Tíminn - 16.05.1987, Qupperneq 23

Tíminn - 16.05.1987, Qupperneq 23
Laugardagur 16. maí 1987 Tíminn 23 sínu. James Earl Haughawout póstur heitir ekki lengur sínu virðulega nafni. Hann heitir nú löglega „Pink Panther". Ekki skal sagt Um hvort pósturinn ber út í þessum búningi, en líklegra er þó að hann sé þarna að njóta tómstunda sinna á „Pink panther-safninu" Laugardagur 16. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fróttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram að kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fróttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Freftir. Tilkynningar. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Síðdegistónleikar: 18.00 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Strauss-hljómsveitin í Vín leikur lög eftir Johann Strauss; Max Schönherr stjómar. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðm- undsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyrl). 20.30 Ur heimi þjóðsagnanna Fyrsti þáttur af tíu. 21.00 íslenskt einsöngslög. 21.20Á réttri hillu Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Heinrich Neuhaus; listin að leika á píanó. Sjötti og síðasti þáttur. Umsjón: Soffía Guðmundsdóttir. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir 00.05 Mfrðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp. Gunnar Svanbergsson stend- ur vaktina. 6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Þáttur í umsjá Bjarna Dags Jónssonar. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðju- dags kl. 02.00). 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. Keppendur í 9. þætti: Kári Waage og Jóhannes Magnússon. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Eriingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 20.00 Rokkbomsan - Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum -Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri) 22.05 Snúningur Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dæguriög. 00.05 Nætur útvarp Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Laugardagur 16. maí 13.35 Coventry - Tottenham. Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar. Bein útsending frá Wembley. 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Garðyrkja. 3. Grænmetisrækt. 18.55 Litlu Prúðuleikararni. Priðji þáttur. Teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Nýr flokkur - Fyrsti þátur. Teiknimyndaflokkur um þrjú börn og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður-Ameríku á tímum landvinninga Spánverja þar í álfu. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Á háskólaslóðum. 14. Grace í vanda. Kanadískur myndflokkur um dýravernd og ævintýri á sjó og landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Andrésar andar- skíðamótiðá Akureyri. Umsjón Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) 17. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.10 Óhræsi í Undralandi. (Malice in Wonder- land) Bandárísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Gus Trikonis. Aðalhlutverk Elizabeth Taylor, Jane Alexander og Richard Dysart. Myndin er um slúðurdálkahöfundana Louellu Parsons og Heddu Hopper sem settu svip á kvikmyndabæinn Hollywood á árum áður. Þess- ar æskuvinkonur, sem áttu oft í erjum um ævina, mæla sér m ót og rifja upp I iðin ár en það verður aðeins til að ýfa upp sárin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Byltingin á Queimada. Frönsk-ítölsk bíó- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri Gillo Pontecorvo. Aðalhlutverk Marlon Brando og Evaristo Mar- quez. Flugumaður bresku stjórnarinnar kemur til eyjarinnar Queimada til þess að binda enda á einokun Portúgala á sykurreyr serri ræktaður er á eyjunni. Hún er að mestu byggð svörtum þrælum og hvetur flugumaðurinn þá til uppreisn- ar. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. ð STOÐ2 Laugardagur 16. maí 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.25 Jógi björn. Teiknimynd. 09.50 Lovísa (Lucia). Leikin barnamynd. 10.15 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 11.30Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk og semja textann jafnóðum. 12.00 Hlé._________,________________________ 16.00 Ættarveldið (Dwiasty). Oftast býr eitthvað að baki hjálpsemr Alexis Carrington, eins og fram kemur í þessum þætti. 16.45 Myndrokk. 17.05 Bíladella (Automania) Ný bresk þáttaröð í léttum dúr. Þessi þáttur fjallar um þær félagslegu breytingar sem tilkoma bílsins hafði í för með sér. 17.30 NBA - Körfuboltinn. Umsjónarmaður Heimir Karlsson.