Tíminn - 11.10.1987, Side 3

Tíminn - 11.10.1987, Side 3
Tíminn 3 Sunnudagur 11. október 1987 YÍSNAKVÖLD YÍSNAVINA Tónlistarfélagið Vísnavinir heldur fyrsta Vísnakvöld vetrar- ins mánud. 12. október. Að þessu sinni kynnir Hörður Tor- fason nýútkomna plötu sína „Hugflæði“ og flytur auk þess gamalkunn lög. Af öðrum sem koma fram má nefna Benedikt Torfason, Sveinbjörn Þorkels- son og Grænlendinginn John Ujuut Dahl. Vísnakvöldið verður haldið í Hlaðvarpanum við Vesturgötu og hefst kl. 20:30. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega því oft komast færri að en vilja á Vísna- kvöld. Hörður Torfason Margrét sýnir í FIM Margrét Jónsdóttir sýnir í FÍM salnum, Garðastræti 65, 9.-25. október 1987. Margrét stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1970- 1974. Framhaidsnám við Saint Martin’s School of Art í London 1974-1976. Húnvareinn afstofnend- um Gallerí Suðurgata 7 og starfaði við það árin 1977-1981. Margrét hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði hér heima og erlendis og má þar t.d. nefna sýningar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finn- landi, Ítalíu, Englandi, Póllandi og Bandaríkjunum. í FÍM salnum sýnir Margrét olíumálverk öll máluð á þessu ári. Sturla, Guðjón og . Hjálmar, eru þeir þrír ungu leikarar, sem að eih- leikhúsinu jStanda. - Skelltu þér á hana! Þann 5. desember leggjum við enn og aftur í víkuferð á hina stórglæsilegu og athyglisverðu Smithfield landbúnaðarsýningu í London. Að vanda er þar allt það helsta í tækni- og búmálum saman komið og ótrúlega margt að skoða. M.a. mun Agnar Guðnason fararstjóri leiða hópinn í athyglisverðadagsferð í stærstu dráttarvélaverksmiðju heims, Massey-Ferguson í Coventry. Smithfield sýningin er einstakt tækifæri til að kynnast ferskum straumum í landbúnaði á þægilegan og hagkvæman hátt. Og við þurfum varla að tíunda ólgandi skemmtanalífið í Londonborg! Verðfrákr. Verð frá kr. Miðað við gistingu með morgunverði í tveggja manna herbergi á Hótel Grafton. Innifalið í verði er: Flug, gisting m. morgunverði, íslensk fararstjórn og aðgöngumiðar á sýninguna. Miðað við gistingu með morgunverði í tveggja manna herbergi á Clifton Ford hótelinu. Nú eru það snör handtök sem duga, - síðast komust færri að en vjldu! Samvinnuferoir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 5INGAMÓNUSTAN/SÍA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.