Tíminn - 22.09.1987, Side 19
Þriðjudagur 22. september 1987
Tíminn 19
Erfiðir
nágrannar
Víða um heim starfa aðdáend-
aklúbbar leikara, sem útvega með-
limum sínum áletraðar myndir af
„goðunum" svo aðdáendur geti
hengt myndirnar yfir rúmið sitt og
sofnað í hrifningarvímu. - En það
er ekki víst að hrifningin væri
jafnmikil ef stjarnan byggi í næsta
húsi við aðdáandann. Nú eru kom-
in upp mörg kærumál í Hollywood
og nágrenni, þar sem borgarar
kvarta yfir frægum nágrönnum
sínum.
t nýlegu blaði eru tekin dæmi um
frægðarfólk, sem blaðamaður seg-
ist síst af öllu vilja hafa fyrir
nágranna.
Fyrst telur hann upp hið þekkta
par, Farrah Fawcett og Ryan
0‘Neal. Næsti nágranni þeirra í
Bel Air hverfinu sagði blaðamanni:
„Allt hverfið fylgist með verstu
rifrildisköstunum þeirra, og hér
áður áttu þau það til að slást eins
og fjölbragðaglímumenn. Nú orðið
búa þau mikið á öðru heimili sem
þau eiga í Malibu, og nágrannarnir
hérna eru fegnir því“. Annars
bætti granninn við, að honum þætti
sem ástandið hefðí batnað síðan
Farrah varð móðir.
Þá er það hinn dáði og verðlaun-
aði Bruce Willis, sem leikur hetj-
una í „Moonlighting" í sjónvarp-
inu. Hann slær allt út í þjösnaskap
og tillitsleysi. Þegar hann býður
gestum, þá eru það ckkert venjuleg
partí, heldur slarksamar svallveisl-
ur, sem geta staðið sólarhringum
saman. Beverly Berwald býr í
næsta húsi. Hann lá ekki á skoðun
sinni um manninn: „Hann hagar
sér eins og hann sé kóngur hér, -
eða kannski ætti heldur að segja,
að hann hagi sér eins og villtur
táningur meðan foreldrarnir eru í
fríi. Það er engu líkara en Willis sé
alltaf að reyna að ganga fram af
fólki. Nágrannarnir hafa oft orðið
að hringja á lögregluna. Willis lét
sér ekki segjast, og hefur lent í
tukthúsinu fyrir að slást við lögg-
una.“
Svo er fræg sagan um hann Mr.
T í Chicago. Hann er þekktur úr
sjónvarpsþáttum vestanhafs og
hefur unnið sig upp í stjörnukaup,
býr í stórhýsi með stórum, fögrum
trjágarði. Eina nótt í sumar vökn-
uðu nágrannarnir við það, að ein-
hver ósköpin gengu á.
Þá gekk Mr. T berserksgang
með vélsög og sagaði niður trén
eins og vitlaus maður alla nóttina.
„Um morguninn leit garðurinn út
eins og Beirút í Líbanon eftir
ófriðarnótt," sagði einn nágrann-
Hinn villti Bruce Willis æpir
á nágrannana, ef þeir leyfa
sér að kvarta.
Jan-Michael Vincent er laus
höndin og varð að greiða
miklar skaðabætur.
Mr. T hinn risavaxni
með vélsögina
sem hann er óspar áef honum líkar
ekki við viðmælanda sinn. Hann
var nýlega handtekinn fyrir eitt
slíkt. Það var rcyndar kona sem
varð fyrir högginu, Cheona Lee
Ellis, heitir hún og er vinkona
fyrrv. eiginkonu Vincents. Þau
hittust fyrir utan heimili hans og
urðu ósammála og endaði deilan
með rothöggi. Cheona kærði, enda
var hún nefbrotin og með sprungna
vör. Skaðabæturnar voru ríflegar
og sættir tókust.
Fleiri dæmi voru tekin af erfiðum
nágrönnum í fínu hverfum Holly-
wood og víðar, en þessi látum við
nægja. Líklega er betra að dást að
uppáhnldsleikurunum sínum úr
fjarska cn að búa í næsta húsi.
inn.
Það hafði enginn þorað að gera
neitt til að stöðva skemmdarverk-
ið, en nteð morgninum kom lög-
reglan á staðinn, en gat ekkert að
gert. Mr. T átti garöinn sinn sjálfur
og þar með var honum leyfilegt að
gera við trén það sem hann vildi, -
sagði hann við yfirvöldin. Mr. T
var þó kærður fyrir að hafa valdið
nágrönnum sínum ónæði.
Sjónvarpsáhorfendur niuna
kannski eftir Jan-Michael Vincent,
sem lék liðsforingja í „Winds of
War“ þáttunum, sem sýndir voru
hér nýlega. Þar lék hann ungan
ástfanginn mann og hinn vinaleg-
asta, en í einkalífinu er hann
frægur fyrir dynjandi kjaftshögg
- og garðurinn hans eftir öli lætin.
„Ég er með ofnæmi fyrir trjám!“
sagði Mr. T þegar hann var beðinn
um skýringu á athæfinu
Ryan O’Neal og hin Ijóshærða kona hans Farrah Fawcett eru bæði
skapmikil og rífast og slást, - þó segja nágrannar að heldur sé
sambúðin að batna í seinni tíð.