Tíminn - 22.09.1987, Side 10

Tíminn - 22.09.1987, Side 10
10 Tíminn Þriðjudagur 22. september 1987 lljlillllllllllllll ÍÞRÓTTIR ' ^ - ' Vinningstölurnar 19. september 1987 Heildarvinningsupphæð: 4.547.571 1. vinningur var kr. 2.278.006,- og skiptist hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.139.003,- á mann. 2. vinningur var kr. 682.220,- og skiptist hann á 308 vinningshafa, kr. 2.215,- á mann. . vinningur var kr. 1.587.345,- og skiptist á 7.383 vinningshafa, sem fá 215 krónur hver. 532 Upplýsingasími: 685111 Knattspyrna: Þorvaldur Jónsson kosinn knattspyrnumaður Leifturs Porvaldur Jónsson var kosinn knaltspyrnuinaóur ársins á upp- skeruhátíð Leifturs sem haldin var um helgina. Þorvaldur cr niarkvörA- ur og fyrirliði Leiftursliðsins sem eins og kunnugt er leikur í 1. dcild á næsta ári. „Eg sé enga ástæðu til að ætla að við spjorum okkur ekki í 1. dcildinni á næsta ári cins og þessi lið sem hafa verið að koma upp í fyrsta skipti. t.d. Völsungur og KA“ sagði Þor- valdur eftir að kjörið var tilkynnt. Hann sagðist búast við að eitthvað þyrfti að styrkja liðið en hann sæi þó enga ástæðu til svartsýni. Ncl'ndi hann i því sambandi heimavöllinn en allar líkur eru á að leikið verði á mölinni á Ólafsfirði framundir haust, grasvöllurinn verður varla tilbúinn fyrr. liafstcinn Jakobsson varð i 2. sæti í kjörinu og Halldór Guðmundsson í því þriðja. Óskar endurráðinn Leiftursmenn hafa endurráðið þjálfarann, Óskar Ingimundarson og mun hann sjá um að stýra liðinu í ólgusjó 1. dcildarinnar næsta ár. -jb/HÁ Evrópukeppni unglinga- landsliöa í knattspyrnu: Keppt gegn Pólverjum ytra í dag fslenska landsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur í dag gegn jafn- öldrum sínum frá Póllandi í Evr- ópukeppni unglingalandsliða. Leikurinn fer fram í Varsjá. íslenska liðið cr skipað eftir- tóldum leikmönnum: Siguröur GuðmundssonStjörnunni, Kjart- an Guðniundsson Þór A., Þor- móður Egilsson KR, Rúnar Kristinsson KR, Steinar Adolfs- son Val, Gunnlaugur Einarsson Val, Guðbjartur Auðunsson Fram, Bjarni Benediktsson Stjörnunni, Valdimar Kristófcrs- son Stjörnunni, Ingólfur Ingólfs- son Stjörnunni, Helgi Björgvins- son Fram, Árni Þór Árnason Þór A., Páli Gíslason Þór A., Ólafur Viggósson Þrótti N., Haraldur Ingólfsson ÍA, Egill Örn Einars- son Þrótti R. Á föstudaginn veröur keppt við Bclgíumerin í Brussel. islenska liðið hefur mætt báðum þessum liðum hér heima í sumar cn í bæði skiptin fengið á sig mark rétt í lokin sem ráðið hefur úrslitum. -HÁ Knattspyrna: Leiftursmenn burstuðu Þór Leiftursmenn unnu Þórsara 3-0 í knattspyrhuleik liðanna um hclgina. Leikurinn var til ininningar um Óskar Gunnarsson fyrruin leikmann Þórs. Sigur Ól- afsfirAinganna var fyllilega sanngjarn cn lcikurinn fór fram á möi. Mörk Leifturs skoruðu Steinar Ingimiindarson (2) og Friðgeir Sigurðsson. -jb/IIÁ Reykjavíkurmótið í handknattleik Úrslil leikja á Reykjavíkur- mótinu í handknattlcik um hclg- ina: Mfl. karla: Valur-ÍR.................32-20 Víkingur-Fylkir..........41-16 Fram-Ármann .............. fr. Víkingur-Valur............ fr. Valsmenn taka í notkun nýtt og glæsilegt íþrótta- og vallarhús Valsmenn tóku á laugardaginn formlega í notkun nýtt íþrótta- og vallarhús á félagssvæði Vals að Hlíð- arenda. Bygging íþróttahússins hófst árið 1981 en framkvæmdir við vallar- húsið hófust í desembcr á síðastliðnu ári. Húsið samanstendur annars veg- ar af íþróttasal sem er 1200 m2 með handknattleiksvelli, körfuknatt- leiksvelli, blakvelli og 8 badminton- völlum og hins vegar af vallarhúsi sem er alls 1650 nr, kjallari og tvær hæðir. Nú var tekin í notkun 1. hæð þar sem cru búningsklefar og böð. Einnig verður þar í framtíðinni heilsurækt með gufuböðum, Ijósa- lömpum, heitum pottum og líkams- ræktartækjum. Á