Tíminn - 07.11.1987, Page 1
80% frumburða fæðast
utanveltu hjónabands
Hefur boðað frjalslyndi og framfarir í sjötíu ár
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987 - 248. TBL. 71. ÁRG.
Bullandi nautakjöts-
veisla hjá loðdýrum
Nú þegar lesendur Tímans horfa fram til sunnu- birgðir af nautgripakjöti rúm 1100 tonn 1. sept
dagssteikur sinnar, og halda jafnvel að þeir hafi 1986. Eftir af þeim birgðum eru þau 500 tonn af
lagt vel til heimilis með kaupum á nautakjöti, er al- nautakjöti, sem ætlað er í veislumat handa refum á
veg eins hugsanlegt að kaupmaðurinn hafi verið 5 kr. kílóið. Mjólkurkúakjöt fyrirfinnst ekkert leng-
að selja þeim kjöt af mjólkurkú. Nú eru til 5oo tonn ur handa refum. Það hefur væntanlega lent á
af nautakjöti frá árunum 1985 og 1986. Vegna sunnudagsborðum neytenda.
mikillar slátrunar á mjólkurkúm á árinu 1986 voru # Blaðsíða 2 og 7
Nú er svo komið að
afalls tæplega 1500
frumburðum sem
fæddust í fyrra voru
aðeins rúmlega 300
sem áttu foreldra í
hjónabandi. Síð-
ustu árin hefur hlut-
fall ógiftra foreldra
farið hraðvaxandi
þannig að hið hefð-
bundna fjölskyldu-
mynstur, hjón og
börn, gæti orðið
sjaldgæft þegar
fram líða stundir ef
áfram heldur sem
horfir.
# Blaðsíða 3
Sósíalistar eru
hugsandiyfir
„gulu miðunum“
# Blaðsíða 3
# Blaðsíða 5