Tíminn - 22.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn
BlÓ/LEIKHÚS
iTS.'í/
, ^,
ÞJODLEIKHUSIÐ
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt
Leikstjórn: Gísli Halldórsson
3. sýning timmtud. 24. sept. kl. 20
4. sýning föstud. 25. sept. kl. 20
5. sýning laugardag 26. sept. kl. 20
6. sýning sunnudag 27. sept. kl. 20.00
Sölu aftgangskorta á 7.-8. sýningu lýkur
fimmtudag.
íslenski dansflokkurinn:
Ég dansa við þig
eftir Jochen Ulrich
Miövikudag 30. sept. kl. 20.00
Föstudag 2. okt. kl. 20.00
Sunnudag 4. okt. kl. 20.00
Þriðjudag 6. okt. kl. 20.00
Fimmtudag 8. okt. kl. 20.00
Laugardag 10. okt. kl. 20.00
Afteins þessar 6 sýningar.
Miftasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
VISA EURO
ÚTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610
I.F.iKFÍ'.IAi;
RKYKIAVlkUR
SÍM116620.
Faðirinn
eftir August Strindberg
Frumsýning I kvöld kl. 20.30
2. sýning fimmtudag kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýning laugardag kl. 20,30
Rauð kort gilda
Dagurvonar
51. sýning föstudag 25. sept. kl. 20.00
Sunnudag 27. sept. kl. 20
AÐGANGSKORT
Uppselt á 1,- 3. sýningu. Ennþá til kort á
4.-10. sýningu. Síftasta söluvika
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 15. okt. isima
16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl.
14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er, Simi 16620
l*A R SI.M
jöíLAE^
, RIS
Sýningar í Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Fimmtudag kl. 20.00
Föstudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.
Sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640
eða veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303.
Hjúkrunarfræðingar
Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða
síðar. Góð laun í boði. Aðstoðum við húsnæði.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-
27151.
Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum
Garðvangur
Pósthólf 100 - 250 Garði
Söluskattur
Viðuriög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1987,
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. október.
Fjármálaráðuneytið,
18. september 1987
St. Jósefsspítali
Landakoti
Hjúkrunarfræðingar
sjúkraliðar
LYFLÆKNINGADEILDIR
Lausar eru fáeinar stöður hjúkrunarfræðinga á
lyflækningadeildum l-A og ll-A. Einnig 3 stöður
sjúkraliða.
Um litlar einingar er að ræða, þar sem ríkjandi er
góður starfsandi.
- Aðlögunarprógram.
GJÖRGÆSLA
Á gjörgæslu eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Góður aðlögunartími er gefinn öllu nýju starfsfólki.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar-
stjórnar í síma 19600/220.
Reykjavík 18.9.1987
AUGLÝSINGAR 1 83 00
láða hAsxöubM
'I MniHftBffl SIMI 2 21 40
iLAUGARAS= - :
OLislahátið í Reykjavik
Kvikmyndahátíð
Þriðiudaginn 22. sept.
Salur A
KI.15 Heimili hinna hugrökku
KI.17 Markleysa (Insignificance) Nicholas Roeg
KI.19 Markleysa (Insignif Icance)
KI.21 Markleysa (Insignificance) Salur B
KI.15 Gríptu gæsina (Eatthe Peach) -PeterOrmrod
KI.17 SaganumvirkiðSúram
KI.19 Genesis MrinalSen
KI.21 Rosso Bannaftinnan14ára
KI.23 SkuggaríParadís Saiur C
KI.15 Teresa Alain Cavalier
KI.17 Teresa (Síðasta sýn.)
KI.19 Gríptu gæsina
Kl.21.05 Genesis
KI.23 Gríptu gæsina ‘Leikstjórar viftstaddir
Forsala í söluturninum á Lækjartorgi
kl. 10-17 virka daga
Miftapantanir i Laugarásbíói fyrir hádegi
i sima 38150 eftir kl. 14.00 í sima 32075
Miðasala i Laugarásbíói opnar kl. 14.00.
ATH. Lækkaft veri kl. 15 og 19
Vertu í
Iíuiann
„Hinn útvaldi11
Meöan hann gengur laus, er engin kona
örugg um líf sitt. Sannkallaöur þriller.
Leikstjóri Donald Cammell
Aöalhlutverk David Keith (An Officer And A
Gentlemen), Cathy Moriarty
Sýnd kl. 9 og 11.15
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Superman IV
Ævintýramynd fyrir þig og alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, og 7
Þriðjudagur 22. september 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
i!i:
lllilll
Þriðjudagur
22. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og
Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15 Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir
Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýð-
ingu sína (19).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.301 dagsins önn - Ólæsi Umsjón: Torfi
Hjartarson.
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann-
konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les
þýðingu sína (2).
14.30 Óperettutónlist Konunglega danska hljóm-
sveitin og Tívolí-konsert hljómsveitin leika tón-
list eftir Hans Christian Lumbye.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.10 Frá Hírósíma til Höfða Þættir úr samtíma-
sögu. Níundi þáttur endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur
Isberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Sónötur eftir Beethoven. a) Píanósónata
nr. 6 í F-dúr. Emil Gilels leikur. b) Sónata í F-dúr
op.17 fyrir enskt horn og píanó. Heinz Holliger
og Júrg Wyttenbach leika. (Af hljómplötum)
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem
Guðmundur Sæmundsson flytur.
