Tíminn - 16.05.1987, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. maí 1987
Tíminn 3
Stjómarmyndunarviðræður:
Sjálfstæðisflokkur ræðir
við alþýðuflokksmenn
Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins og Friðrik
Sophusson varaformaður, áttu í
gær fund með Jóni Baldvin Hanni-
balssyni formanni Alþýðuflokksins
og Jóhönnu Sigurðardóttur
varaformanni. Fundurinn stóð yfir
í nokkrar klukkustundir og voru
þar ræddir hugsanlegir snertiíletir
flokkanna í ríkisstjórnarsamstarfi.
Hugmyndin er sú að ná fram á sem
skýrastan hátt hvað þessir flokkar
geta sameinast um og hvað skilur
þá að áður en þeir kalla fleiri til
viðræðna.
Forystumennirnir voru fámálir í
gær um hvaða flokk þeir vildu fá
með sér, en Þorsteinn Pálsson
sagði strax eftir að hann fékk
umboðið að einungis kæmi til
greina að Sjálfstæðisflokkurinn
tæki þátt í þriggja flokka stjórn.
Alþýðubandalagið heldur miðs-
tjórnarfund í Varmalandi í Borgar-
firði og talið er nokkuð víst að
Þorsteinn Pálsson muni ekki leita
hófanna á þeim bæ fyrr en eftir
helgi.
JSUNDAY,
MapMayBe
tefor? tbe ^rr 0^ A
^randed „ . ot
X£w tha' 0)e lB?ry musT^0^® --——
have cnn. . S'una bv thn „í... "" ' Partirtn .‘í6/ c7cloi
Show that the I ^ery
S=;!f.íS5s1árasys
SSI nJ? senuine after Í J4; could 'urn
w. work Í.7.7S TV" -
sxiUV&rs* Í5S
ííjr ,,,a "ave con- D“'“nK °y the eh
.“‘uerd*P««eamon/i' re,«nited a l^as„rece»ved. Bn,
!£El£'hs:**n í pr°‘°
Vwí
ffl •* U
S&r&Fxssi
mL. ? wny £Ssu*>’° !lc'«cíte.
L, „.an ‘ntfrview. nr I
‘T- «ap?£» ín aÆ" ^ ",e“'"Pie." cnem*ca> élemem,
Dr
Ktof’SSf
J®&£iÉ2sS Eaitsfi ja
K-^ssaíajs
'«■ l'™™.vík,,n*f «WVM S Mcr
™ra..n, C.„.J'c:VCr,cs' lioslíy0 “lí
Mol.,. C^Al'tSf,rv"’"ómo!
,lrcr!“ i»«íS,vSnE.!"iwd
has
I fl '
M, WllB, hífS™?3f" Ooo. 0..7,; | . '
ESíiSsSSnSifís °’Y
I 5ío"S,Cm*n 'o,TvStP,!r™ * SMn- I--
u“.'f,c,v'”*p««p-2£gf,“,í.l;
Debate over
authenticity of
chartis renewed.
of vearc 0 ,r
tili»y n.r? earlier
Under the Mlcroscone
&2S3&~íssl
Bandarískar vísindarannsóknir:
Vínlandskortið
er ekki falsað
- segja kalifornískir aðilar
RLR kannar
dauðsfall
Rannsóknarlögreglan rannsak-
ar nú dauðsfall tvítugs vinnu-
manns á bænum Hnjóti í Rauða-
sandshreppi í V-Barðastrandar-
sýslu. Menn frá RLR voru kvadd-
ir á staðinn í gær, að beiðni
lögreglunnar á Patreksfirði, sem
fyrst var kvödd á staðinn. Vinnu-
maðurinn fannst látinn í votheys-
hlöðu við bæinn í fyrrakvöld.
Áverkar eru á líkinu. Ekki hefur
náðst í ættingja mannsins og er
því ekki hægt að birta nafn hans
að svo stöddu.
Frjálst fiskverð?:
„Tek ekki
þátt í því“
- segir framkvæmda-
stjóri SAFF
„Ég heyrði það í útvarpinu í
gærkveldi að það væru líkur á frjálsu
fiskverði, en ég kannast ekkert við
það,“ sagði Árni Benediktsson,
framkvæmdastjóri félags Sambands-
frystihúsa í samtali við Tímann.
-En hvernig líst þér á frjálst
fiskverð?
„Ég hef ekki hugsað mér að taka
þátt í því. Maður þarf forsendur
fyrir breytingum, en ekki fyrir að
breyta ekki,“ svaraði hann spurning-
unni um hvers vegna hann myndi
ekki taka þátt í þessari nýjung.