efri hæð hússins verður samkomusalur ásamt að- stöðu fyrir létta leikfimi. Það var Hrólfur Jónsson formaður bygginganefndar sem afhenti húsið til notkunar, færði Pétri Sveinbjarn- arsyni formanni Vals lykil á silfur- skiídi til marks um það. Andreas Bcrgmann, Sigurður Ólafsson og Úlfar Þórðarson hciðursfélagar Vals gáfu þvínæst fyrstu sendinguna mcð knöttum þcirra þriggja greina sem Valsmcnn keppa í, handknattleik, körfuknattleik og knattspyrnu. F'luttar voru kvcðjur frá KFUM, Reykjavíkurborg, menntamálaráð- herra og HSÍ. Jón Hjaltalín Magnús- son formaður HSI lét í máli sínu í Ijós ánægju með nýja húsið og sagði Reykjanesmótið í handknattleik: Tvöfalt hjá FH FH-ingar sigruöu bæði í karla og kvennaflokki á Reykjanes- mótinu í handknattleik sem lauk í Hafnarfirði um helgina með úrslitaleiknum í meistaraflokki karla. FH-ingar sigruðu þá Stjörnuna 31-27 cn Breiðablik vann ÍBV í úrslitaleiknum unt 3. sætið. Þess má gcta að Eyjamenn óskuöu sérstaklega cftir að fá að vera með í Reykjanesmótinu og enduðu sem fyrr sagði í 4. sæti. -HÁ stefnt að því að leika þar landsleik í vetur. Þá færði hann handknattleiks- deild Vals 25 handknetti að gjöf frá HSÍ. Karlakórinn Fóstbræður söng milli atriða en kórinn og Valur eiga það samciginlegt að rekja uppruna sinn til KFUM. íþróttahúsið getur tekið um 900 áhorfendur. Mikið hefur verið lagt upp úr lýsingu og loftræstingu og gólfið er úr parket. Er ekki að efa að tilkoma nýja hússins verður Val styrkur enda ómetanlegt fyrir íþróttafélag að geta æft og keppt í eiginhúsi. -HÁ Frá vígslu hins nýja íþróttahúss Vals að Hlíðarcnda. Þar sem áhorfendur sitja (til hægri) koma útdregnir áhorfenda- pallar og verður þar hægt að koma um 900 áhorfendum. Trniunynd: Pjciur. Handknattleikslandsliöið: Mikið framundan Rétt ár er nú þar til íslenska lands- liðið í handknattleik kcppir á Ólym- píuleikunum í Seoul. Þegar er að miklu leyti Ijóst hvernig árinu verður varið og sýnt er að dagskráin verður ströng. Næsta mót landsliðsins verður í Sviss í lok október. Þar keppa auk heimamanna A-Þjóðverjar og Aust- urríkjsmenn. Tæpum mánuði síðar hefst æfingatímabil hérlendis og í byrjun desember verður haldið á Polar Cup í Noregi. Mótherjarnir þar verða Júgóslavar, ísraelar, Hol- lendingar, Svisslendingar og Norðmenn. B-landsliðið fer til Belg- íu um miðjan desember en á meðan keppir a-landsliðið við S-Kóreu- menn hérlendis..Milli jóla og nýárs verður fjögurra landa mót í Dan- mörku (ísland, Sviss, Spánn, Danmörk) en í janúar er World Cup í Svíþjóð. Þar keppa engar smá þjóðir, V-Þýskaland. Spánn, Ung- verjaland og Svíþjóð í a-riðli en Danir, A-Þjóðverjar, Júgóslavar og íslendingar í b-riðli. Síðan verður keppt um sæti milli riðla eins og er á Ólympíuleikunum. Líklega verða leiknir landsleikir hér á landi í febrúar og mars en í maí hefst síðan síðasta æfingatímabilið. -HÁ Handknattleikur: KA sigraði KA bar sigur úr býtum á þriggja liða handknattleiksmóti sem fram fór á Akureyri um helgina. Liðin sem tóku þátt vorut auk KA, Þór og KR en liðin leika sem kunnugt er öll í 1. deiidinni í vetur. Leiknar voru tvær umferðir og var KA eina liðið sem ekki tapaði leik. KR hafnaði í öðru sæti. Urslit leikjanna urðu þessi, á laugardag: KA-Þór 26-16, KA-KR 20-20 eftir að KR leiddi lengst af og Þór-KR 24-24 en í þeim leik höfðu Þórsarar lengi vel foryst- una. Á sunnudaginn: KA- Þór 24-14, KR-Þór 29-13, KA-KR 23-14. I öll liðin vantaði nokkra fasta- menn en mótið var eigi að síður skemmtilegt.-jb/HÁ Lewis tapaði Reuter Carl Lewis mátti þola tap í 100 m hlaupi á sunnudaginn. Stanley Floyd landi hans kom fyrstur í mark í 100 m hlaupinu á frjáls- íþróttamóti í Brasilíu, á 10,44 sek. Lewis hljóp á 10,47 sek.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.