Tíminn - 02.07.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.07.1987, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 2. JÚL( 1987-140. TBL. 71. ÁRG. Æm*, Þorsteinn Pálsson væntanlegur forsætisráöherra og Stein- grímur Hermánnsson væntanlegur utanríkisráðherra ræöast VÍÖ á gðngum AlþÍngiS í gær. Tímamynd Brein flokka aðkotna Þingflokkar flokkanna þriggja, Framsóknarflokks, Al- þýðuflokks og Sjálfstæðisflokks, funduðu í gærkvöldi um síðustu ágreiningsatriði sem stóðu í vegi fyrir að hægt væri að kalla saman flokksstjórnir og boða mið- stjórnarfundi til endanlegrar afgreiðslu myndunar ríkis- stjórnar flokkanna þriggja. Þegar langt var liðið á kvöldið fóru framsóknarmenn heimleiðis, með sín mál frágengin en áfram ræddu þingflokkar Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks ágreining þeirra í millum vegna kaupleiguíbúða og fleiri atriði málefnasamningsins. Niðurstaða úr þeim viðræðum lá ekki fyrir þegar Tíminn fór í prentun seint í gærkvöldi. Þrátt fyrir þessa atburðarás töidu menn að stjórn flokkanna þriggja væri að koma. Sjá bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.