Tíminn - 22.10.1987, Page 10

Tíminn - 22.10.1987, Page 10
10 Tíminn Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn í Hvoli, Hvolsvelli þriðjudaginn 27. október kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál: Jón Helgason, ráðherra, Guðni Ágústsson, alþingismaður, Ólafía Ingólfsdóttir starfsm. KSFS koma á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ólavía Jón Guðni Konur Árnessýsiu Aðalfundur félags framsóknarkvenna í Árnes- sýslu verður haldinn aö Eyrarvegi 15 Selfossi, mánudagskvöldið 26. október n.k. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Gestur fundarins verður Valgerður Sverris- dóttir alþingismaður. Mætum eldhressar í byrjun vetrarstarfs. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn að Brautar- holti á Skeiðum sunnudaginn 25. október nk. kl. 21.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kynntar verða tillögur að breytingum á lögum kjördæmissambandsins. Stjórnin Vesturland Skrifstofa kjördæmissambandsins Brákarbraut 1, Borgarnesi verður opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.00-17.00. Sími 71633 og sími utan skrifstofutíma 51275. Stjórnin Framsóknarfólk Suðurlandi 28. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna á Suðurlandi verður haldið helgina 7.-8. nóv. n.k. á Kirkjubæjarklaustri og hefst kl. 14 laugardag. Nánar auglýst síðar. KSFS Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17 sími 2547. Heimasími starfsmanns er 6388. Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eða hafa samband. Framsóknarfólk Austurlandi athugið 28.kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi, sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. verður frestað til 30. og 31. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar i síma 97-11584. KSFA Austfirðingar - Árshátíð Árshátið KSFA verður haldin á Hótel Höfn laugardaginn 31. október og hefst kl. 20. Fjölbreytt skemmtiatriði. Meðal þeirra er fram koma eru Jóhann Már Jóhannsson, Jóhannes Kristjánsson og Karlakórinn Jökull, auk ýmiss • konar heimalagaðra atriða. Borðapantanir á Höfn í síma 81446 - Kristín - og í síma 81787 - Sverrir - eða á skrifstofu KSFA, Egilsstöðum í síma 11584. KSFA Árnesingar Hin árlega framsóknarvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstu- daginn 23. október kl. 21.00 í Aratungu, föstudaginn 30. okt. í Félagslundi og lýkur 13. nóvember að Flúðum. Aðalvinningur er ferðavinningur frá Samvinnuferðum-Landsýn. Heild- arverðmæti vinninga 75.000 kr. Allir velkomnir Stjórnin Fimmtudagur 22. október 1987 Fimmtudagur 22. október 1987 Tíminn 11 EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Neuchatel Xamax (Sviss)-Bayern Múnchen (V-Þýskalandi) 2-1 Real Madrid (Spáni)-Porto (Portúgal)................ 2-1 Lilleström (Noregi)-Bordeaux (Frakklandi) .......... 0-0 Árhus (Danmörku)-Benfica (Portúgal)................. 0-0 Glasgow Rangers (Skotland)-Gornik Zabrze (Póllandi) ... 3-1 Sparta Prag (Tékkóslóvakíu)-Anderlecht(Belgíu)...... 1-2 Rapid Vín (Austurríki)-PSV Eindhoven (Hollandi) .... 1-2 Steua Búkarest (Rúmeníu)-Omonia (Kýpur) ............ 3-1 EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Shkodra (Albaníu)-Rovaniemen (Finnlandi) ........... 0-1 Ofi Crete (Grikklandi)-Atalanta (Ítalíu)............ 1-0 Den Haag (Hollandi)-Young Boys (Sviss) ............. 2-1 Real San Sebastian (Spáni)-Dynamo Minsk (Sovét.) ... 1-1 Kalmar (Svíþjóð)-Sporting Lissabon (Portúgal) ...... 1-0 Hamburger SV (V-Þýskalandi)-Ajax (Hollandi) ........ 0-1 Mechelen (Belgíu)-St. Mirren (Skotlandi)............ 0-0 Marseille (Frakklandi)-Hajduk Split(Júgóslavíu)...... ** EVRÓPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA Dundee Utd. (Skotlandi)-Vitkovice (Tékkóslóvakíu)... 