Tíminn - 07.11.1987, Qupperneq 19

Tíminn - 07.11.1987, Qupperneq 19
Laugardagur 7. nóvember 1987 Tíminn 19 iiil^LÁRNAÐ 'HEILLA Ólafur Jón Jónsson á Teygingalæk Ólafur Jón Jónsson f. 2. 11. 1927 á Teygingalæk, Vestur Skaftafells- sýslu. Foreldrar Jón Jónsson og Guðríður Auðunsdóttir búendur á Teygingalæk. Kona Sveinbjörg Gróa Ingimund- ardóttir f. 1931. Börn þeirra: Valgeir Ingi f. 1952 kennari á Kirkjubæjarklaustri og Margrét f. 1954 skrifstofumaður Reykjavík. Bóndinn á draum, sem máske öðrum öllum er einskis virði og laus við himinflug, búmannsins draum, erbrýnir vinnudug, um bx og hesta, tún og hjörð á fjöllum, styrkir hann eins og hvíld í dagsins harki, hvetur hann þreyttan fram að settu marki. Gudmundur Böðvarsson. { þúsund ár hefur ísland og ís- lenski bóndinn verið samofin á svo órjúfanlegan hátt að ekki varð á milli skilið. í þúsund ár hefur bónd- inn og náttúruöflin tekist á í þessu landi og ýmsum vegnað betur í gegnum tíðina. í þúsund ár hefur bóndinn, þrátt fyrir ágjöf og margar brotlendingar, varðveitt sögu þessa lands, flutt hana fram frá kynslóð til kynslóðar og allt fram til þessa dags. Það eru þessi mögnuðu átök manns og náttúru, sem skópu íslensk mikilmenni og bændahöfðingja. Það er upp af þessum digru rótum, sem kjarni þjóðarinnar er vaxinn. Ýmislegt bendir til þess, að nútíminn sé að tapa sýn á þennan mikilsverða uppruna sinn og sé að gleyma þeim sannleika að tilvera okkar í dag, sem sjálfstæð þjóð í auðugu landi, eigi rót sína að rekja til þrautseigju íslenskra bænda. Sveitir landsins eiga mjög undir högg að sækja í dag, atvinna bænda er lítils metin af mörgum og menning þeirra og saga æ sjaldnar rifjuð upp. Brunasandur yngsta sveit á ís- landi, þar sem Hraunið mætir sand- inum, Eldvatnið liðast mjúklega leiðar sinnar og brimið gnauðar á sendinni strönd, þar er Teygingalæk- ur. Þarna hefur náttúran farið ham- förum, eyðileggingaröfl Eldsins mikla 1783, flætt fram yfir láglendið af ógnarþunga, en orðið að láta undan síga gagnvart víðáttunni. { skjóli Hraunsins greru sandar og maðurinn tók sér bólfestu. Enginn undrast þótt skaphöfn manna mótaðist af þessari miklu náttúru og glímunni við hana. Hér þrífast hvorki lágkúrur né lítilmenni, hér elst upp fólk, sem sómir sér jafnt, sem bændur á eigin jörðum og fyrirmenn í fínustu stól- um þjóðarinnar. Ólafur J. Jónsson er kynborið afsprengi þessarar glímu, hann skálmar Hraunið á eftir hjörðinni sinni og situr í fínum fundarsölum þar sem forstjórarnir ilma af skrif- stofulykt og löngum lærdómi, ætíð jafn, aldrei smár, aldrei jámaður nokkurs annars, aðeins hann sjálfur, bóndinn frá Teygingalæk, sjálfstæð- urmaðurmeðskoðun áhverju máli. Mér þykir svo gott að finna hvern- ig þessi maður stendur gróinn upp að hnjám í íslenskri bændamenn- ingu, stétt sinni trúr og skammast sín ekkert fyrir hver hann er né hvað hann er. Hafðu þökk fyrir; ef sú lífssýn, sem þú ert fulltrúi fyrir færi ekki rúm í íslensku þjóðlífi þá verður ísland og íslensk menning eitthvað allt annað en ég kýs. Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. liiillllllllllllllllll BÆKUR llllllllllllllllllllilllllll Spennandi stríðssaga A.J.Quinnell: Stríösfréttaljósmyndarinn, Helga Þórarinsdóttir fslenskaðl, Almenna bókafélagið 1987. Það eru til margs konar sögur, og atriðin, sem byggja upp góða skáld- sögu, eru sömuleiðis ýmiss konar og fjölbreytileg. Þó eru það nokkrir þættir sem venjulega eru taldir með- al þess sem einkennir góðar skáld- sögur. Þar á meðal er rökréttur söguþráður, þ.e. að atburðir sög- unnar séu þess eðlis að þeir hafi raunverulega getað gerst, eða þá að þeir séu afbakaðir skipulega á þann hátt að í þvf felist einhver lýsing eða boðskapur. Þá þurfa líka persónu- lýsingar að vera sjálfum sér sam- kvæmar innbyrðis, á sama hátt og söguþráðurinn, og samspil þessara persóna þarf að fara fram með einhverjum þeim hætti að það sýni eða túlki tilfinningar sem þær bera í brjósti. Ekki saka heldur glöggar lýsingar á umhverfinu sem sagan gerist í, og síðast en ekki síst þarf sagan að vera nógu spennandi til að halda lesanda við efnið. Hún má með öðrum orðum ekki vera leiðin- leg. Gagnrýnendur gefa nú að vísu venjulega hvað best fyrir þær sögur sem sýna mesta leikni í meðferð og samleik allra þessara þátta. En samt er það viðurkennt að sumar sögur eru skrifaðar með allri áherslunni á einum þætti. Þar á meðal eru spennusögur, en í þeirri bókmennta- tegund er öll áherslan lögð á að rífa lesandann út úr umhverfi sínu, og að halda honum blýföstum, meðan hann les, innan blekkingarheims bókarinnar og í spennu allt til bókar- loka um það hvernig sagan endi. Þessi bók er af ætt spennusagn- anna, og vel gerð sem slík. Sögusvið- ið er í löndunúm fyrir botni Miðjarð- arhafsins, og átökin snúast utan um styrjaldarástandið sem þar hefur lengi ríkt á milli ísraelsmanna og Araba. Einna mest snýst sagan utan um tvo stríðsfréttaljósmyndara, bæði störf þeirra og einkamál. Eins og við á í bók af þessari tegund er ástamálum þeirra heldur ekki gieymt, né heldur hættunum og ógnunum sem þeir kynnast við störf sín. Að sjálfsögðu verður söguþráður- inn ekki rakinn hér; slíkt myndi eyðileggja alla ánægjuna fyrir vænt- anlegum lesendum. Vitaskuld væri það líka ekki nema létt verk að tæta þessa bók niður fyrir ýmsa hluti. Til dæmis eru persónulýsingar flestar ákaflega einfaldar, fólki gjarnan skipt niður í góðar persónur og vondar, og ofan í kaupið er mjög yfirborðskennd kunnátta í sálfræði notuð þarna til að útskýra hvarf annars ljósmyndarans frá starfi sínu og síðan afturhvarf hans til þess á nýjan leik. Þá er heldur ósparlega farið þarna með kynlífslýsingar og langt umfram það sem samhengið réttlætir. En þetta er spennusaga, og góð sem slík. Ef menn eru upplagðir til að slaka á frá önn hversdagsins og gleyma um