Tíminn - 03.11.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.11.1987, Blaðsíða 1
riininii Verður haííaleysi fjárlögum fórnað á altari þjóðarsáttar? Ríkisstjórn íslands hefur lagt fram fjárlög fyrir árið 1988 þar sem ekki er gert ráð fyrir halla á ríkissjóði. Þessi ákvörðun ríkisstjórn- arinnar réðst af því að hún taldi þetta skilyrði fyrir því að unnt væri að koma böndum á þróun efnahagsmála. Þjóðarsátt um hóflega kjarasamninga er ekki síður skilyrði fyrir því að ríkisstjórninni takist að ná markmiðum efnahagsstjórnunar sinnar. Útlit er hins vegar fyrir að með þríhliða kjarasamningum verði markmið stjórnarinnar um hallalaus fjárlög spennt til hins ýtrasta. Þáttur ríkisins í slíkum samningum mun hafa missi stórra tekjustofna í för með sér auk beinna útgjaldaauka. Fjármálaráðherra telur enn of snemmt að segja um hvort slíkt leiddi til hallareksturs á ríkissjóði og bendir á að nokkurt svigrúm sé fyrir hendi. Hitt er Ijóst að kostnaður vegna þjóðarsáttar mun setja svip sinn á fjarlagaumræðuna sem hefst á Alþingi á morgun. 0 Blaðsíða 5 Jón Sigurðsson hefur lagt fram tiliögur um lausn tilboðsgjafanna. Hins vegar gæti svo farið að Sam- bankamálsins svonefnda sem fela í sér möguleika vinnubankinn og Búnaðarbankinn rynnu saman í einn einhverrar viðamestu uppstokkunar á bankakerfinu banka og Útvegsbankinn, Verslunarbankinn og Iðnað- sem um getur. Útvegsbankinn verður seldur hvorugum arbankinn rynnu saman í annan. # Blaðsíða 5 Björgunaræfing gerir usla á Borgarspítala # Blaðsíða 7 Nýjar aðferðir r við að draga í íslenskri getspá # Blaðsíða 2 1 Tveir Iðgregluþjónar á slysadeild vegna miðbæjarunglinga • Blaðsíða 3 - -----'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.