1-2 Spartak Moskva (Sovét.)-Werder Bremen (V-Þýskal.) .....* Bröndby (Danmörku)-Sportul Búkarest (Rúmeníu) ...... 3-0 Inter Milano (Ítalíu)-Turun (Finnlandi) ............ 0-1 Guimaraes (Portúgal)-Beveren (Belgíu)............... 1-0 AC Milano (Italíu)-Espanol (Spáni).................. 0-2 Wismut Aue (A-Þýskalandi)-Vlora (Albaníu) .......... 1-0 Aberdeen (Skotlandi)-Feyenoord (Hollandi) .......... 2-1 Chaves (Portúgal)-Honved (Ungverjalandi)............ 1-2 Utrecht (Hollandi)-Verona (Italíu).................. 1-1 Dortmund (V-Þýskalandi)-Velez Mostar (Júgóslavíu)... 2-0 Barcelona (Spáni)-Dynamo Moskva (Sovétríkjunum) .... 2-0 Toulouse (Frakklandi)-Leverkusen (V-Þýskalandi)..... 1-1 Panathinaikos (Grikklandi)-Juventus (Ítalíu)........ 1-0 Rauða Stjarnan (Júgóslavíu)-FC Brugge (Belgíu) .....3-1 Vitoria (Rúmeníu)-Dynamo Tbilisi (Sovétríkjunum) * Frestað vegna þoku. ** Ekki lokið þegar Tíminn fór í prentun. Handknattleikur, unglingalandsliðið: Sigurá norskum Islenska unglingalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri sigraði norska ungl- ingalandsliðið á fjögurra liða móti í V- Þýskalandi í gærkvöldi. Lokatöl- ur urðu 23-19 Islendingum í hag. Héðinn Gilsson lék vel og var markahæstur í íslenska liðinu með 11 mörk en Bergsveinn Bergsveins- son félagi hans úr FH átti einnig góðan leik í markinu. Því niiður tókst ekki að afla nánari upplýsinga um leikinn í gærkvöldi. Unglingalandsliðið leikur í kvöld gegn Tékkum. -HÁ Héðinn Gilsson var atkvæðamestur íslensku strákanna í gærkvöldi og gerði 11 mörk. Handknattleikur: Bjarni í bann Bjarni Guðmundsson landsliðs- maður í handknattleik hefur verið dæindur í þriggja mánaða leikbann í V-Þýskalandi. Dóminn fékk Bjarni eftir atvik sem gerðist í leik með liði hans Wanne-Eickel ■ deildinni fyrir nokkru. Bjarni átti að hafa slegið mótherja á lokamín- útu leiksins sem Wanne-Eickel hafði þegar unnið. Það gerðist hinsvegar aldrei heldur sló mót- herjinn Bjarna í magann en hann steytti aðeins hnefann á móti. Dómarinn var ekki á sama máli og aðrir sem sáu atvikið, v-þýski handknattleiksdómstóllinn fór eft- ir framburði dómarans og Bjarni verður því í leikbanni næstu þrjá mánuði. -HÁ Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu, 2. umferð fyrri leikir: Real vann Porto - Anderlecht sigraði Sparta Prag - Slakt gengi Austur-Evrópuliðanna Sóknarleikurinn borgaði sig Ajax, liðið sem Johan Cruyff stjórnar, uppskar eins og sáð var til, sigraði Hamburg SV 1-0 á útivelli. Cruyff sagði fyrir leikinn aö lið sitt myndi leika sóknarleik og hann stóð við það, tefldi fram þremur mönnum í fremstu víglínu. Hennie Meijer skoraði Reutcr Real Madrid sigraði Porto 2-1 í leik liðanna í Evrópukcppni meistaraliða í Val- encia í gærkvöldi, stórleik kvöldsins í 2. umferö Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Hugo Sanchez og Miguel Sanchis skoruðu mörk Real og komu þau bæði á síðasta korterinu en Rabah Hadjer hafði áður skorað fyrir Porto. Hollensku meistararnir PSV Eindhoven og belgísku meistararnir Anderlecht eru líkleg til að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni meistara- liða. Bæði liðin unnu erfiða leiki en Bayern Múnchen sem komst í úrslit í fyrra fær ærið verkefni í síðari leiknum gegn Neuchatel Xamax því þeir töpuðu fyrri leiknum 1-2. Lið frá mið- og austur Evrópu áttu ekki góðu gengi að fagna í gærkvöldi, Sparta Prag tapaði fyrir Anderlecht (1-2, mörk Anderlecht gerðu Vervoort og Frinnann), austurrísku og pólsku meistararnir töpuðu og Steua Búkarest frá Rúmeníu vann nauman sigur á Ontonia frá Kýpur. Tvö