stund þeim kröfum sem ella eru gerðar til fagurbókmennta þá er þessi bók alls ekki verri dægrastytting en hvað annað. ís- lensk þýðing hennar er í heildina lipur, og ég veit sveimér ekki hvort það tekur því að álasa virtu bókafor- lagi þótt það hlaupi eins og einu sinni út undan sér, líkt og Almenna bókafélagið hefur þó óneitanlega gert með þessari bók. - esig VÉLAR& ÞJÓNUSTAHF tJárnhálsi 2. Sími 673225 -110 Rvk I Pósthólf 10180 iR BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715 23515 B0RGARNES: 93-7618 BL0NDU0S: ... 95-4350 4568 SAUÐARKROKUR: .... ... 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR: 96-71489 HUSAVIK: 96-41940 41594 ÉGILSSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJORÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUDSFJÖRÐUR : . 97-5366 5166 HOFN HORNAFIRDI: . 97-8303 interRent - SPENNUM 9a BELTIN Jm sjálfra okkar vegna! Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiöjan hf. að Reykhólum óskar aö ráða framkvæmdastjóra frá 1. febrúar 1988. Umsóknir um stafið sendist til stjórnarformanns, Inga Garðars Sigurðssonar, 380 Reykhólum fyrir 25. nóvember n.k. Upplýsingar um starfið gefa stjórnarformaður Ingi Garðar Sigurðsson sími 93-47714 og fram- kvæmdastjóri Kristján Þór Kristjánsson sími 93- 47740. Þörungaverksmiðjan hf. Reykhólum. VÖRUHAPPDRÆTTI 4 11. fl . 1987 Kr. 500.000 Kr. 50.000 28613 37463 Kr. 10.000 1361 Ð 258 12049 14486 2 4948 33532 41176 L 2235 581 2 65745 5387 9137 12617 146.' 9 2 6368 34012 43697 £ 2848 59271 68311 6019 10945 13188 20136 2 ■IZ,A7 3658é 47169 L 4760 60746 69 293 7390 11811 14120 20598 31881 39623 48284 C 5197 61560 74715 Kr 5.000 11 2446 5218 7539 10057 12361 14640 16595 19316 2173? 24076 26152 27809 29775 4V 2449 5??H 7559 10096 12367 14606 1661 1 193? 21750 24125 26164 27866 29 770 80 2546 5303 7569 10119 12396 1 4 / 2 2 16711 1733 7 21/60 24188 26197 27886 29781 100 259.7 5343 7o6V 10150 123VB 1 4 50 16 721 19341 21898 24279 26214 28030 29807 J9.e, 2660 5386 771/ 10183 12400 14764 16776 1941 21960 24282 26215 28088 29014 233 2840 5380 77 72 10233 12420 1 41 25 i 6793 19410 22038 24307 26232 20107 29043 ?3 / 290« 5541 7 790 1027H 12434 i 4H67 16(101 19446 22063 24321 26241 20129 29053 404 ?V23 5555 7/99 10352 124V0 14916 16815 19461 22094 24362 26279 28165 29059 4;v. ?V53 5605 /906 1035V 12 4 V 6, l 4 y 6 ? 1603? 19600 22100 24364 26323 20193 29B64 T.7| ?9H I 562 3 0034 1 0496 12570 151 13 1 6890 196 79 22159 24397 26302 28210 29870 650 3000 T.634 0049 1 0503 1 ?66V 15i 35 16929 19691 22186 2 4 406 26395 20296 ?9893 AT.fl 3121 5654 Hi ?? 1 0567 12746 151 59 16961 1976' 22197 24459 26397 2B301 29940 70? 31 43 5611? 0131 10754 12754 15i 113 16909 19780 22203 24577 26501 28306 29970 /IH 3200 5611/ H20U 10759 12015 15097 17007 19855 22 227 24689 26520 28378 29975 'O/ 32311 5715 8250 10803 12080 15 0/ 17046 19903 22304 24690 26611 28447 29900 935 3? 