Tíminn - 27.09.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.09.1987, Blaðsíða 16
AUKhf. 110.34/SÍA í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Flugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar GRAN CANARIA, þar sem náðugir dagar fara í hönd á þægilegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunn, t.d. San Valentin Park, Bungalow Holican og Bungalow Princess. Nýtt íbúðahótel bætist í hópinn, Corona Blanca. Beint flug án millilendinga til Gran Canaria: Sunnudaginn 01.11. ’87 27 daga ferð Föstudaginn 27.11. ’87 3ja vikna ferð Föstudaginn 18.12. ’87 3ja vikna ferð Föstudaginn 08.01. ’88 3ja vikna ferð Föstudaginn 19.02.’88 3ja vikna ferð Föstudaginn 11.03.’88 2ja vikna ferð Föstudaginn 25.03. ’88 2ja vikna páskaferð Föstudaginn 08.04 .'88 2ja og 3ja vikna ferðir með heimflugi um London* *Tvær nætur í London og er gistingin ekki innifalin í neðangreindu verði. Möguleiki er að framlengja dvölina í London. Verðdæmi: Miðað er við tvo í íbúð. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. # Frá kr. 44.777 á mann í íbúð á Corona Blanca í 27 daga, 1.-27. nóv. • Frá kr. 37.376 á mann í íbúð á Corona Blanca í tvær vikur. Brottfarir 11. og 25. mars 1988 og 8. apríl 1988. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIDIR fyrir þig FERDASKRIFSTOFAN ÚRVAl - fólk sem kann silt fag! Pósthússlrœli 13 - Sími 26900 Aðalstræti 9, Sími: 28133 Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Simi 26100 Hallveigarstig 1, Sími: 28388 FERÐASKRIFSJDFAN POLARIS Kirkjutorgi 4 Sími622 011 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.