Tíminn - 16.05.1987, Page 16

Tíminn - 16.05.1987, Page 16
16 Tíminn Laugardagur 16. maí 1987 kSRARIK Hk. ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS , Utboð Rafmagnsveitur ríkisins og Þórshafnarhreppur, óska eftir tilboöum í lagningu rafstrengs og vatnslagnar, frá Þórshöfn að fyrirhuguðum miðlun- artanki í Bjarnadal, við veg á Gunnólfsvíkurfjall. Lengd u.þ.b. 12 km. Verktími 15. júní - 30. ágúst. Sala útboðsgagna á kr. 4.000 stk., hefst á þriðjudag 19. maí, á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins: Laugaveg 118, Reykjavík og á Glerárgötu 24, Akureyri. Skrifstofu Þórshafnarhrepps, Þórshöfn. Opnun tilboða verður á þriðjudag 2. júní kl. 14.00, á skrifstofu Þórshafnarhrepps á Þórshöfn, og á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Glerárgötu 24, Akureyri. Reykjavík 15. maí 1987. Rafmagnsveitur ríkisins. Laus staða sérfræðings við eðlisfræðistofu Raunvísinda- stofnunar Háskólans sem veitt er til 1-3 ára. Staða sérfræðings við eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskól- ans er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskóla- námi og starfað minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmaðurinn verður ráðinn til rannsóknastarfa, en kennsla hans við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raunvís- indadeildar og stjórnar Raunvísindastofnunar Háskólans og skal þá m.a. ákveðið hvort kennsla skuli teljast hluti starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf og rannsóknaráætlun, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní nk. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytis. Menntamálaráðuneytið 11. maí 1987. [lOGÍ] FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Ein staða sérfræðings í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum á Fæðinga- og kvensjúkdómadeild Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildar- innar í síma 96-22100. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni fyrir 15. júní 1987. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Kennarar 2 kennara vantar að Þelamerkurskóla í Hörgárdal. Meðal kennslugreina eru íslenska og handmennt. Mjög ódýrt og gott húsnæði á staðnum, frír hiti. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-21772 eða 96-26555 og hjá formanni skólanefndar í síma 96-1923. %V/M Útboð Vegamerking 1987 - mössun W Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint r verk. Akreinalínur 620 m2 og stakar merkingar 1.520 m2. Verki skal vera lokið 1. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í \/FGAGFRÐIN Reykjavík (aöalgialdkera) frá oq með 19. maí n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 1. júní 1987. Vegamálastjóri Mjólkurblada- menn vilja til íslands Um 50 blaðamenn frá ýmsum Evrópulöndum, hafajþegið boð um að koma í hópferð til Islands dagana 1.-5. júní. Blaðamennirnir eru allir á vegum mjólkurfræði- og matvæla- tímarita. Sænska fyrirtækið Tetra- Pak býður blaðamönnunum hingað í nafni „Skál-klúbbsins“ en þann félagsskap hefur fyrirtækið stutt árum saman. Fyrir tveimur árum bauð fyrirtækið klúbbnum til Banda- ríkjanna og þar áður til Lapplands, en áður hefur verið boðið uppá samskonar ferðir m.a. til Afríku, S-Ameríku og Asíu. Þessi ferð telst hins vegar mjög sérstök, því aldrei hefur verið jafn mikil ásókn í nokkra ferð Skál-klúbbsins eins og til íslands núna. Upphaflegar áætlanir um fjölda þátttakenda fóru strax úr skorðum þegar ferðin var auglýst, og ákvað fyrirtækið að bregðast jákvætt við þessum mikla áhuga. Ljóst er að ein Fokker-Friendship flugvél dugir ekki lengur til að ferja hópinn milli staða á landinu eins og miðað var við í byrjun. Þegar blaða- mennirnir koma til Reykjavíkur mun Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, ávarpa þá og næstu dagana heimsækja þeir þau fyrir sem Tetra-Pak skiptir við hér- lendis, skoða ylrækt í Hveragerði og fara að Gullfossi, Geysi og Þingvöll- um. Loks verður farið norður fyrir heimskautsbaug, á Mývatnssvæðið eða á sjó frá Húsavík fyrir þá sem þess óska. Mikil áhersla verður lögð á að kynna íslensk matvæli og mat- reiðslu. Starfskynning/MDH fFélagsstarf aldraðra í Reykjavík Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar í samstarfi við íslensku þjóðkirkjuna til orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 1. 1. júní - 12. júní með dönskum gestum. 2. 29. júní — 10. júlí. 3. 13. júlí - 24. júlí. 4. 27. júlí - 3. ágúst. 5. 31. ágúst - 11. september. Innritun og allar upplýsingar veittar á skrifstofu félags- starfs aldraðra, Hvassaleiti 56-58, símar 689670 og 689671 frá kl. 9-12. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar fFélagsstarf aldraðra í Reykjavík Sumarferðir í sumar eru áætlaðar ferðir innanlands á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar eru í sumardagskrá félagsstarfs aldraðra. Dagskrárnar hafa verið póstlagðar til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsstarfs ald- raðra, Hvassaleiti 56-58, símar 689670, 689671 frá kl. 9-12. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar BADMINTONSKOLI FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Vib starfrækjum badmintonskóla fyrir 9-14 ára börn í sumar. Innanhúss: badmintonkennsla æfingar leikreglur þrautir leikir keppnir-mót myndbönd N f \ Úti: Hlaup skokk þrekæf ingar sund leikir J / 4 vikur í senn: □ júní □ júlí □ ágúst 4 tímar tvisvar í viku: □ mánud. og miðvikud. kl. 09-13 □ mánud. og mi&vikud. kl. 13-17 □ þriðjud. og fimmtud.kl. 09-13 □ þriðjud. og fimmtud.kl. 13-17 Verð kr. 2500 pr. mánuð Stjórnandi skólans: Helgi Magnússon íþróttakennari og badmintonþjálfari Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1 s.82266 Skráning í badmintonskólann: Nafn Heimili simi fæSingard.og ár Klippið út auqlqsinQuna oq sendið í pósti

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.