4 1 5029 H40 1 1OV0I 1290? 15 17 17111 19933 22342 24769 26617 28464 29990 94 1 3? 5? 5H33 0527 1094? 1 29) 2 15 21 17150 19944 22353 24793 26658 20409 3004? 1036 3? 75 5H5J 055.5 10V5? 12VI7 1510? 17170 19984 22362 24818 26659 28493 30058 1063 3383 5990 0556 10986 1?V40 151 90 17172 19907 22364 2488? 26/1 1 28574 30061 1 08 1 379 1 6050 B598 11024 13)16 151 ?3 17264 20024 22449 24083 26717 2061? 30064 1093 .j:.?? 6104 H62? 1 1064 1316 ’ ig; 33 1 /?7H 2009‘ 22691 24939 26755 28618 30075 1091? 35.79 6109 069 7 1 1072 131 HO 15? 04 1 7297 2014 22693 24988 26776 20651 30083 I 124 .7561 6240 87 76 1 1094 13224 15: 96 J 7333 ?o2o: 22 715 24996 26779 20701 30123 I 180 3563 6250 0114/ 1112? 13231 15. ?4 1 7435 20243 22750 25000 26792 20803 30147 1 1911 3572 6299 0903 11135 13284 154 30 1743/ 20263 22777 25007 26072 28852 301V5 121? 3631 6302 09 10 11163 13.314 15436 17462 20306 22008 25027 26873 28931 30226 1 ?? 7 .766? 6320 8950 11235 13324 15437 17540 20314 22810 25043 26906 28961 30299 1?75 36IIH 641 7 0980 11258 13339 15440 17555 2037« 22806 25046 26977 28995 30311 1.311 3731 6421 9012 11340 13355 1 550? 1 760? 20441 22887 25062 26907 29013 30J96 1 34« .7/4 4 646? 9094 11392 13362 15600 1 7731 2045 22891 25075 27043 29077 30431 1 35V 30?? 64/1 VI ?1 11447 13360 1!.< 55 1 7759 20494 22916 25084 27110 29101 30477 1400 3874 6514 9120 114/!, I33HH 156BII 17950 2050 22937 25123 27125 29103 30524 1 4 ? 4 3HRJ 6563 913V i J 4VI 13440 1570? 17979 2055 22939 25134 27143 29125 30578 14 3!, 390/ (.580 VI 44 11515 13469 157 21 10039 20573 22960 25157 27177 29128 30501 I 453 7994 6599 V 1 6 4 11519 13480 15774 18049 2057! 23030 25170 27179 29158 30591 1 46 1 40?? 6603 V 1 6 V I 1626 13509 15786 1809.3 20609 23040 25299 27212 29261 30605 14 ’? 4029 6612 V 18 3 1 1630 13623 15793 10116 206? 23086 25444 27273 29275 30690 14'« 4104 662(. V200 11647 13638 15004 18297 20640 23104 25461 27298 29206 30730 149R 4 24 2 66 H 4 92/3 11703 1365(1 151 31 10326 2075 23252 25475 27307 29208 30736 1 5? 1 4 261 6/1 l 930V 11 720 13659 101 3? 18439 20/64 2331? 25516 27383 29307 30741 15? 4 4 7? 1 6756 V.33? 1 X 760 13691 15034 10497 20774 23328 25519 27389 29340 30766 1533 4325 6765 9352 11816 1 3760 159 0? 10519 20040 23336 25552 27424 29360 30770 16?V 433? 6B?0 V361 11820 13V05 1591 4 18569 2092 23338 ?558B 27485 29304 30867 1693 4 396 6 H 2 4 V36U 1184/ 1 3913 1601 1 10579 20941 23351 25663 27492 2V432 30875 1 731 4 4?V 6025 9405 l 1896 13927 16057 10629 2096 7 23371 25745 27502 2V445 30879 1 709 4558 609? 940/ 1 1 90B t 40V5 16 21 1 0679 210? 23462 25767 27505 29459 30962 1060 46 t(, 6921 9408 1 1944 14140 16141 1 0723 2108 23474 ?57 77 27521 29470 '30972 1 B6B 4794 6V2B 9422 11951 14183 16 18736 21116 23486 25835 27537 29500 30907 1B/5 4IJ 17 7030 9436 11960 14 209 162 03 18/96 ?1 1? 