Tíminn - 03.11.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn
Þriðjudagur 3. nóvember 1987
Evrópuboltinn
V-Þýskaland
Schalke-Gladbach ............. 0-3
Köln-Hamburg Sv............... 1-0
Stuttgart-Leverkusen ......... 4-1
Uerdingen-Dortmund............ 2-1
Bochum-Bayern Múnchen ........ 0-2
Kaiaoralautern-Mannhoim....... 2-2
Rarleruhe-FC Homburg.......... 2-1
Hanover-Ntirnberg ............ 1-2
Werder Bromen-Eintr. Frankfurt . 2-0
Werder Bremen . 14 10 3 1 27-8 23
Köln 9 6 0 23-7 23
Ð. Muncben .... .. 14 n 0 3 36-17 22
Gladbach 9 1 4 30-22 19
Stuttgart .. 14 7 3 4 33-21 17
Karlsruho ... . 6 3 6 21-21 15
Níirnberg .. 14 4 6 4 18-13 14
Hamburg Sv ... .. 14 6 4 6 29-36 14
Leverkusen .... , . 14 3 6 5 16-20 12
F rankfurt ..... 4 3 7 22-25 11
Uerdingen . . 14 5 1 8 19-22 11
Hanover 4 3 7 21-27 ii
Mannheim .. 14 3 5 6 16-23 11
Kaiserslautern . . 14 4 3 7 22-31 u
Scbaike .. 14 4 2 8 21-33 10
Ðochum 3 3 7 16-22 9
Dortmund ...., . . 13 3 3 7 14-21 9
FC Homburg .. .. 14 2 4 8 13-27 8
Svíss
Aarau-Servette.................. 1-0
Bellinzona-BaBle ............... 2-2
Grasshoppera-FC Zurich.......... 1-0
Lausanne-St. Gallen ........... 4-0
Sion-Luzorn .................. 3-1
Aarau............. 17 9 5 3 25-15 23
Grasshoppers ... 17 8 6 3 21-12 22
Xamax............. 16 9 3 4 40-22 21
Lausanne.......... 17 7 6 4 31-24 20
Young Boys..... 16 3 11 2 24-20 17
Sion.............. 17 7 3 7 30-26 17
Servette.......... 17 6 6 6 25-26 17
St. Gallen ....... 17 6 5 6 19-21 17
Spánn
Logrones-Barcelona . 0-1
Real Mallorca-Real Murcia . 3-3
Sabadell-Real Murcia 0-2
Atl. Madrld-Real VaUadolid .... 3-0
Valoncia-Sporting . . 1-1
SavUla-Oaaauna .... 0-2
Cadiz-Las Palmas . . 2-0
Celta-Roal Batla ... 2-0
Athl. Bilbao-Real Madrid .. 0-0
Eapanol-Real Zaragoza .... 2-1
Real Madrid 9 8 1 0 32-2 17
Atl. Madrid 9 6 2 1 12-3 14
Celta 9 4 4 1 12-6 12
Osasuna 9 4 3 2 10-7 11
Cadlz 9 6 1 3 13-13 11
Athl. BiLbao .9 4 3 2 9-9 11
Halía
A.coli-Verona.................. 1-1
Fiorentina-Pe.cara ............ 4-0
Juventua-Avellino.............. 3-0
Milan-Torino................... 0-0
Napolí-Empoli.................. 2-1
Piaa-Inter .................... 2-1
Roma-Como ..................... 3-1
Sampdorla-Ceaena.............. 4-1
Napoli ........... 7 6 1 0 16-3 13
Roma.............. 7 4 2 1 11-6 10
Sampdoria......... 742 1 12-7 10
Florentine........ 733 1 10-4 9
Mllan............. 7331 7-4 9
Juventua.......... 7403 10-6 8
Inter............. 7 3 2 2 9-8 8
Frakkland
Matra Racing-Bordeaux .......... 1-0
Nantes-Cannes................... 2-1
Metz-Niort...................... 2-0
Lens-Montpellier................ 2-1
Marseille-Toulouse ............. 1-0
Saint Etienne-Toulon ........... 0-0
Auxerre-Paris S.G............... 3-0
Brest-Lille..................... 2-2
Laval-Le Havre.................. 4-2
Nice-Monaco..................... 0-0
Monaco.... 17 11 3 3 27-12 25
Nantes.... 17 8 5 4 24-16 21
Bordeaux.. 17 8 5 4 21-16 21
Metz...... 17 9 2 6 21-13 20
Matra Racing ... 17 6 8 3 18-19 20
Marseille. 17 8 3 6 25-21 19
Auxerre... 17 6 6 5 16-13 18
Niort..... 17 8 2 7 20-18 18
Cannes ... 17 6 6 5 18-20 18
Salnt Etienne ... 17 7 4 6 21-26 18
Gautaborg
sænskur
meistari
Lið Gautuborgar varð um helg-
ina sa'uskur meistari í knatt-
spyrnu. Gautaborg lék til úrslita
gegn IVIalmo FF og tryggði scr
sigurinn með marki skoruðu á
útivelli. Gautaborg vann fyrri
leikinn 1-0 en Malmö FF þann
síðari í Malmö, 2-1. Thord Holm-
gren tryggði Gautaborg titilinn
mcð marki átta mínútum fyrir
leikslok en áður höfðu Hákan
Lindman og Torbjörn Persson
skorað fyrir Malmö FF.
