Tíminn - 16.09.1987, Qupperneq 16

Tíminn - 16.09.1987, Qupperneq 16
16 Tíminn Miðvikudagur 16. september 1987 E LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í jarðvinnu vegna nýrrar stjórnstöðvar viö Bústaða- veg í Reykjavík í samræmi viö útboösgögn nr. 0202. Útboösgögn veröa afhent frá og meö þriðjudegin- um 15. september á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæö kr. 1500. Áætlaðar magntölur eru um 4600 m3 af sprengdri klöpp, um 3200 m3 af lausum uppgreftri, um 1200 m3 af fyllingu og um 400 m3 af riftækum jarðvegi auk frárennslislagna, giröingar o.fl. Miðað er við að verkið geti hafist 10. október n.k. og að því verði lokið fyrir 4. desember nk. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, föstudaginn 2. okt- óber 1987 fyrir kl. 10.30, en tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. Reykjavík 15. september 1987. Verslunarstjóri Við óskum eftir að ráða verslunarstjóra fyrir aðalverslun félagsins á Hvolsvelli. Starfiðfelur í séralmennaverslunarstjórn, innkaup og fleira. Leitað er að manni með staðgóða reynslu og þekkingu á starfinu. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins, sem veita frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli lllllllllllllllllllillllllll DAGBÓK UNM-hátíðin: Tónleikar í Tónlistarskólanum ídag - og á Hótel Borg í kvöld Kl. 16:30 í dag verða tónleikar á vegum UNM-hátíðarinnar í Tónlistarskólanum í Reykjavík.I'ar verða leikin verk eftir Curt Wrangö, Duetto- fyrir tvær fiðlur. Flytjendur eru Hildigunnur Halldórsdótt- ir og Margrét Kristjánsdóttir. Þá er leikið Mod Lyset eftir Christina Wagner Smitt, en það er leikið á tvö píanó. Höfundur leikur og Jacob Lökkegard. Næst er Við brúna, einleiksverk á fiðlu eftir Helga Pétursson og Mandala eftir Rolf Wallin, sem leikið er af fjórum flytjendum á píanó og ásláttarhl jóðfæri. Helgi Pétursson er fæddur 1962 á Húsa- vík.Hann lauk 4. stigi í orgelleik frá Tónlistarskóla Hásavíkur, en stundaði siðar nám við Tónlistarskólann ■ Reykja- vík og útskrifaðist úr Tónmenntakenn- aradeild, síðan úr Tónfræðadeild, auk þess sem hann lauk 8. stigi í orgeileik Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Jörð óskast til kaups Ýmsar jarðir koma til greina, æskilegt að einhver hlunnindi fylgi. Til greina kemur að láta íbúð upp í kaupverðið. Upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins merkt - Jörð 600. Frjótæknir Búnaðarsamband Snæfellinga auglýsir laust starf frjótæknis á sunnanverðu Snæfellsnesi. Um er að ræða hlutastarf, og þarf umsækjandi að geta hafið störf um næstkomandi áramót. Upplýsingar gefur Guðbjartur í síma: 93-56665 ■ I Bíimm Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:........ 93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ... 96-71489 HUSAVIK: .. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent Kjartan Ólafsson er fæddur 1958. Hann stundar nú nám í tónsmíðum við Síbelíus- ar-tónlistarháskólann hjá Einojuhani Rautavara. Hótel Borg kl. 20:30 Kl. 20:30 í kvöld verður UNM-hátíð haldið áfram á Hótel Borg. Þar verður m.a. leikið „Funken-Funga“ eftir Svend Hcdegaard, sem er verk fyrir 3 gítara. Svend Hedegaard er danskur, f. 1959 í Sönderborg. Hann hefur starfað sem gítarleikari og tónskáld á sviði djass- og rokktónlistar, en undanfarið lært tón- smíðar. Eftir íslendinga verða flutt verkin Ent- clechy, eftir Þorgrím Pál Þorgrímsson og Listen to the Geiger Chicken eftir Þórólf Eiríksson og síðast á dagskránni er Til- brigði við rafmagn eftir Kjartan Ólafsson. Mörg önnur verk verða flutt á Borginni, svo sem Brass sextet eftir Danann Lars Klit. Breyttur opnunartími sundlauga: Sundlaugar í Laugardal eru opnar mánud.