Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 06.00 í bítið Erla B. Skúladóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlust- endanna og breiðskífa vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags) kl. 02.00). 21.00 Poppgótan. Gunnalugur i Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 22.05 Heitar krásir úr köldu stríði. Magnús þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snúninga plötum Ríkisútvarpsins frá árunum 1945-57. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp Hallgrímur Gröndal stendur vaktina til morguns. 02.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Endurtekinn frá laugardegi). Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningar- líf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveit- Þriðjudagur 7. apríl 18.00 Villi spæta og vinir hans. Tólfti þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Nítjándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.50 íslenskt mál. 19. þáttur um myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 19.00 Sómafólk - (George and Mildred). 22. Fæðingarhjálp. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Fréttaágrip ó táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Svarti turninn (The Black Tower) Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Framboðskynningar Fulltruar stjórnmála- flokkanna kynna starf þeirra og stefnumál í komandi kosningum til Alþingis. Röð flokkanna er þessi: Flokkur mannsins, Samtök um kvenna- lista, Þjóðarflokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Al- þýðubandalagið. 23.05 Fréttir í dagskrárlok o STÖÐ2 Þriðjudagur 7. apríl 17.00 Svik í tafli (The Big Fix) Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Óskarsverðlaunahafanum Ric- hard Dreyfus í aðalhlutverki. Leikstjóri er Jer- emy Paul Kagan. Einkaspæjari fær sérlega erfitt mál að glíma við; það teygir anga sína allt til æðstu staða í stjórnkerfinu. 18.50 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. ■ Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Ferðir Gúllivers.Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návígi Yfirheyrslu og umræðuþáttur í um- sjón fréttamanna Stöðvar 2._________________ 20.40 Húsið okkar (Our House). Bandarískur gamanþáttur með Wilford Brimley í aðalhlut- verki. 21.30Fyrsta ástin (First Affair) Bandarísk sjón- varpskvikmynd um fyrstu ást 18 ára stúlku. Hún verður ástfangin af giftum manni og hefur það afdrifaríkar afleiðingar. Með aðalhlutverkin fara Melissa Sue Anderson (Húsið á sléttunni) og Loretta Swit (M‘A*S*H). Leikstjóri er Gus Trik- onis. ) 23-05 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.35 Dagskrárlok. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lltur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Póll Þorsteinsson ó léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðj- ur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61-11-11. 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Þorstelnn J. Vllhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Byl- gjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Forstjórapopp eftir kl. 15.00 Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Jóhanna Harðardóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson ó þriðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Karls Garðarssonar frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður, flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. fe989 Þriðjudagur 7. apríl 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Þriðjudagur 7. apríl 17.00-18.00 Islenskur kokteill. Umsi.: Kristinn ÍFB). 18.00-19.00 DabbiogGullisjáumgírkassann(FB). , 19.00-21.00 MH tjáir sig í talstofu (MH). 21.00-23.00 Létt og liðugt: Trausti og Magnús Gunnarsson leika tónlist frá '80-’84. (IR). 