Tíminn - 22.10.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.10.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. október 1987 Tímínn 13 11 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 23. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf" eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (13). Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Svanhildur Jakobsdóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Ég skrifa þetta fyrir sjálfa mig“ Þáttur um skáldkonuna Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og skáldsögu hennar „Dalalíf“. Umsjón: Sigurrós Erlingsdóttir. (Áður útvarpað 19. júlí sl.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunn- arsson. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 9.30). 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Þingmál Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. „Veturinn kemur“ Trausti Þór Sverrisson bregður upp vetrarstemningum í Ijóðum og tónum. b. Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði Frásöguþáttur eftir Jón Helgason ritstjóra. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar lesturinn. c. Svarta skútan Sögukafli eftir Magnús Finnbogason. Edda Magnúsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& 00.10 Næturvakt Utvarpsins Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa Föstudagur með hljóm- sveitinni „Genesis". Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsendingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með „Genesis". Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Laugardagur 24. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Barnalög. 9.15 Barnaleikrit: „Anna i Grænuhlíð“, byggtá sögu eftir Lucy Maud Montgomery Leikgerð: Muriel Levy. Þýðandi: Sigfríður Nieljohníusdóttir. Leik- stjóri: Hildur Kalman. Persónur og leikendur í fjórða og lokaþætti: Anna'Kristbjörg Kjeld, Di- ana/Guðrún Ásmundsdóttir, Marilla/Nína Sveinsdóttir, Mathias/Gestur Pálsson, Gilbert/ Gísli Alfreðsson, Jane/Valgerður Dan, Frú Linde/Jóhanna Norðfjörð. (Áður flutt 1963). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig fluttur nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Vegurinn til Mekka“ eftir Athol Fugard. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Persónur og leikendur: Helen/Sig- ríður Hagalín, Elsa/Guðrún Gísladóttir, Maríus Byleveld/Jón Sigurbjörnsson (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð‘ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Gamall maður deyr“, smásaga eftir Luise Rinser. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína. 21.00 Danslög. 21.20 Norræni lýðháskólinn í Kungálv. Umsjón. Elísabet Brekkan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.05). 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Dagur islenskrar tónlistar. Rættvið tónlist- armenn, hljómplötuútgefendur og ýsma aðra um íslenska tónlist og tónlistarlíf. Einnig leikin tónlist af væntanlegum hljómplötum og hljóm- diskum. Umsjón: ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 22.07 Útá lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri) Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 7.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímannsdóttir. Sunnudagur 25. október 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Sónata í a-moll fyrir blokkflautu eftir Diogenio Bigaglia. Michala petri leikur. b. Sónata í F-dúr op. 1 nr. 12 fyrir fiðlu, selló og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown, Denis Vigay og Nicholas Kraemer leika. c. Konsert í d-moll fyrír óbó og strengjasveit eftir Goerg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur á óbó með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni: lona Brown stjórnar. d. „Ich will den Kreuzstab gerne tragen" (Ég mun krossinn glaður bera), kantata nr. 56 eftir Johann Sebastian Bach samin fyrir 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Michael Schopper syngur einsöng með drengjakórnum í Hannover og „Leonhardt Concort" hljómsveit- inni: Gustav Leonhardt stjórnar. (Af hljómdisk- um og hljómplötu). 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Spiallað um verk hans og lesnir kaflar úr þeim. I þessum fyrsta þætti verður rætt við Peter Hallberg. Umsjón: Sigurður Hróarsson. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.05). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur; Séra Jón Bjarman. Organisti: Hörður Áskelsson. Hádeg- istónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist eftir Joseph Haydn. András Schiff leikur tvær sónötur fyrir píanó eftir Joseph Haydn. 13.30 Heimsmynd ævintýradrengs. Samfelld dagskrá um séra Jón Sveinsson, Nonna, tekin saman af nemendum í bókasafnsfræði undir stjórn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur. 14.30 Andrés Segovia. Þriðji þáttur af fjórum. Arnaldur Arnaldsson kynnir meistara klassíska gítarsins. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svörum og svara spurningum eitt hundrað áheyrenda á Torginu í Útvarpshúsinu i beinni útsendingu. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. Alicia De Larrocha leikur á píanó verk eftir Frederic Chopin á tónleikum í Hákonarhöll 22. maí sl. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútímabókmennt- ir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreanir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd“ Guðbjörg Þórisdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akureyri). 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir i New York. Annar þáttur: „Me and My Girl" eftir Rose-Furber-Gay. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilm- arsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 26. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson, Reykhólum, flytur. 7.00 Fréitir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sina (14). Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Tekið til fótanna. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklin Magnús og Þröstur Leó Gunn- arsson. (Endurtekinn frá föstudegi). 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar M. Jónasson talar um byggingar í sveitum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón:SigriðurGuðnadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Bannað að læra. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Spáð' í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi). 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Prokofiev og Carl Nielsen. a. „Rómeó og Júlia", svíta nr. 1 op. 60 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National"- hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. b. Divertimento op. 52 fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Auréle Nicolet leikur með „Gewandhaus"-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Mazur stjórnar. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National"- hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. (Af hljómdiskum) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: ÞorlákurHelgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Umdaginnog veginn.SelmaJúlíusdóttirtalar. 20.00 Aldakliður. Rikharður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón: Sigríður Pétursdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.05 Gömul danslög. 21.15 „Breytni eftir Kristi'* eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd“. Guðbjörg Þórisdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag. Anna M. Sig- urðardóttir ræðir við framsögumenn á nýaf- stöðnu þingi BHM. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dag kl. 15.03). 23.00 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen 1987. Dimitri Sitkovetsky og Pavel Gililov leika á fiðlu og píanó. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr eftir Franz Schuberl. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó í Es-dúr eftir Richard Strauss. c. Fantasía fyrir fiðlu og píanó úr óperunni „Der goldene Hahn" (Gullni haninn) eftir Nikolaí Rimsky-Korsakov í raddsetningu eftir Efrem Zimbalist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet spjallar við Finn Eydal og leiknar hljóðritanir með kvartett hans. Einnig kynnir ólafur Þórðarson blústónlist. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýmsum áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnætt- ið. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlauaur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel ólafsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudaqseftirmiðdegi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin ókynnt i klukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00-08.00 Stjömuvaktin Laugardagur 24. október 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00 Leopóid Sveinsson. Laugardagsljónið lífg- ar uppá daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Órn í hljóð- stofu með gesti og ekta laugardagsmúsík. 16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur i umsjón írisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viðeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrárg- erðarmaður kyndir upp Krrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjömuvaktin. Sunnudagur 25. október 08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður sem gott er að vakna við. 10.00 pg 12.00 Stjörnufréttir (fréttasím: 689910) 12.00 íris Erlingsdóttir Rólegt spjall og Ijúf sunnu- dagstónlist 14.00 I hjarta borgarinnar Jörundur Guðmunds- son ásamt Borgarbandinu með spurninga- og skemmtiþáttinn sem er í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Allir velkomnir. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög, frá London til New York á þremur tímum á Stjörn- unni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 19.00 Árni Magnússon Helgarlok. Ámi Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklassísk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta í klassík- inni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur aftur við stjórninni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 26. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntónlist, frétta- pistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Föstudagur 23. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sinum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Ðylgjunnar - Kristj- án Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 24. október 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Byl- gjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla- götuskammtur vikunnar endurtekinn. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 25. október 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.30 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Cylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan i Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Þogrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 26. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litiö inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrimurThorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.