23565 25065 27551 29529 30997 1V31 4870 7031 V44T, 11965 1 4 26 4 16: 04 1H841 21261 23570 25893 27570 29541 31034 1946 4940 7109 V640 12065 1 4 304 16: 61 1080? 21306 23579 2589/ 27635 29545 31035 1960 4955 7137 V661 12004 14310 i6: 90 10886 21322 ? 3 / 2 4 25939 27660 29548 31039 2022 5074 /165 V668 12139 14370 16340 18943 21373 23799 25961 27685 295/9 31049 204 7 5083 /1/4 V693 12166 1 4401 16435 19045 214 1 23805 26020 27695 29595 31061 2156 5100 7264 9722 12186 14405 1 6 4 6 H 19090 2146 23961 26049 27712 29640 31143 2101 5126 7320 V /31 12297 1 442 7 16470 19134 21518 23979 26053 27714 29645 31 183 2211 517 7 7343 V775 12?9V 14511 16 06 19180 2162 24023 26064 27732 ?964 7 31250 2336 5209 7373 996H 12354 14517 16 36 19208 21696 24063 26095 2/774 29686 31204 2371 5210 7459 1 004 V 12360 14612 1657? 192/3 2171 24074 26098 27709 29707 31293 Kr. 5.000 31302 .74270 37471 40323 43496 47032 50087 T,?661 55296 50611 62236 65 731 6890? 72254 31303 34294 7/494 40363 4 3535 47049 50108 52683 5530V 5862/ 62368 65/54 68959 /227? 31349 34307 3/589 404V4 43570 4 7060 50158 Í.2005 553? 50606 62459 65791 6096? /2290 .71377 34375 37635 40509 43620 4 70H3 50 *i() 52040 V.,33 5U713 6248? 65816 69123 7??V/ .7142!. 34395 37639 40517 4 3645 4/OHH 50 ?V 52800 50852 62493 65090 69128 72354 31431 .74415 37722 40!,HV 43655 47101 50 4!. 1,2903 55366 50058 62515 65956 6 V ? 1 4 72355 3148? 34439 37747 40661 4370? 4/1 Ul 50346 52910 553/ 50079 62594 65985 69 2? 4 7? 379 31403 74505 37758 40 770 43/1? 47126 50355 52931 55408 5B9V 1 62616 66042 69237 72301 31523 34512 3778? 40799 4J78V 4 / J 6 / 50364 52985 55484 5099? 62623 66046 69296 72JV3 3156? 34562 37788 40955 43802 4717/ 00423 5303? 55486 59151 6264? 66068 69379 72456 31585 34665 37014 4095V 4 3847 4718/ 50437 53043 556 70 59197 62731 66077 69384 724(10 31635 34660 3 7852 40960 4 3073 4/213 50461 5.3053 55708 59221 62906 66080 69391 7252? 4166!. 34691 379.72 40963 43960 4 '231 50 06 53060 55873 59232 62964 66089 69408 /2533 31672 34701 3790? 40V6V 4 4020 4 724 3 50 86 5.3081 55883 59245 62965 66130 69470 /2547 31682 34 760 37958 40909 44109 47274 5060? 53093 55996 59256 62996 66139 69612 7250? 31603 34781 3 79HV 41009 44110 47285 5063V 53102 56019 592/5 63046 66146 69621 72592 3169/ 34830 38016 41061 4 4151 4/360 506 7? 53150 560? 59306 63100 66169 69632 72597 30030 41111 44170 4/430 506U3 53204 5605 59349 63129 69668 72614 31H04 34994 $8037 41133 441 96 47460 50758 53246 5606 59415 63203 66275 69671 72691 3181? 3302U 30054 41212 44?/? 4/471 50 64 53249 56086 594?? 63250 66200 69679 72695 31860 35033 30005 4123/ 4435? 47551 50 7U? 53275 56.40 5944 2 6326? 66393 69707 7? 71 7 3186/ 35108 38072 41244 44403 47576 50833 53329 5615 59400 63279 66581 69708 72729 .718 74 35127 38101 4 1 26 7 44440 47622 50860 53391 56171 59506 63333 66588 69710 72767 31 VO/ 35155 38156 4 1 ? 6 9 445411 4 7676 50968 53437 56181 59526 63340 66605 69754 72775 31928 35199 38191 4127? 