Tíminn - 22.10.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.10.1987, Blaðsíða 1
Orðrómur um að dýralæknar jyfari heim m Baksíða — Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987-234. TBL. 71. ÁRG. Jatar i bréfi til stjórnvalda að hafa tekið við fé til að liðka án alls árangurs fyrir skreiðarsölu: Ræðismaður íslands í Nígeríu jós út mútum upp á 300.000 pund Skreiðarsamlagið innheimtir tapað fé fyrir rétti í London Mike Ikense, ræðismaður íslands í Nígeríu hefur ritað íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem hann biðst undan ákæru í alvarlegu mutumali sem upp er komið við skreiðarsölu til Nígeríu. Skreiðarsamlagið hefur stefnt Ikense ræðismanni fyrir dómstól í London til að freista að endurheimta 300.000 pund sem Ikense fékk í hendur til að liðka fyrir sölu á skreið í Nígeríu. í bréfi sínu heldur Ikense því fram að hann hafi ekki notað þetta fé í eigin þágu heldur borið það í margvíslega aðila í Nígeríu. Ekkert varð af kaupum skreiðar og heimtar nú Skreiðarsamlagið féð til baka og byggir kröfuna á ákvæði í samningnum um að því skyldi skilað bæru múturnar ekki árangur. Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.