Tíminn - 22.10.1987, Page 14

Tíminn - 22.10.1987, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. október 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20,00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Föstudagur 23. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson 38. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Bieiki pardusinn. (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.15 Á döfinni. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vin- sældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 íslensk föt. Kynning á íslenskri fatafram- leiðslu átján fyrirtækja. Kynnir Heiðar Jónsson. 21.50 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Sótt á brattann. (Coogan’s Ðluff) Bandarísk bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Donald Sieger. Aðalhlutverk Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Tisha Sterling. Harðsnú- inn lögreglumaður frá Arizona er sendur í leiðangur til New York eftir morðingja. Þetta er fyrsta ferð kappans til stórborgarinnar en hann beitir aðferðum villtra vestursins til þess að ná markmiðum sínum. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls- son. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 24. október 15.30 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Ellefti og tólfti þáttur. islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 16.30 Iþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Norskur teikni- myndaflokkur í tíu þáttum. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn- finnsson. Islenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Alþjóðlega matreiðslubókin. Hér fer af stað þáttaröð um matargerð frá ýmsum löndum undir heitinu „Internationella kokboken". Þessi þáttaröð fer af stað með íslenska þættinum sem fjallar um hákarl og er í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.45 Flying Pickets í Háskólabíói. Frá hljómleik- um breska sönghópsins sem haldnir voru sl. sumar. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 22.45 Þefararnir. (Izzy and Moe) Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jackie Cooper. Aðalhlutverk Jackie Gleson og Art Carney. Myndin gerist í New York á bannárun- um og fjallar um tvo roskna skemmtikrafta, þá Izzy og Moe, sem ganga til liðs við stjórnvöld í baráttunni gegn áfengi. Þeir þekkja vel til í heimi lystisemdanna og verður því vel ágengtvið að fletta ofan af sprúttsölunum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Hundalíf. (The Black Marble) Bandarísk biómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Harold Becker. Aðalhlutverk Robert Foxworth og Paula Prentiss. Lögreglumaður sem unnið hefur við morðrannsóknir í tuttugu ár er farinn að láta á sjá vegna starfsins og leitar þá á náðir Bakkusar. Samstarfsmaður hans hefur svipt sig lífi en í staðinn kemur kona sem kveikir eld í gömlum glæðum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 25. október 15.20 Voru guðirnir geimfarar? (Erinnerungen an die Zukunft) Svisslendmgurinn Erich von Dániken setti á sínum tíma fram nýstárlegar kenningar um uppruna mannsins. I þessari mynd er komið víða við og ferðst heimsálfa á milli til þess að færa sönnur á hugmyndir hans. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 17.00 Helgistund. 17.10 Sköpunarsagan. (Genesis) Fræðslumynd um þróun lífs úr einni frumu í fullvaxinn einstakling. Ekki alls fyrir löngu tókst vísinda- mönnum að varpa nýju Ijósi á sköpunarsöguna og sýna hvaða áhrif erfðaeingingar hafa á skiptingu fruma og niðurröðun þeirra. Þýðandi Jón O. Edwalds. 18.00 Stundin okkar. Innlentbarnaefnifyriryngstu börnin. í þessum þætti kynnumst við þeim Lúlla og Hektori, förum í heimsókn til Bolungarvíkur og einnig í berjamó með tveim kátum félögum af brúðukyninu. Umsjónarmenn: Helga Steff- ensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 19.00 Á framabraut (Fame) Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim í hreiðrið (Home to Roost) Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Henry er fráskilinn og býr einn. Eftir sjö ár er friðurinn úti oq sonur hans flytur inn með öllum þeim skarkala sem ungu kynslóðinni fylgir. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 21.15 Maður er manns gaman. Árni Johnsen heilsar upp á sytkinin á Sléttabóli, Hörglands- hreppi, V-Skaftafellssýslu, þau SiggeirGeirsson og SólVéigu Geirsdóttur. 21.45 Verið þér sælir, hr. Chips. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í þremur hlutum gerður eftir metsölubók James Hilton. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlutverk Roy Marsden, Anne Krist- en og Jill Meager. Myndin fjallar um kennara sem reynist ekki mjög happasæll í upphafi starfsferils síns. I lífi hans skiptast á skin og skýrir en að lokum fer svo að hann verður einn ástsælasti kennari skólans. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Hvalastriðið. (Battle for the Whales) Bresk heimildamynd um hvalveiðar fyrr og nú. Hnúfubakurinn Humphrey vann hug og hjörtu Bandaríkjamanna er hann villtis inn í San Fransiskóflóa á dögunum en hvalveiðimenn líta þessar skepnur öðrum augum en almenningur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.40 Meistaraverk. (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. I þessum þætti er skoðað málverkið Miðaldaborg eftir Karl Fri- edrich Schinkel. Verkið er til sýnis á Þjóðlista- safninu í Berlín. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.50 Bókmenntahátíð ’87. í þessum þætti ræðir Einar Már Guðmundsson við bandaríska rit- höfundinn Kurt Vonnegut. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Mánudagur 26. október 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Antilópan snýr aftur (Return of the Antel- ope) Ellefti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30/Evintýri frá ýmsum löndum (Storybook International) Sögumaður Helga Jónsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 íþróttir. 19.30 Georgeog Mildred. Breskurgamanmyndaf- lokkur um hjónin George og Mildred sem eru sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn frá því fyrr á þessu ári. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menningarm- ál. Umsjón Matthías Viðar Sæmundsson. 21.30 Góði dátinn Sveik. Áttundi þáttur. Austur- rískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Marac- ek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Skýjaborgir. (Rocket to the Moon) Ný, bandarísk sjónvarpsmynd eftir samnefndu leik- riti Clifford Odets. Leikstjóri John Jacobs. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. Tæplega fertugur tannlæknir er orðinn leiður á lífinu og þráir tilbreytingu. Hann á i miklu sálarstríði er ný aðstoðarstúlka kemur til starfa og verður að endurskoða afstöðu sína til hjónabandsins. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. b STOD2 Föstudagur 23. október 16.55 Morðgáta A Talent for Murder. Grín- og sakamálamynd, gerð eftir samnefndu leikriti sem hlotið hefur Edgar verðlaun sem besta sakamálaleikrit á Broadway. Konu nokkurri reynist örðugt að sanna sakleysi sitt í flóknu morðmáli. Aðalhlutverk: Angela Lansbury og Laurence Olivier Leikstjóri: Alvin Rakoff. Fram- leiðendur: James Rich Jr. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. ITC Entertainment 1984. Sýn- ingartími 85 mín. 18.15 Hvunndagshetja Patchwork Hero. Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball Lucy tekurvöldin. Þýðandi. Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.1919.19 20.30 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.20 Ans-ans. Umsjónarmenn: Guðný Halldórs- dóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Stöð 2 21.55 Hasarleikur Moonlighting. Afbrýðisamur eiginmaður myrðir konu sína. Skömmu síðar fær hann upphringingu frá hinni látnu og þegar hann snýr aftur á morðstaðinn er líkið horfið. Hann biður Maddie og David um aðstoð við að finna eiginkonuna, lifandi eða dauða. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Ránsmenn Reivers. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Mark Rydell. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. CBS 1969. Sýningartími 107 mín. 01.25 Max Headroom Sjónvarpsmaður framtiðar- innar stjórnar rabb- og tónlistarþætti. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 01.55 Árásin á Rommel The Raid on Rommel. Spennandi og hröð kvikmynd um yfirmann í bresku leyniþjónustunni sem dulbýst sem nas- istaforingi og leiðir „herdeild" sína í orrustuna við Tobruk gegn yfirburða herafla Rommels. Aðalhlutverk: Richard Burton og John Colicos. Leikstjóri: Henry Hathaway. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Universal 1971. Sýningartími 99 mín. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Laugardagur 24. október 09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. ABC Australia. 10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- ríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnættir Come Midnight Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé 14.35 Ættarveldið Dynasty. Blake fær fréttir af sprengingu í olíuleitunarstöð í Hong Kong og Steven er talinn af. Alexis vill að þau fari saman að leita hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.30 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Tintromman Die Blechtrommel. Aðalhlut- verk: David Bennent, Mario Adorf, Angela Winkler og Daniel Olbrychiski. Leikstjórn: Volker Schlöndorff. Handrit: V. Schlöndorff, J.C. Carri- ere, F. Seitz og Gunther Grass eftir sögu þess síðastnefnda. Kvikmyndataka Igor Luther. Tónlist: Maurice Jarre. 17.45 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson._________ 18.45 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem genst á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Param- ount. 19.1919.19 20.00 íslenski listinn Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan 20.45 Klassapíur. Gamanmyndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman í sólinni á Florida. Þýðandi Gunnhildur Stefáns- dóttir. Walt Disney Productions.__________ 21.10 lllur fengur Lime Street. Virðulegt hótel í Sviss sakar ungan, bandarískan ferðamann um fjárkúgun. 22.05 Og bræður munu berjast The Blue and the Gray. Vönduð framhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þrælastríðsins í Bandaríkjunum á líf fjölskyldu einnar. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Sunnudagur 25. október 09.00 Kum, Kum Teiknimynd 09.20 Paw, Paws Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 09.45 Sagnabrunnur World of Stories. Mynd- skreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. 