-HÁ/Reuter
Knattspyrnan í Englandi og á meginlandi Evrópu:
Arsenal fékk toppsætið
að láni í sólarhring
Liverpool vann Everton og endurheimti efsta sætið - Fimmtán
sama leiknum á Spáni - Real Madrid skoraði ekki
Reuter
Arsenal fór í toppsæti 1. deildar
ensku knattspyrnunnar eftir sigur á
Newcastle á laugardaginn. Dýrðin
varði þó stutt því Liverpool vann
erkifjendurna Everton sólarhring
síðar og hreiðraði aftur um sig fyrir
ofan hin liðin. Á Spáni tapaði topp-
liðið, Real Madrid, sínu fyrsta stigi
á þessu keppnistímabili og skoraði
aldrei slíku vant ekki mark. Mun
meira fjör var í leik hins Madrídar-
liðsins, Atletico, sem keppti við
Real Valladolid. Þar urðu spjöldin
svo mörg að spænsku blöðunum bar
ekki saman, blaðamennirnir hrein-
lega tvndu tölunni. Flestir voru þó á
því að dómarinn, sem er vægast sagt
umdeildur eftir frammistöðu sína,
hafi veifað gula spjaldinu 11 eða tólf
sinnum og því rauða þrívegis. Á
Ítalíu voru tveir frægustu leik-
Skotland
Aberdeen-Celtic .... 0-1
Dundee Utd.-St. Mirren .... 2-3
Falkirk-Hibornian . . .... 1-1
Hearts-Dundee . .... 4-2
Morton-Dunfermline .... 1-2
Rangers-Motherwell .... 1-0
Hearts 16 12 2 2 35-13 26
Coltic 16 9 5 2 27-14 23
Aberdeen 15 7 6 2 23-11 20
Rangers 15 8 3 4 29-10 19
St. Mirren 16 6 5 5 21-20 17
Dundee United . 16 5 7 4 18-17 17
Dundee 16 6 4 5 26-18 16
Hibernian 16 5 6 5 21-22 16
Mothorwell .... 16 4 2 10 11-24 10
Dunfermline . . . 16 3 4 9 14-33 10
Falkirk 15 2 3 10 15-35 7
Morton 16 2 3 11 19-42 7
mennirnir í sviðsljósinu og skoruðu
báðir tvö mörk, Maradona fyrir
Napoli og Ian Rush með liði Juvent-
us.
Tvö gullfalleg mörk tryggðu Liv-
erpool sigur á Everton og efsta sætið
að nýju. John Barnes var maðurinn
á bak við þau bæði en Steve McMa-
hon og Peter Beardsley sáu um að
senda boltann í netið. Everton var
sterkara liðið lengst af í leiknum en
þó án þess að skapa sér verulega
hættuleg færi. Vörn Liverpool var
mjög sterk og John Barnes átti
stórleik.
Sigur Arsenal á Newcastle var
eins naumur og hugsast getur því
það var ekki fyrr en einni mínútu
fyrir leikslok sem Alan Smith skor-
aði sigurmarkið. Áður hafði John
Lukic varið víti sem Neil McDonald
miðvallarleikmaður Newcastle tók.
Þannig skutust byssumennirnir upp-
fyrir nágrannana QPR sem gerðu
1-1 jafntefli við Norwich. Rangers
sem voru í fyrsta sæti meðan verið
var að gera við heimavöll Liverpool
virtust lengi vel ætla að missa af stigi
í Norwich en Martin Allen bjargaði
því við með jöfnunarmarki 9 mínút-
um fyrir leikslok. Wayne Biggins
skoraði mark Norwich í fyrri hálf-
leik.
Lokamínúturnar voru spennandi
í Norwich og Newcastle en skemmti-
legasta viðureign laugardagsins var
á Old Trafford í Manchester þar sem
heimamenn áttu í höggi við Notting-
ham Forest. Gestirnir áttu fyrsta
markið, Paul Wilkinson nánar til
tekið. Bryan Robson jafnaði og
Norman Whiteside kom United yfir
en Stuart Pearce tryggði Forest jafn-
tefli með marki á 77. mín. Forest er
í 4. sæti en United fylgir fast á eftir.
