Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.06.1987, Blaðsíða 19
Miövikudagur 3. júní 1987 Tíminn 19 ■F m ' ¥ llfliSi Brigitte Bardot svipurinn er aftur í tísku Nú hefur verið endurvakið margt sem var í tísku á sjötta áratugnum, og þar á meðal tískan sem kennd er við hina dáðu Brigitte Bardot. Hún lék árið 1956 í myndinni „Og guð skapaði konuna“ (And God Created Woman) - og um leið upphófst Bardot-tískan. sem konur á öllum aldri reyndu að fylgja. Brigitte var frábrugðin Hollywood leikkonunum á margan hátt. Á þessum árum voru þær amerísku yfirlcitt með fallega hárgreiðslu, en hár Bardot var úfið og tætt, - en á sinn sérstaka hátt. Það var engu líkara en hún hefði komið beint upp úr rúminu án þess að greiða sér. Það var auðvitað mikill misskilningur, því að þetta var „útspekúleruð“ hárgreiðsla, sem síðan var kennd við hana. Sama er að segja um augnmálninguBardot. Þessisvörtu strik sem hún málaði á hvarmana, þau urðu allt í einu alveg nauðsynleg fyrir þær dömur sem vildu fylgjast með í tískuheiminum, og verið í tísku annað veifið síðan. Munnsvipurinn var svo eitt séreinkenni Brigitte, og það reyndu margar árangurslaust að setja varirnar í fýlulegan stút eins og hún, en það tókst nú fæstum að ná þeim svip. Stúturinn var nokkurs konar vörumerki BB. Það er tískusérfræðingurinn Lynn Walford, sem gefur nokkrar ráðleggingar um hvernig best sé að ná hinum eftirsótta Bardot-svip, og ekki nóg með leiðbeiningar um hár og andlitssnyrtingu, heldur leiðbeinir hún einnig um framkontu og göngulag: -Verið í níðþröngu pilsi eða gallabuxum og flegnum bol, en látið ykkur ekki til hugar koma að fleygja burt brjóstahaldaranum. Hann er nauðsynlegur, þ.e.a.s. hlýralaus brjóstahaldari með stífum hálfskálum. Best segir hún að sé að byrja hárgreiðsluna á því að taka hárið saman uppi á hvirfli og binda með teygju. ... en hér sjáum við hana áður en hún setti á sig Bardot-fýlusvipinn. Hér sjáum við fyrii sem hefur verið gre máiuð samkvæmt dot-tískunni... Miðvikudagur 3. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku kl.8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndísi Víglundsdóttur Höf- undur les (6). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephen- sen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið í dag 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Böm og bækur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er- ich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (29). 14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Umkomuleysið var okkar vörn Þáttur um varnarmál Islendinga fyrr og síðar. Umsjón: Þorstreinn Heigason. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. Fiðlukonsert op. 36 eftir morgunverkin, segir m.a. fia veðri. færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erlu B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson, Samúel örn Erlingsson og Georg Magnússon 22.05 Á miðvikudagskvöldi Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 00.10 Næturútvarp. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um sveitarstjórn- armál og önnur stjórnmál. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. Miðvikudagur 3. júní 18.00 Úr myndabókinni - Endursýndur þáttur frá 31. maí. Umsjón: Agnes Johansen. 19.30 Hver á að ráða. (Who’s the Boss?) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um einstæöan föður sem vinnur eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt- 20.00 Frét^ir og veður. 20.40 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spórt úr spjörunum - Sautjándi þáttur Spyrl4r: Ómar Ragnarsson/Kjartan Bjarg- muódsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Sbórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21Kane og Abel. Sjöundi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Nærmynd af Nikaragva. Þriðji og síðasti þáttur Guðna Bragasonar fréttamanns úr Mið- Ameríkuferð. Fjallað er um stöðu kirkjunnar í Nikaragva og stjórnarandstæðinginn Obando y Bravo kardinála. Rætt er við Ernesto Cardenal, skáld og fyrrum munk, og sagt frá erlendu hjálparstarfi í landinu. Þá verður fjallað um hlutskipti einkaframtaksins í Nikaragva og rætt við talsmann atvinnurekenda, Nicholas Bolan- os. Þýðandi Sonja Diego. 22.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. 0 STOÐ2 spennumyndaflokkur. 6 og síðasti þáttur. Dýr- mætum vasa úr Murano gleri er stolið frá fátækri greifynju. 21.50 „Blue Note". Fyrri hluti tónlistahátíðar blús- tónlistarmanna i New York. Tónleikarnir fóru Iram 22. febrúar 1985 og meðal annarra komu fram Bobby Hutcherson, Herbie Hancock, Staniey Jordan, Bobby Timons, Bennie Wallace og Washington-Harline. Seinni hluti er á dagskrá 10. júni nk. fe989 THff.'FAia Miðvikudagur 3. júní 16.45 Að næturlagi (Into The Night). Bandarísk kvikmynd frá 1985 Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Richard Farnsworth, Roger Vadim, David Bowie, Vera Miles o.fl. Leikstjóri er John Landis. Helsta einkenni þessarar myndar er óvenjulegur og margslunginn söguþráður með litríkum persónum sem margar hverjar eru leiknar af Hollywood leikstjórum. I stuttu máli fjallar myndin um hæglátan mann sem veitir konu aðstoð þegar morðóðir menn hundelta hana. 19.00 Benji (Benji). Nýr leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. Hundurinn Benji vingast við ungan prins frá annarri plánetu og kemur honum til hjálpar á örlagastundu.___________ 19.30 Fréttir. 19.55 Viðskipti. I þættinum verður fjallað um viðskipti og efnahagsmál innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Allt í gamni. Júlíus Brjánsson og Skúli rafvirki ræða við gesti og gangandi. Að sögn Skúla ríkir alger leynd um nöfn gesta.______ 20.50 Listræningjarnir (Treasure Hunt). ítalskur Miðvikudagur 3. júní 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur fyrir blöðin. Bylgju- menn verða á ferðinni um bæinn og kanna umferð og mannlíf. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Verður litið inri til fjölskyldunnar á Brávallagötunni? Fréttirkl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttirkl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttirkl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Bjömsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. Snorri Már Skúlason léttir mönnum Arnold Schönberg. Zvi Zeitlin og Útvarpshijóm- sveitin í Múnchen leika; Rafael Kubelikstjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Einar Kristjánsson og Sverr- ir Gauti Diego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik- sen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp samtengdum rásum til morguns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.