10.00 Klementína Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.20 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.45 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.10 Þrumukettir Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Heimilið Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Sunnudagssteikin Vinsælum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 12.55 Rólurokk 13.50 1000 Volt Þáttur meö þungarokki. 14.15 Zarzuela Dagskrá tileinkuð spánskri tónlist og dönsum sem haldin var í Madison Square Garden í New York. 15.25 54 af stöðinni Car 54 where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögreglu- þjóna í New York. 15.50 Geimálfurinn Alf 16.15 Heldri menn kjósa Ijóskur Gentlemen Prefer Blondes. Dans- og söngvamynd. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russell og Charles Coburn. Leikstjóri: Howard Hawks. 17.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþættir frá hinum viðurkenndu framleiðendum Panorama (BBC) og World in Action (Granada). 18.15 Ameriski fótboltinn - NFL_____________ 19.1919.19 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes The Adventures of Sherlock Holmes. Holmes er beðinn um að taka að sér rannsókn á hvarfi Mónu Lísu úr Louvre safninu í París. Mál þetta kemurHolmes i mikla hættu._______________________________ 20.55 Nærmyndir 21.30 Benny Hill 21.55 Vísitölufjölskyldan Married with Children. Þegar vinafólk Bundyfjölskyldunnar Steve og Marcy, ákveða að byggja aukaherbergi við hús sitt, kemur upp ágreiningur um hvernig nýta skuli herbergið. 23.20 Hjónabandserjur The Rules of Marriage. Joan og Ken hafa verið gift í 15 ára og eiga tvö börn á táningsaldri. Á yfirborðinu virðist hjóna- band þeirra hamingjuríkt*en undir niðri blundar óánægja, brostnar vonir og draumar sem aldrei rættust. Aðalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Elliott Gould og Michael Murphy. Seinni hluti. 23.55 Þeir vammlausu The Untouchables. Fram- haldsmyndaílokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 26. október 16.25 Niður með gráu frúna Gray Lady Down. Kjarnorkukafbáturinn Neptún er illa skemmdur eftir árekstur og liggur á gjárbarmi á miklu dýpi. Miklar jarðhræringar eru á þessum slóðum og innanborðs er aðeins nægilegt súrefni fyrir 48 stundir. Aðalhlutverk: Charlton Heston, David Carradine og Stacy Keach. Leikstjóri: David Greene. Framleiðandi: Walter Mirisch. Univers- al 1978. Sýningartimi 105 mín._______________ 18.15 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2 18.45 Hetjur himingeimsins He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þon/arðardóttir. 19.19 19.19 20.30 Fjölskyldubönd Family Ties. Þegar Alexfer á stefnumót með sér eldri konu, finnst foreldrum hans nauðsynlegt að taka í taumana. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount._____________ 21.00 Ferðaþættir National Geographic. I fyrri hluta þáttarins verður sýnd mjög haglega smíð- uð eftirlíking af hringleikahúsi. Seinni hlutinn fjallar um landkönnuðinn Richard Byrd sem flaug fyrstur manna yfir Suðurpólinn. Þulur er Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Páll Baldvinsson. International Media Associates. 21.30 Heima Heimat. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. WDR 1984. 7. þáttur 22.30 Dallas Aukahlutverk. Bobby er niðurbrotinn vegna brúðkaups Jennu, hann reynir að sefa sorgir sínar með því að grípa til flöskunnar. Pam fréttir að Mark hafi sést á sjúkrahúsi í Karabíska hafinu. Leikstjóri er Larry Hagmann. Þýðandi Björn Baldursson. Worldvision. 23.15 Óvænt endalok Tales of the Unexpected. Bandarískur rithöfundur og fyrrum túlkur í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni, leitar á fornar slóðir til þess að grennslast fyrir um afdrif hetju úr andspyrnuhreyfingunni. Hann hittir fyrir ekkju hetjunnar, sem segir honum furðulega sögu. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 23.45 Þeir kölluðu hann Hest A Man Called Horse. Aöalhlutverk: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstjóri Elliot Silverstein. Þýöandi: Björn Baldursson. CBS 1970. Sýningartími 114 mín. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Verkfræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raforkuverkfræðing til starfa í innlagnadeild fyrir- tækisins. Starfið felst í rannsókn á orkunotkun og við skipulagsverkefni. Þekking á dreifikerfum og reynsla í forritun æskileg. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að stóru tölvukerfi til notkunar. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri og yfirverkfræðingur innlagnadeildar í síma 686222. Umsóknarfrestur er til 2. nóvember n.k. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Laus staða Staða sérfræðings í innkirtlafræði húsdýra við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. Menntamálaráðuneytið 19. október 1987. Bændur Til sölu N.C. haugdæla og heimasmíðaður mykju- dreifari. Upplýsingar í síma 93-81558. Dieselbíll til sölu Toyota Crown diesel árg. ’83, sjálfskiptur, með vökvastýri, veltistýri, rafmagnslæsingum og á nýjum vetrardekkjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-10300. OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. .PRENTSMIDIAN Smiðjuvegi 3, Cl 200 Kópavogur. Sími 45000. t Þökkum innilega hlýhug og samúö viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa Ágústs Jakobs Ormssonar Sérstakar þakkir færum viö starfsfélögum Strætisvagna Reykjavíkur. Hjalti Ben Ágústsson Særún Ágústsdóttir Matthías Sveinsson Kristinn Þór Ágústsson Lilja Kristinsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.