Chelsea færðist upp í sjötta sæti
eftir 2-1 sigur á Oxford, þeirra sjötti
heimasigur í sjö leikjum.
Real-vélin hikstaði
Undirbúningur Real Madrid fyrir
síðari leik liðsins gegn Porto í Evr-
ópukeppninni kom greinilega niður
á leik spænsku meistaranna í Bilbao.
Úrslitin urðu markalaust jafntefli og
er þetta fyrsti leikurinn í vetur sem
Real vinnur ekki. Leikurinn var
spennandi þrátt fyrir markaleysið og
talsvert um færi. í Madrid áttust við
Atletico Madrid og Real Valladolid
og sigruðu heimamenn 3-0 í söguleg-
um leik. Dómarinn Jose Mazorra
var allt í öllu á vellinum, veifaði gula
spjaldinu 11 eða 12 sinnum og því
rauða þrívegis. Þótti leikmönnum
spjaldagleði dómarans með eindæm-
um og fengu sumir að þeira sögn gult
spjald fyrir það eitt að tala saman.
Werder Bremen efst
Werder Bremen hefur nauma for-
ystu í V-Þýskalandi. Köln sem enn
hefur ekki tapað í deildinni er í 2.
sæti eftir að þurfa að hafa mikið fyrir
1-0 sigri á Hamborg SV. Bayern
Múnchen sem er í 3. sæti átti ekki í
erfiðleikum með 2-0 sigur á Bochum
og Werder Bremen vann Eintracht
Framkfurt með sömu markatölu.
Júrgen Klinsmann, markahæsti
íris Grönfeldt er einbeitt á svip á þessari mynd þar sem hún jafnhattar 70 kg léttilega. Myndin var tekin
á æfingamóti fyrir skömmu. Tímamynd Pjcmr.
y Heimsmeistaramót kvenna í ólympískum lyftingum:
Iris varð tíunda
spjöld í einumog
mark
leikmaður deildarinnar, skoraði tvö
af mörkum Stuttgart í 4-1 sigri á
Leverkusen. Klinsmann hefur þá
gert 10 mörk. Michael Schröder
skoraði einig tvö mörk fyrir Stuttgart
en Bum Kun Cha svaraði fyrir
Leverkusen.
Markakóngarnir skoruðu
Diego Maradona og Ian Rush
skutu gagnrýni undanfarinna vikna
beint til fö.ðurhúsanna og knettinum
tvívegis hvor í markið á Italíu um
helgina. Maradona hafði ekki skor-
að í þrjár vikur og Rush í fimm leiki.
Lið þeirra beggja unnu sigur, Napoli
sem fyrr á toppnum en Juve færðist
upp í 6. sætið. -HÁ
íris Grönfeldt hafnaði í 10. sæti í
60 kg. flokki á Heimsmeistaramóti
kvenna ■ Ólympískum lyftingum
sem lauk í Florida um helgina. fris
bætti árangur sinn í snörun og
samanlögðu og setti þrjú íslands-
met í 60 kg flokki.
íris lyfti 52,5 kg í fyrstu tilraun í
snörun og 57,5 kg í annarri en mis-
tókst að lyfta 60 kg. í jafnhöttun
lyfti hún 75 kg mjög auðveldlega í
fyrstu tilraun en var mjög óheppin
að lyfta ekki 80 kg. Samanlagður
árangur var því 132,5 kg og eru
þetta allt íslandsmet í 60 kg flokki.
Þess má geta að á æfingamóti fyrir
skömmu keppti íris í 67,5 kg flokki
og lyfti þá 55-75-130 kg.
Það var kínversk stúlka sem sigr-
aði 60 kg flokkinn, lyfti 75-105-180
kg en þær kínversku voru fremstar í
flokki á þessu móti. Má geta þess til
gamans að um 2 milljónir kínverskra
kvenna æfa ólympískar lyftingar og
þurfti ekki færri en 7 úrtökumót
áður en liðið var valið til Florida-
ferðar. Búlgörsk stúlka varð í 2.
sæti í 60 kg flokki og ungversk í því
þriðja en íris náði bestum árangri
Norðurlandakvenna. í þessum
flokki voru 23 keppendur en alls
sendu 40 þjóðir keppendur á leik-
ana sem voru mjög stórir í sniðum
og vel að þeim staðið á allan hátt.
íris sagði í samtali við Tímann að
hún væri alveg þokkalega ánægð
með árangur sinn, hún hefði að vísu
verið óheppin í jafnhöttun og hefði
það kostað sig 6.-7. sætið en 10.
sæti væri gott á svo sterku móti.