__________________________ 19.00 Kóralbjörninn Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda- rískur framhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. 20.50 Bráðum kemur betri tíð. (We'll meet again). Breskur framhaldsmyndaflokkukr með Susann- ah York og Michael J. Shannon í aðalhlutverk- um. 21.45 Átvaglið (Fatso). Bandarísk mynd frá 1980 með Dom DeLuise, Anne Bancroft í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Anne Bancroft. Mynd þessi fjallar bæði af gamni og alvöru, um algengt vandamál, þ.e.a.s. ofát. 23.20 Skin og skúrir (Only When I Laugh). Sjónvarpsmynd frá 1981, eftir sögu Neil Simons. Myndin fjallar um leikkonu með óljósa sjálfsímynd og drykkjuvandamál, en kímnigáf- una í lagi. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kristy McNichol og James Coco. Leikstjóm: Glenn Jordan. 01.15 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. 2E.989, rrmr'ttriu Laugardagur 16. maí 8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst- afsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteíni Ásgeirssyni. Fréttirkl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir líturyfiratburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Bleiki pardusinn ber út póstinn í bænum Nanjemoy í Mary- land í Bandaríkjunum er póstur, James Earl Haughawout að nafni. Hann var vinsæll og góður bréfberi, en nú hefur ný persóna tekið við, þ.e.a.s. pósturinn hef- ur skipt um nafn. Hann heitir ekki lengur James Earl Haug- hawout - heldur Pink Panther (Bleiki pardusinn)! Pósturinn er 31 árs og hann segist hafa verið svo hrifinn af teiknimyndapersónunni „Pink Panther" frá því hann var drengur, að hann hafi ákveðið að skipta um nafn. Nú hefur hann látið verða af nafna- skiptunum, og öll hans skilríki hljóða upp á nýja nafnið Pink Panther. „Ég á mjög gott „Pink Pant- her-safn", segir hann. „Bleikar tuskubrúður og alls konar styttur, myndir, boli og húfur merktar „nafna" mínum. Og ég hef meira að segja látið tattóvera mynd af „Þeim bleika" á hand- legginn á mér. Konan mín kaUar sig Annie Panther, en pabbi og mamma kaUa mig enn Jimmy og vUja alls ekki kalla mig nýja nafninu," sagði „Bleiki póstur- inn". Milljónamæringurinn á fátækraframfæri Fortíð Waldheims spillir fyrir Barry Manilow D JL »UDOLF Bing var lengi stjórnandi Metropolitan óperunnar í New York og naut mikiUar virðingar. Hann var reyndar sæmdur heiðurstithnum “Sir“ fyrir mikið og gott framlag sitt tU óperuheimsins. Sir Rudolf er orðinn 85 ára og tU skamms tíma leit ekki út fyrir annað en að hann fengi að eyða ævikvöldinu í friði og ró og fuUri virðingu. En í janúar sl. gekk hann að eiga hjúkrunarkonuna CarroU, sem er 38 árum yngri en hann og þá var fjölskyldu hans nóg boðið. Hún hélt því fram að Sir Rudolf væri ekki sjálfráður gerða sinna, enda þjáðist hann af heilasjúkdómi, og fór fram á það við dómstólana að hjónabandið yrði dæmt ógilt. Á meðan sá málarekstur stendur yfir skulu eigur hans, einmiUjón doUara, „frystar" svo að ekki sé hætta á að eiginkonan unga sólundi þeim í fljótheitum. Hjónin eru nú komin tU Englands og hafa í hyggju að dveljast þar þar tU greiðist úr málunum. í New York er þeim ekki vært, þar sem „fólk er að rífa Rudolf Bing í þúsund tætlur," að sögn konu hans. En fjárhagurinn er bágur og dróst athygli enskra yfirvalda að því þegar þau hjón hlupu frá ógreiddum hótelreikningi. Sem stendur eru þau því gestir bresku fátækrahjálparinnar. „Við lifum spart hérna, en við erum saman og getum skroppið út í sveit á daginn og legið í faðmi hvort annars á næturnar, “ segir lafði Carroll Bing, 47 ára brúður mUljónamærings sem lifir á fátækrastyrk. Kurt Waldheim, forseti Aust- urríkis, hefur sem kunnugt er verið lýst „persona non grata" í Bandaríkjunum og er meinað að koma þangað til lands í einkaerindum. Þetta varð niðurstaða bandarískra dóms- yfirvalda eftir að hafa kynnt sér skjöl um fortíð forsetans frá því hann gegndi herþjónustu í heimsstyrjöldinni síðari. Auðvitað eru Austurríkis- menn sárir og reiðir Banda- ríkjamönnum fyrir þá óvirðingu sem þeir sýna forseta þeirra og kemur óánægja þeirra í garð Bandaríkjamanna víða í ljós. Nýjasta og þekktasta fórnar- lamb þessarar óánægju er söngvarinn Barry ManUow. Hann átti að syngja á tónleik- um í Vín 17. maí, en þegar síðast var vitað hafði hann ekki fengið leyfi austurrískra yfir- valda tU að koma inn í landið. Sir Rudolf og lafði Bing eru sest að í Englandi „til að fá frið“. Þar eru þau á framfæri hins opinbera. Barry Manilow fær ekki að koma til Austurríkis og halda tónleika The Pmk Pantr was born Jam larl Haughawo

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.