Tíminn - 02.07.1987, Page 13

Tíminn - 02.07.1987, Page 13
Fimmtudagur 2. júlí 1987 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllli lllllllllllll Fimmtudagur 2. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og , Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg“ eftir Eno Raud. Hallveig Thorlacíus les þýðingu sína (8). 9.20 Morguntrimm . Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann GunnarÓlafsson þýddi. RagnhildurSteingríms- dóttir les (13). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumar- störf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Konsertforleikur i E- dúr op. 12 eftir Karol Szymanovskí. Sinfóníu- hljómsveit pólska útvarpsins leikur: Jacek Kasp- rzyj stjórnar. b. „Kijé liðþjálfi", hljómsveitarsvíta op. 60 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljóm- sveitin í Dallas leikur: Eduardo Mata stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Brot úr sekúndu“ eftir Dennis Mclntyre. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Valdimar Örn Flygenring, Pálmi Gestsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Róbert Arn- finnsson og Helgi Björnsson. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20. 21.30 Einsöngur í útvarpssal. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Paisello, Pergolesi, Caldara, Mozart og Duarte. Þórarinn Sigurbergsson og Jóhannes Georgsson leika með á gitar og kontrabassa. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Óperan, hvers vegna heiilar hún? Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. „Saga", tónaljóö eftir Jean Sibelius. Fílharmoníusveitin í Vín leikur: Sir Malcolm Sargent stjórnar. b. Ballaða i g-moll op. 24 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. c. Mogens Ellegárd leikur á harmoníku lög eftir Leif Kayser og Poul Rovsing Olsen. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. &? 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bitið. - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haraldsson ræðir við Bjama Einarsson fomleifafræðing. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnarsson. Föstudagur 3. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg“ eftir Eno Raud. Hallveig Thorlacius lýkur lestri þýðingar sinnar (9). 9.20 Morguntrimm . Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingríms- dóttir les (14). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Ferðin til Reims“, forleikur eftir Gioacchino Rossini. National-fíl- harmoníusveitin i Lundúnum leikur: Riccardo Chailly stjórnar. b. Píanókonsert í c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sinfón- íuhljómsveitin í Hamborg leika: Richard Kapp stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur Náttúruskoðun. Gunnar Steinn Jónsson flytur þáttinn. 20.00 Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartók. Fíl- harmoníusveitin í Berlin leikur: Lorin Maazel stjórnar. 20.40 Sumarvaka. a. Heimsókn minninganna. Edda V. Guðmundsdóttir les minningar Inge- borgar Sigurjónsson i þýðingu önnu Guð- mundsdóttur. Þriðji lestur. b. Agnir. Sigurður óskar Pálsson fer með Ijóð og stökur eftir Braga Björnsson frá Surtsstöðum í Jökulsárhlið. c. Frá Furðuströndum. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr „Sagnagesti“ eftir Þórð Tómasson i Skógum. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur. í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Unnur Stefáns- dóttir. Laugardagur 4. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pet- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Alma Guðmundsdóttir kynnir. Tilkynningar. 11.00 Af Torginu. Brot úr þjóðmálaumræðu vik- unnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá. Tilkyningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Tónlistarþáttur í umsjá Eddu Erlendsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. • mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (8). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bandarísk tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Sjöundi þáttur: „Skuggavaldi, skjólið þitt" (Útilegumannasögur) Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Garðar Cortes . syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Sigvalda Kaldalóns og Eyþór Stefánsson. Krystyna Cort- es leikur með á píanó. 21.20 Tónbrot. Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur. Umsjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtek- inn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts- son les söguna „Langa kistan". 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Mar- inósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. _ KMT 01.00 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur i umsjá fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristín BjÖrg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverrisson og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Karl Ágúst Úlfsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldrokk. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 22.05 Út á lífið. Þorbjörg Þórisdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Sunnudagur 5. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku 8.35 Foreldrastund - Börn og bóklestur á fjölmiðlaöld. Umsjón: Sigrún Klara Hannes- dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Dans hinna sælu sálna" úr „Orfeusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Julius Ðaker leikur á flautu með hljómsveit Rikisóperunnar í Vin: Felix Prohaska stjórnar. b. Messa i G-dúr eftir Joseph Haydn. Söngsveitin í Zúrich syngur með kammersveit: Willi Gohl stjórnar. c. Sinfónía nr. 41 í C-dúr K.551 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Conc- ertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur: Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Preství gslumessa í Dómkirkjunni. Settur biskup Sigurður Guðmundsson vígir kandídat- ana Huldu Hrönn Helgadóttur til Hríseyjarpresta- kalls, Guðmund Guðmundsson til embættis æskulýðsfultrúa þjóðkirkjunnar og Ægi Sigur- geirsson til Höfðakaupstaðarprestakalls. Orgel- leikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Berlín, þú þýska, þýska fljóð". Dagskrá í tilefni af 750 ára afmæli Berlinarborgar. Fyrri hluti. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Jórunn Sigurðardóttir. 14.30 Tónleikar í Háskólabíói. a. „Tabuh-Tabuh- an", tokkata fyrir hljómsveit eftir Colin McPhee. Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur: Paul Zuk- ofsky stjómar. b. Homkonsert nr. 3 i Es-dúr K.447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Emil Friðfinnsson og hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leika: Mark Reedman stjórnar. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir. 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker.. 17.00 Síðdegistónleikar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (9). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjölmiðlum. Einar Karl Haralds- son rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 ræðslumál kirkjunnar og Skálholtsskóli. Séra Sigurður Árni Þórðarson rektor flytur synoduserindi. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundurles(19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Fimmti þáttur. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska tónlist fyrr á tíð, að þesu sinni tónlist sem tengist trúariðkun. 23.20 Afríka - Móðir tveggja heima. Sjötti þáttur: Mannréttindabarátta blökkumanna á 20. öld. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.20. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina. 6.00 í býtið. - Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadótt- ir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björns- son og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Listapopp. Umsjón: Stefán Baxter. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 Sunnudagsblanda.Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Mánudagur 6. júlí 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ólafur Oddur Jóns- son flytur. (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Braga- son talar um daglegt mál kl. 7.20 Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dýrin í Ðratt- hálsi" saga með söngvum eftir Ingebrigt Davik. Kristján frá Djúpalæk þýddi. Heiödís Norðfjörð byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Árna Snæbjörnsson um æðarvarp. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Á frívaktinni. Bryndís Baldursdóttirkynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón Hjördís Hjartardóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingríms- dóttir les (15). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Ég skal sýna þér mann sem syngur er hann grætur." Fyrri hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Valborg Bentsdóttir fyrrverandi skrifstofustjóri talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Viðtalið. Ásdis Skúladóttir ræðir við Sigur- veigu Guðmundsdóttur. Fyrri hluti. Síðari hlutinn er á dagskrá nk. fimmtudag kl. 13.30. 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gegn vilja okkar Síðari þáttur um afbrotið nauðgun í umsjá Guðrúnar Höllu Tuliníus og Ragnheiðar Margrétar Guðmundsdóttur. (Þátt- urinn verður endurlekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987. Prófessor Hedwig Bilgram frá Múnchen leikur á orgel og sembal. a. Prelúdía í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. b. „Jesú, heill míns hjarta", sálm- partíta eftir Johann Gottfried Walter. c. Frönsk svíta nr. 6 í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. d. Prelúdía og fúga i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunútvarp rásar 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt. Andrea Jónsdóttirkynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ing- vason. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Tómas Gunnarsson. Út- sending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Fimmtudagur 2. júlí 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.001 Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttirkl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21.00-24.00 Hrakfallabálkar og hrekkjusvin - Jóhanna Harðardóttir fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Föstudagur 3. júlí 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttirkl. 14.00,15.00, 16.00. 17.00-19.00 í Reykjavik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdottira Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttirkl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 4. júlí 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. ,12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags* skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 5. júlí 8.00-9.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00-12.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldstónlistina sína. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10- 13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Ðylgjan í sunnudagsskapi. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik- ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk. 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 6. júlí 7.00- 9.00Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Isskápur dagsins? Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags- poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. ísskápur dagsins endurtekinn frá morgninum. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.