íris er sem kunnugt er íslands-
methafi í spjótkasti en snörun og
jafnhöttun eru ásamt öðrum lyft-
ingaæfingum liður í uppbyggingu
spjótkastara og ákvað íris því að
prófa að keppa í þeim greinum.
Spjótið hefur þó forgang, lyftinga-
stöngin er meiri tilbreyting en al-
vara, enn um sinn a.m.k. að sögn
írisar. - HÁ
England
i.deild
Charlton-Southampton .... 1-1
Chelsea-Oxford . .... 2-1
Derby-Coventry . .... 2-0
Man. Utd.-Notth. Forest .... 2-2
Newcastle-Arsenal . . .... 0-1
Norwich-Q.P.R. . . .... 1-1
Portsmouth-Sheffield Wed. .... 1-2
Tottenham-Wimbledon . .... 0-3
Watford-West Ham . . .... 1-2
Liverpool-Everton .... 2-0
Liverpool 11 10 1 0 31-6 31
Arsenal 13 9 2 2 23-7 29
Q.P.R 13 9 2 2 19-11 29
Notth. Forest . . . 13 8 3 2 24-11 27
Man. United .... 14 6 7 1 24-15 25
Chelsea 14 8 1 5 24-21 25
Everton 14 6 4 4 21-11 22
Tottenham 14 6 2 6 16-16 20
Southampton . . . 13 4 5 4 19-20 17
Oxford 13 5 2 6 18-21 17
Derby 13 4 4 5 11-14 16
Coventry 13 5 1 7 14-21 16
Wimbledon 12 4 3 5 15-15 15
West Ham 13 3 6 4 14-16 15
Newcastle 12 3 4 5 15-19 13
Portsmouth 13 3 4 6 14-27 13
Luton 13 3 3 7 14-19 12
Sheffield Wed. . . 14 3 3 8 14-27 12
Norwich 14 3 2 9 10-19 11
Watford 12 2 2 8 6-16 8
Charlton 13 1 3 9 10-24 6
2. deild
Aston Villa-Reading . .... 2-1
Barnsley-Stoke . . .... 5-2
Bournemouth-Ipswich .... 1-1
Bradford-Chrystal Palace .... 2-0
Huddersfield
Millwall .... 2-1
Leicester-Blackburn . .... 1-2
Middlesbrough-Shrewsbury . .... 4-0
Oldham-Birmingham . .... 1-2
Plymouth-Hull . . .... 3-1
Sheffield Utd.-Leeds . .... 2-2
Swindon-Man. City . . .... 3-4
Bradford 16 11 3 2 30-14 36
Middlesbrough . . 16 9 3 4 26-13 30
Hull 16 8 6 2 26-17 30
Aston Villa 17 7 7 3 23-14 28
Ipswich 16 7 5 4 18-13 26
Birmingham .... 16 7 5 4 19-21 26
Swindon 15 7 3 5 26-19 24
Chrystal Palace . 15 7 3 5 29-23 24
Millwall 15 7 3 5 23-20 24
Manchester City . 15 6 4 5 28-24 22
Barnsley 16 6 4 6 22-20 22
Blackburn 16 5 6 5 20-20 21
Plymouth 17 5 5 7 29-29 20
Leeds 17 4 8 5 16-21 20
Stoke 17 5 5 7 11-22 20
Shefffield Utd. . . 16 5 4 7 19-22 19
Leicester 16 5 3 8 24-22 19
Bournemouth . . . 16 4 5 7 20-23 17
West Bromwich . 16 5 2 9 20-28 17
Oldham 15 4 4 7 14-23 16
Shrewsbury .... 15 2 7 6 11-20 13
Reading 15 3 4 8 16-26 13
Huddersfield .... 15 1 5 9 16-32 8
3. deild
Aldershot-Northampton .... 4-4
Brentford-Bristol Rovers .... 1-1
Doncaster-Bury . .... 1-2
Grimsby-Brighton .... 0-1
Mansfield-Blackpool . .... 0-0
Notts County-Sunderland . .... 2-1
Port Vale-Gillingham .... 0-0
Preston-Chester . .... 1-1
Wigan-Rotherham .... 3-0
York-Chesterfiold .... 1-0
Bristol City-Fulham ..
4. deild
Bolton-Swansea . .... 1-1
Bumley-Stockport .... 1-1
Cardiff-Rochdale .... 1-0
Crewe-Carlisle . . .... 4-1
Hartlepool-Scunthorpe .... 1-0
Herefored-Exeter .... 1-1
Leyton Oríent-Halifax .... 4-1
Poterborough-Torquay .... 0-2
Wolverhampton-Newport . .... 2-1
Wrexham-Scarborough .... 1-0