Glugginn
20.00 Tónlist eftir Alban Berg a) Sönglög við Ijóð
Friedrichs Heebels og Alfreds Momberts. Dietr-
ich Fischer-Diskau syngur, Aribert Reiman
leikur á píanó. b) Svíta úr óperunni „Lulu."
Judith Blegen syngur með Fílharmóníusveitinni
í New York. Stjórnandi: Pierrez Boulez. (Af
hljómplötum)
20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmunds- j
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). '
21.10Sönglög frá endurreisnartímanum. Purc-
ell-sönghópurinn, Emma Kirkby og fleiri syngja
lög eftir John Dunstaple, John Bartlet, Josquin !
Des Prés og Claudio Montiverdi. (Af hljómplöt-
um)
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The-
odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína
(26).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikskáld á tímamótum. Þáttur um Agnar
Þorðarson sjötugan. Umsjón: Gylfi Gröndal.
(Áður útvarpað 13. þ.m.)
23.20 íslensk tónlist a) „G-sweet" fyrir fiðlu eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir
leikur. b) „Vetrarrómantík" raftónlist eftir Lárus
Halldór Grímsson. c) „In vultu solis" fyrir fiðlu
eftir Karólínu Eiríksdóttur. Guðný Guðmunds-
dóttir leikur. (Af hljómplötum)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri MárSkúlason
stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Guðrúnar Gunnars-
dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Strokkurinn Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Frá Akureyri)
22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri MárSkúlason
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.:
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
Þriðjudagur
22. september
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Bravallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00,11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
4&1'Í&Ut&kL'
/ £M 102,2
Þriðjudagur
22. September
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist,
fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið
í vinnuna.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og gluggað í stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn-
ar hádegisútvarpi
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR:
18.00 íslensk ir tónar. Inniend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjömutíminn. á FM 102,2 og 104 Hin
óendanlega ástarsaga rokksins ókynnt í klukku-
stund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán-
nýjan vinsældarlista frá Bretlandi og stjörnu-
slúðrið verður á sínum stað.
21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist-
armenn leika lausum hala í eina klukkustund
með uppáhaldsplöturnar sínar. í kvöld: Tómas
Tómasson stuðmaður.
22.00 Árnl Magnússon Hvergi slakað á. Allt það
besta.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Þriðjudagur
22. september
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandanskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson.
18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur
myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljóm-
sveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn Umsjón: GuðmundurBjarni Harð-
arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Frá Kvikmyndahátíð Listahátíðar.
20.45 Sægarpar (Voyage of the Heroes) Þriðji
þáttur. Bresk heimildamynd í fjórum hlutum um
ævintýralegan leiðangur Tims Severin og félaga
á galeiðunni Argo. Siglt var frá Grikklandi til
Georgíu í Sovétríkjunum en samkvæmt goð-
sögninni er þetta sú leið sem hetjan Jason og
Kappar hans sigldu fyrir þrjú þúsund árum í leit
sinni að gullna reifinu. Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
21.30Á ystu nöf. (Edge of Darkness) Annar
þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í sex
þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir sögu
eftgir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob
Peck og Joe Don Baker. Rannsóknarlögreglu-
maður missir dóttur sína og kemst að því að
margir félagar hennar hafa horfið sporlaust.
Þetta verður til þess að hann tekur að kanna
afdrif úrgangs frá kjarnorkuverum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjón
Árni Snævarr og Guðni Bragason.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
0
STOÐ2
Þriðjudagur
22. september
16.45 Nokkurs konar hetja Some kind of Hero.
Gamanmynd um hermann sem lendir í fangelsi
í Vietnam. Með kímnigáfu sinni og jákvæðum
hugsunarhætti tekst honum að þrauka af fanga-
vistina, en þegar hann snýr aftur til heimalands
síns, reynist flest honum andsnúið. Aðalhlut-
verk: Richard Pryor. Margot Kidder og Ray
Sharkey. Leikstjóri: Michael Pressman. Þýðandi
Ólafur Jónsson. Paramount 1982. Sýningartími
95 mín.
18.25 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir fyrir
áhorfendur Stöðvar 2. Stöð 2.
18.55 Kattarnórusveiflubandið. Cattanooga
Cats. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision.
19.1919.19.
20.20 Miklabraut (Highway to Heaven). Hjartagalli
bindur enda á glæsta framtíðardrauma íþrótta-
hetju nokkurrar, en hetjan á því láni að fagna að
kynnast Jonathan Smith. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Worldvision._________________________
21.10 Einn á móti milljón. Chance in a Million.
Dagurinn fyrir brúðkaupið er runninn upp og allt
gengur á afturfótunum hjá Tom og Alison.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Thames
Television.
21.35 Hunter Hunter og McCall skipta liði til þess
að hafa upp á morðingja lögregluþjóns. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar.
22.25Íþróttir Blandaður íþróttaþáttur Sagðar eru
stuttar fréttir frá íþróttamótum víða um heim og
brugðið upp myndum af ungum og öldnum
íþróttahetjum og afrekum þeirra. Hver þáttur
hefst með íþróttagetraun sem svar fæst við í lok
þáttarins. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
23.25 Haldið suður á bóginn. (Goin' South)
Gamansamur vestri, leikstýrður af Jack Nichol-
son. Útlagi sem dæmdur er til hengingar,
bjargar sér úr snörunni með því að giftast
úrræðagóðri konu. Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, John Belushi og Mary Steenburgen. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount 1978.
Sýningartími 105 mín.
01.20 Dagskrárlok.