23.00-01.00 „Bara eitthvað" í umsjá Hemma, Jóa og Ara. (MS). Svarti turninn lokaþáttur í kvöld kl. 20.40 í Sjónvarpinu kemur loks í ljós hver valdur er að hinum dularfullu atburðum á heilsuhælinu Toynton Grange. í síðasta þætti kom í ljós að kona læknisins, sem þó hafði verið allgrunsamleg, reyndist alsaklaus. Hún var sjálf orðin eitt fórnarlambið. Jenní er orðin leið á vistinni á hæhnu, hún saknar þeirrar stjörnuathygli sem hún hafði notið á meðan hún var á sjúkrahúsinu. Dalgliesh lögregluforingi veitir Jenní athygli hér og hún virðist kunna vel að meta það. 0 Hvað segir læknirinn? Er þunglyndi geð- veiki? Lækna nuddpúðar vöðvabólgu? Kl. 13.30 annan hvern þriðjudag á Rás 1 er þátturinn í dagsins önn helgaður spurningunni: Hvað segir læknirinn? Umsjónarmaður er Lilja Guðmundsdóttir. í dag svara heimilislæknarnir Guðmundur Sigurðsson, Haraldur Dungal og Sveinn Magnússon meðal annars spurningum um hvort nuddpúðar sem komu á markað fyrir síðustu jól komi að gagni við vöðvabólgu og hvort hægt só að lækna magasár án uppskurðar. Meginefni þáttarins er hins vegar orsakir og meðferð geðsjúkdóma og í því sambandi rætt um þunglyndi og reynt að svara spurningunni um hvort þunglyndi sé geðveiki. Strax að lokinni útsendingu þáttarins kl. 14 er símatími fyrir hlustendur og stendur hann næsta hálftímann. Símanúmerið er 91-27295. /Lm IrmnsnsB Hringiðan — stórtíðindi um leið og þau gerast, tónlist o.m.fl. Kl. 16.05 á virkum dögum hefst á Rás 2 Hringiðan í umsjón Brodda Broddasonar og Margrétar Blöndal. Þátturinn stendur yfir í þrj ár klukkustundir ' og er gerður í samvinnu fréttadeildar (Broddi) og tónlistardeildar (Margrét) Ríkisútvarpsins. Þar er lögð höfuðáhersla á atburði líðandi dags og þar af leiðandi liggur lítið skipulag fyrir að morgni. Fastir fréttatímar eru þó á hverjum klukkutíma og þessa dagana eru kynningarþættir stjórnmálaflokkanna, þeirra sem bjóða fram á landsvísu, alla virka daga, nema föstudaga upp úr kl. : 17. Vegna þessa frjálslega skipulags er alltaf von á glænýjum fréttum í Hringiðunni, enda hefur það gerst hvað eftir annað að þar hefur fyrst verið sagt frá stóratburðum og það nánastíbeinniútsendingu. „Við erum svolítið montin vegna þess að við höfum í nokkur skipti verið Fjölskyldan á Fiðrildaey Kl. 18.20 á þriðjudögum fylgjast áhorfendur Sjónvarpsins með ævintýrum fjölskyldunnar á Suðurhafseyjunni Fiðrildaey. Þessi framhaldsmyndaflokkur er ástralskur og í dag verður sýndur nítjándi þáttur. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson. w Fyrsta ástin Kl. 21.30 sýnir Stöð 2 bandaríska sjónvarpsmynd um fyrstu ást 18 ára gamaUar stúlku, en sá sem hlýtur ást hennar er giftur maður. Það er Melissa Sue Anderson, sem sjónvarpsáhorfendur muna eftir úr Húsinu á sléttunni, sem fer með hlutverk ungu stúlkunnar sem saklaus og barnaleg kemur frá Omaha, Hinn eilífi þríhyrningur, tvær konur elska sama manninn. Nebraska og sest í Harvard-' háskóla. Til að vinna sér inn vasapeninga situr hún á kvöldin hjá börnum eins prófessorsins, konu sem kennir henni. Kvenprófessorinn leikur Loretta Swit, sem leikur Houhhan hjúkrunarkonu í sjónvarpsþáttunum Spítalahf. 1 myndinni er fylgst með því þegar ástin vaknar hjá ungri stúlku og þeim alvarlegu afleiðingum sem ástarævintýrið hefur í för með sér. Margrét Blöndal sér um tólistina. á undan Öhum öðrum , m.a.s. fréttastofunni okkar, með fréttir," segirBroddiBroddason. Sem dæmi má nefna að við lá að Willy Brandt segði af sér í beinni útsendingu í Hringiðunni! Umsjónarmenn þar voru í símasambandi við Arthúr Björgvin Bollason þegar sá atburður gerðist og var dagskráin rofin til að kunngera tíðindin. Af þessu má sjá að fréttaritarar útvarpsins erlendis leggja sitt af mörkum til að gera Hringiðuna líflega og skemmtilega.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.