mörk í lokin Tvö mörk á síðustu 9 mínútunum björg- uðu Real Madrid frá tapi í Valencia. Leikurinn var stórgóður og það voru aðeins örfáar sekúndur eftir þcgar Real náði forystunni. Þetta var í fyrsta skipti á þessu keppnistímabili sem lið Real Madrid hefur verið nálægt því að tapa leik. Eftir þessi úrslit á Portoliðið góða möguleika á að komast í átta liða úrslitin því þeir þurfa aðeins að vinna heimaleikinn 1-0. íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna: FH-sigur í Digranesi sigurmark Ajax á 52. mín. Þrátt fyrir aö aðeins eitt mark væri skorað var leikurinn opinn og skemmtilegur. Hamborgarliðið átti fjölmörg góð færi í leiknum en Stanley Menzo varði hvað eftir annað glæsilega og var hetja liðs síns. Ajax fer því heim til Amsterdam með dýrmætt útimark í tösk- unni. -HÁ FH vann Stjörnuna með 21 marki gegn 19 í leik liðanna í 1. deild kvenna á íslandsmótinu í handknattleik í gærkvöldi. Staðan í hálflcik var 11-9 FH í hag. Leikurinn var slakur en nokkuð spennandi. Stjarnan minnkaði muninn í 1 mark, 20-19 skömntu fyrir leikslok en Eva Baldursdóttir innsiglaði sigur FH með rnarki á lokasek- úndunum. Erla Rafnsdóttir lék best í liöi Stjörnunnar en engin ein bar af í liði FH. Mörkin, FH: Eva Baldursdóttir5, Kristín Pétursdóttir 4, Rut Baldursdóttir 4, Heiða Einarsdóttir 3, Inga Einarsdóttir 2, Sigur- borg Eyjólfsdóttir 2, Hildur Harðardóttir 1. Stjarnan: Erla Rafnsdóttir 6. Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Ragnheiður Stephens- en 3, Hrund Grétarsdóttir 2, Drífa Gunn- arsdóttir 2, Jngibjörg Andrésdóttir2, Herd- ís Sigurbergsdóttir 1. Haukar sigruðu Þrótt í fyrrakvöld 22-15 (8-6). Þórlaug Sveinsdóttir var markahæst í liði Þróttar með 6 ntörk en Hrafnhildur Pálsdóttir (6) og Margrét Theodórsdóttir (6/2) skoruðu mest í Haukaliðinu. -ps I kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: ÍBK-Haukar Keflavík kl. 20.00 1. deild kvenna: UMFG-Haukar Grindavík - 20.00 Handknattleikur íslenska unglingalandsliðið keppir við Tékka á handknattleiksmótinu í V-Þýskalandi. 15 wm - . JF «ík ' w. Framsóknarfólk Austurlandi athugið 28. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi, verður haldið á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 30. og 31. október n.k. og hefst kl. 20.00. Gestir þingsins verða: Steingrímur Hermannsson, Guðmundur Bjarnason, Sigurður Geirdal, Guðrún Jóhannsdóttir frá L.F.K. og Guðmundur Gylfi Guðmundsson frá S.U.F. Nánari upplýsingar í síma 97-11584. KSFA. I I «r -"5* 1 ; | i W •'! JBEEBgmsEBL wmm* p Í|| 11 Byrjendanámskeið - Framhaldsnámskeið Landssamband framsóknarkvenna i samvinnu við Samband ungra framsóknarmanna býður hér með upp á hin vinsælu námskeið í sjálfsstyrkingu, fundarsköpum, fundarhaldi og framkomu í sjónvarpi. Alls 5 kvöld eða 1 helgi. Einnig framhaldsnámskeið 4 kvöld eða helgi þar sem boðið verður upp á leikræna tjáningu, framsögn, ræðumennsku og sjónvarpsfram- komu. Reyndir hressir leiðbeinendur taka að sér leiðsögnina. Ef þið hafið áhuga þá hringið sem fyrst i síma 91-24480 og pantið námskeið. Góð fjárfesting fyrir gott verð. LFK og SUF Keflavík - aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Kefla- vík, fimmtudaginn 22. október kl. 20.30. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf - Önnur mál Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra verður gestur fundarins. Stjórnin Kopavogsbúar Skrifstofa Framsóknarfélaganna, Hamraborg 5, 3. hæð er opin alla virkadaga kl. 10-12, sími 41590. Opið hús alla miðvikudaga kl. 17-19. Starfsmaður: Einar Bollason Tökum höndum saman og hefjum öflugt vetrarstarf. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.