-föstud. kl. 07:00-20:00, laugar- daga 07:30-17:30 og sunnudaga 08:00- 15:30. Sundlaug Vesturbæjar er opin mánu- dag-föstud. kl. 07:00-20:00, laugardaga 07:30-17:30 og sunnudaga 08:00-15:30. Sundhöll Reykjavíkur cr opin mánud,- föstud. kl. 07:00-19:30, laugardaga 07:30- 17:30 og sunnudaga 08:00-13:30. Sundlaug Fjölbrautarskólans í Breið- holti er opin mánud.-föstud. kl. 07:20- 09:30 og 16:30-20:30, laugardaga 07:30- 17:30 og sunnudaga 08:00-15:30. ÍSLMNGAR íslendingar SAMTAKA NÚ Út er kominn bæklingur með ofan- greindu nafni, en fyrir neðan titilinn stendur: Gerum öll aðeins betur. Iðntæknistofnun íslands er fram- kvæmdaraðili. en þetta er samstarfsverk- efni Landssambands iðnaðarmanna, lðn- tæknistofnunar (slands, Landssambands iðnverkafólks, Alþýðusambands Islands. Félags íslenskra iðnrekenda og iðnaðar- ráðuneytisins. Markmiðið er að fá Iandsmenn til að stuðla að aukinni framlciðni í atvinnulíf- inu og auka nýtingu, forðast sóun.bæði á tíma og peningum og hvatt er til aukinnar sjálfvirkni, tækni og þekkingar í stjórnun og skipulagningar. Við þökkum, börnum okkar, tengdabörnum, fóstur- börnum, barnabörnum, frændum og vinum fyrir vinskap þann sem þiö sýnduö okkur á 60 ára brúðkaupsdegi okkar 10. sept. s.l., meö heimsókn- um, heillaskeytum, blómum, símtölum, hlýjum hand- tökum og Ijóði, sem gerði okkurdaginn ógleymanleg- an. Viö minnumst þess með gleði ævina á enda. Guð blessi ykkur öll. Inga Eiríksdóttir Davíð Sigurðsson. Framsóknarfólk Austurlandi 28. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi veröur haldiö á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar í síma 97-11584. KSFA ABC Barna- og tómstundablað Barna- og tómstundablaðið ABC, málgagn Bandalags íslenskra skáta, 5. tbl. 8. árg. cr nýkomið út. I blaðinu eru sögur og viðtöl, þrautir og föndur og ýmislegt annað efni. Sagt er frá stelpum í Garðabæ sem áttu 22 kanínur. Látúnsbarkinn" er kynntur. Myndasög- urnar eru á sínum stað, smáskrýtlur o.fl. Ritstjóri er Margrét Thorlacius. Þroskahjálp Tímaritið Þroskahjálp 3. tölublað þessa árgangs er komið út. Útgefandi er Lands- samtökin Þroskahjálp. Að venju eru í ritinu ýmsar greinar, viðtöl. upplýsingar og fróðleikur um málefni fatlaðra. Sem dæmi má nefna grein um alvarlega vangefna, grein um ríkt líf eða óvirka tilveru og viðtal við foreldra 15 ára gamals þroskahefts drengs. Greint er frá heimsókn í umræðuhóp þroskaheftra. þar sem rætt er um lífið og tilveruna, en nokkrir slíkir hópar starfa á vegum Þroskahjálpar. í heftinu er fjallað um Alzheimer sjúkdóm og Downs syndróm og Ijósi varpað á rannsóknir sem sýna tengsl þar á milli. Þá eru fastir pistlar, svo sem kynning á nýjum bókuni og fréttir af starfi samtak- anna, og sagt frá því hclsta sem Lands- samtökin Þroskahjálp vinna að hverju sinni. Tímaritið Þroskahjálp kemur út fimm sinnum á þessu ári. Það erscnt áskrifend- um og er til sölu á skrifstofu Þroskahjálp- araöNóatúni 17, 105 Reykjavík. Ritiðer einnig hægt að fá keypt í bókabúðum og á blaðsölustöðum. Áskriftarsíminn er 91-29901. Frá Indversku barnahjálpinni Aö gefnu tilefni vill Indverska barna- hjálpin taka fram, aö reikningsnúmer hennar er 72700, sparisjóösreikningur í Búnaöarbanka, Austurbæjarútibúi. Gjaldkeri nefndarinnar er Ármann Jó- hannsson, kaupmaöur í Jasmín. Formaöur nefndarinnar, Þóra Einars- dóttir, er á förum til Indlands um mánaöa- mótin, og hyggst aö dvelja í Suður-Ind- landi í 6 mánuöi til aö vinna aö verkefni nefndarinnar. Símar hjá form. nefndarinnar, Þóru Einarsdóttur, eru: í Hverageröi 99-4683 og í Reykjavík 91-16442. AAogAL-ANON -á Egilsstöðum Samtökin á Egilsstöðum hafa símsvara allan sólarhringinn. Síminn er 97-11972 Breyting á opnunartíma Árbæjarsafns Árbæjarsafn er opið um helgar í sept- embermánuði kl. 12-30-18.00. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.