Tíminn - 11.10.1987, Side 16

Tíminn - 11.10.1987, Side 16
► Vit eöa strit Ef þú hyggst losna við snjómokstur og áhyggjur af beinbrotum þínum og annarra á svelli í vetur- þá er nauðsynlegt að taka ákvörðun og framkvæma í sumar. Varmo snjóbræðslukerfið er viturleg lausn. Það getur haldið heilu götunum auðum, jafnvel þurrum allan veturinn, líkatröppunum, gangstéttinni og heimreiðinni þinni. Einfalt og snjallt. Frostþolið* - hitaþolið - hagkvæmt. Nýttu þér hugvitið í sumar og njóttu þess í vetur. VARMO SNJÓBRÆÐSLUKERFI Sölustaðir: Byggingavöruverslanir um land allt. ’Þegar rörin liggja í sandi eöa ööru eftirgefanlegu efni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.