Aðilar funduðu í Verðlagsráði í
gær og lögðu sjómenn og útgerðar-
menn fram tillögu um frjálst
fiskverð, en gagnaðilar þeirra báðu
um vikufrest til að skoða málið.
Annar fundur verður því haldinn
um málið seinni hluta næstu viku.
- SÓL
"í ljósi þessara nýju niðurstaðna,
verður að endurskoða fyrri túlkun
um að kortið sé fölsuð eftirlíking frá
20. öld,“ segir í fagtímaritinu Ana-
litical Chemestry er sunnudagsút-
gáfa New York Times vitnar til um
síðustu helgi. Það sem hér er verið
að tala um er Vínlandskortið víð-
fræga sem sanna þótti á sínum tíma
að víkingar vissu um Ameríku löngu
áður en Kólumbus kom til sögunnar.
Það eru vísindamenn við Kali-
forníuháskóla sem nú hafa endur-
vakið gamla deilu um hvort Vín-
landskort sem fyrst uppgötvaðist hjá
bóksala í Bandaríkjunum 1957 væri
ekta eða falsað. Það var síðan árið
1974 að Walter nokkur McCrone
handritasérfræðingur í Chicago
gerði smásjár og röntgenrannsóknir
á kortinu og komst að þeirri niður-
stöðu að blekið á því væri af gerð
sem hefði verið fundin upp árið 1917
og því væri kortið falsað. Síðan
hefur umræða um kortið legið niðri
að mestu.
En nú hafa vísindamenn við Kali-
forníuháskóla kontið fram með nýj-
ar rannsóknir sem benda til að
kortið sé, eftir allt, ekta kort frá
miðöld. Það eru eðlisfræðingurinn
Thomas Cahill sem stýrir kjarn-
orkurannsóknarstofu við Davis
Campus í Kaliforníuháskóla og fé-
lagar hans sem sett hafa fram þessar
nýju niðurstöður. Þeir skutu með
fullkomnum tækjum sterkum geisla
af prótónum í gegnum Vínlands-
kortið og komust að því að blekið
var af þeirri samsetningu sem dæmi-
gerð var fyrir blek á skjölum mið-
aldanna.
Enn er ekki fullkomlega ljóst
hvort aðrir vísindamenn muni draga
niðurstöður Cahills í efa, en þó er
ljóst að búið er að endurvekja deil-
urnar um hvort Vínlandskortið er
upprunalegt eða ekki.
- BG
ASÍ,VSÍ,VMS:
Launanefndin á
helgarfundum
Fundur launanefndar ASÍ og
VSÍ í gær dugði ekki til að taka
afstöðu til 1,33% hækkunar fram-
færsluvísitölunnar umfram rauða
strikið nú í maíbyrjun, og munu
nefndarmenn halda fundum áfram
um helgina. Verði niðurstaðan sú,
eins og venjan hefur verið, að laun
hækki sem þessu nemur munu
almenn laun í landinu hækka um
2,86% þann 1. júní n.k. að meðtal-
inni þeirri 1,5% hækkun sem átti
að koma samkvæmt samningum.
Fólk á lágmarkslaunum má þá
búast við tæplega 800 kr. hækkun,
en „alvörumenn" með 150 þús.
fengju um 4.300 kr. viðbót í ums-
lagið.
ERT ÞUI
KWIK SLIM
hjálpar húðinni að ganga saman, t.d.
eftir meðgöngu, og tekur burt appel-
sínuhúð og verður húðin sérlega falleg
og mjúk.
ÓTRULEGT
ENSATT
Dæmi um árangur eftir 3 meðferðir í
Snyrtistofa Viktoriu.
Eddufelli 2, simi 79525.
Snyrtistofan Gott útlit.
Nýbýlaveg 14. Kópavogi,
sími 46007.
Heilsubrunnurinn.
Húsi verzlunarinnar.
sími 687110.
Snyrti- og nuddstofan
Paradis.
Laugamesvegi 52, simi 31330.
Sólstúdió.
Dalshrauni 13. Hafnarfirði,
simi 53101.
Snyrti- og nuddstofan
Andrometa,
Iðnbúð 4. Garðabæ.
simi 43755.
Snyrtihúsið Ársólum.
Eyrarvegi 2. Selfossi.
simi 99-2566.
Sól- og nuddstofan Sóley.
Hafnargötu 54, Keflavik.
simi 92-1616.
Hulda Gunnþórsdóttir.
Eskifirði. simi 97-6461.
Snyrtistofa
Olafar Helgadóttur.
Bogaslóð 12. Höfn. Horna
firði. sími 97-81780.
Nudd- og gufubaðsstofa
Elínar.
Háuhlið II. Sauðárkróki.
simi 95-5409.
Umboð:
Mersí, sími 22476.