Tíminn - 22.10.1987, Page 18

Tíminn - 22.10.1987, Page 18
18 Tíminn Fimmtudagur 22. október 1987 Illlí BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllll OjO LEÍKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 Faðirinn eftir Augusi Strindberg Þýöing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guirún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Örn Flygenring. Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag 28. okt. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Dagur vonar I kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20 Fimmtudag 29. okt. kl. 20 Laugardag 31. okt. kl. 20 FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. í sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikiðer. Simi 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM Sýningar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. i kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Uppselt Laugardag kl. 20. Uppselt Sunnudag kl. 20 Miðvikudag 28. okt. kl. 20 ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni. Símil 3303. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eflir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Uppselt Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag kl. 20.30 Föstudag 30. okt. kl. 20.30 Uppselt STÓRA SVIÐIÐ: Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Föstudag kl. 20.00 Frumsýning Uppselt Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 30. okt. kl. 20.00. 4. sýning. Rómúlus mikli Laugardag 24. okt kl. 20.00 Siðasta sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Laugardag 31. okt. kl. 20.00 Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til mánaðarmóta nóv. des. Ath. Sýningu á leikhústeikningum Halldórs Péturssonar lýkur á föstudag. Sýningin er opin á Kristalssal alla daga frá kl. 17-19 og fyrir teikhúsgesti sýningarkvöld. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema manudaga kl. 13.15-20.00 Simi 11200. Forsala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 VISA EURO Verum viðbúin vetrarakstri Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. nóvember. Fjármálaráðuneytið, 20. október 1987 Eigendur Volks Wagen- og Audi bifreiða Hjá okkur er staddur tæknifræðingur frá VW-Audi verksmiðjunum og mun hann verða til viðtals og ráðgjafar dagana 26., 27. og 28. þm.á bifreiðaverk- stæði okkar. Þeir sem óska eftir viðtali við hann, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við móttökustjóra í síma 695640 eða 695641. TÍF Laugavegi 170-172 Sími 695500 ]«jðBL.HASKÚLABfÖ H ilimiflfflÆto SIMI 2 2! 40 Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd I sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan I Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronnv Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270.- LAUGARAS= Frumsýnd fimmtudag 22/10 Salur A Særingar Nýjasta stórmyndin frá leikstjóranum Ken Russell. Myndin er um hryllingsnóttina sem Frankenstein og Dracula voru skapaðir. Það hefur verið sagt um þessa mynd að I henni takist Russell að gera aðrar hryllingsmyndir að Disney myndum. Aðalleikarar: Gabriel Byrne, Juian Sands og Natasha Richardson. Sýnd kl: 5-7-9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára Miðaverð kr: 250,- ***★ Variety ★★★★ Hollywood Reporfer Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði I póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda meðviðkomu I baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7,9.05 og 11.10 Salur C Komið og sjáið Vinsælasta mynd síðustu kvikmyndahátiðar. Sýnd kl. 5,7.30, og 10.10 Vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 1 83 00 Illlllll ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 22. október 6.45 Veöurfreqnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugreinum dag- blaöanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel Gunnvör Braga les þýöingu sína (12). Barnalög. Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn - Kvenímyndin Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Gagnsemi menntunar og frelsið sem af henni hlýst Dr. Vilhjálmur Árnason flytur erindi. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkvnninaar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Britten og Sjostak- ovitsj a. Serenaða op. 31 fyrir tenórsöngvara, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á hörn með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; höfund- urstjórnar. b. Sellókonsert nr. 1 í Es-dúrop. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Paul Tortelier leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Bournemouth; Pa- avo Berglund stjórnar. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins a. Frá hljómleikum í tilefni af 60 ára afmæli Sinfóníu* hljómsveitar finnska útvarpsins. Tónlist eftir Paavo Heininen, Jean Sibelius og Johannes Brahms. Hljómsveitarstjóri er Leo Funtek. b. Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. Jan Hovden og Einar Röttingen leika fjórhent á píanó verk eftir Edward Grieg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asia Annar þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu landa Suðaustur-Asíu. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05). 23.00 „Johann Tryggvason Orchestra“ Einnig verður leikin hljóðritun þar sem hljómsveit undir stjórn Jóhanns leikur „Vorið“ úr „Árstíðunum" eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst meö fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Niður í kjölinn Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07- 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Fimmtudagur 22. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á lettum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. Fimmtudagur 22. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar oq viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og vísbendincj í Stjörnuleiknum. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram. meö hæfileqri blöndu af nýrri tónlist. Úrslitin í Stjörnuleiknum að skelia á. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Bjarni Dagur Jónsson mættur aftur til leiks á Stjörnunni og stjórnar þættinum eins og honum einum er lagið. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00Örn Petersen. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til mergjar. Örn fær til sín viömælendur og hlustendur geta lagt orð í belg í síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins 00.00-07.00 Stjörnuvaktin (ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Fimmtudagur 22. október 17.55 Ritmálsfréttir. 18.30 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögu- maður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.30 Þrífætlingarnir. (Tripods) Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokkur er framhald samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 íþróttasyrpa. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Austurbæingar. (East Enders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr sem í mörg misseri hefur verið í efstu sætum vinsældalista í Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Tónlist í útlegð. (Music In Exile). Bresk heimildamynd um tónlistarmenn frá Suður-Afr- íku. Trompetleikarinn Hugh Masekela segir frá útlegð sinni en einnig er rætt við fjölda annarra tónlistarmanna, þ.á.m. Harry Belefonte, Quincy Jones, David Crosby og Miriam Makeba. Auk þess eru sýndar svipmyndir frá Suður-Afríku og víðar. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ú 7 STOÐ-2 Fimmtudagur 22. október 16.40 Sjálfsvörn Survivors. Gamanmynd um tvo menn sem verða vitni að glæp og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vörn í sókn. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. Leikstjóri: Michael Ritchie. Framleiðandi: William Sackheim. Þýðandi: Hall- dóra Filipusdóttir. Columbia 1983. Sýningartími 100 mín._______________________________________ 18.20 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.50 Ævintýri H. C. Andersen. Eldfærin Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.1919.19 20.30 Fólk Bryndís Schram heimsækir fólk og ræðir við það um lífið og tilveruna. Stöð 2. 21.10 King og Castle Keppinautar Rukkunarfyrir- tæki eitt veitir þeim félögum King og Castle harða samkeppni. Þýðandi: Birna Björg Berndsen. Thames Television.___________________ 22.00 í fylgsnum hjartans Places in the Heart. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse. Leik- stjóri: Arlene Donovan. Framleiðandi: Robert Benton. Tri Star 1984. Sýningartími 102 mín. 23.35 Stjörnur í Hollywood Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýj- ustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 24.00 Víg í Sjónmáli A View to a Kill Andstæðingur James Bond í þessari mynd er leikinn af Grace Jones og virðist helst sem Bond hafi þar hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Walken. Leikstjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. MGM/UA 1985. Sýningartími 126 mín. 02.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.