44572 47700 50900 53526 56194 59582 63349 6661? 69 759 72789 319/4 3521 7 38309 4 1 29 V 4460? 47/45 51030 53552 56207 5,965 V 63500 66617 69010 72800 31975 35255 38137 4131 1 44664 4 775.3 51031 53555 5621 59737 6358 / 66651 69(1/4 72874 32009 35261 38439 41354 44761 4/836 51077 53567 56318 5 V 7 B 4 63657 66725 69091 /2903 32015 35315 38455 4 1381 4477V 4/H/5 51 085 53569 563? 59793 63727 66793 6991 4 72928 3209? 35332 30473 4 I 40H 447HH 4/94 3 51086 53506 5633 59856 6373V 66044 70073 73162 32153 35306 30533 414 15 4480V 400 76 51 104 53603 56336 59059 '66919 /0075 73243 3..’106 35452 30606 4 i 4?V 4 4 826 4 0000 51 13 53608 5635 ' 59865 63815 66V26 70096 73245 32303 35524 30631 4144/ 44847 40100 f.l 4 3 53644 56366 59910 63041 66V04 70108 73209 32317 3362? 3B633 414 70 44869 48242 51 49 53648 56397 5991 7 63853 6700/ 70215 73316 3?336 35680 306.35 41487 4 4 V 6 1 4026? 51204 5366 4 5652 59949 63864 6/010 70229 73.325 32468 30718 38641 41493 45001 40270 51 1 4 53671 56567 59986 63900 67048 70266 73349 324/8 35765 3866? 4| 59 7 4 5005 48324 51 58 53676 566 3 60000 63901 67157 70304 73400 .72544 35039 38706 41 A?0 45034 40329 51306 53682 56643 60030 63931 671V4 /03.38 /3416 J254 / 30788 4 1693 45105 48335 25 53697 56670 60063 63969 67233 70355 73427 32555 35905 JHH06 4180? 45129 40387 29 53751 56673 60157 63978 6724? 70.303 7352/ .72570 38817 418?V 45167 4R3V0 51385 53759 56 79 60169 63996 67257 70421 /3531 41880 45225 48425 29 5301 ? 568? 60176 64013 6/373 /0474 73564 ■ 32504 J602B 3087 7 41900 45236 4S4H5 514H0 5381 7 56866 60341 6404B 67378 70567 /3576 32593 36106 30800 4196/ 45257 405 44 51526 53855 569 4 60344 64066 6730? 70585 73601 .361 19 38939 41905 45260 40653 51571 53068 56961 60499 64134 67469 7064? /3641 32670 36158 38964 42090 452HB 4H66J 51577 53909 57068 60500 64179 67512 70650 /3670 36232 38904 42107 45345 48692 51664 53917 57166 60553 64355 6752? 70661 73730 36250 39003 42115 45356 4871 1 516 78 54023 57198 60555 6438/ 67561 70731 73735 32036 .3625? 39009 42119 45390 407/4 51 /14 54065 57216 60580 64421 67582 70734 73736 32908 36274 39021 4216H 45455 48795 51 54069 57231 60600 64463 67597 /0831 73737 32954 36280 39029 42181 454/3 48013 51804 54096 57271 60612 64532 67658 70853 73755 33081 36327 39038 42187 45485 48941 51 ?9 54150 57307 60714 64560 67662 70859 73790 33086 36340 39041 42220 45564 4096? 51847 54167 57315 60716 64646 67663 70861 73907 33110 36447 39139 42252 45779 40977 51 58 54225 5732 60875 64652 67675 70980 74004 33123 36463 39195 42269 45914 48979 51065 54255 57397 60982 64719 67690 71002 74016 .73120 36465 39233 42509 45916 49127 51875 54293 57448 61017 64763 67/49 71055 74064 33200 36466 39251 42566 46007 49137 51890 54301 57618 61059 64795 67854 71122 7409? 33245 36500 39288 42566 46014 49253 51923 54324 57634 61063 64890 67883 71131 33352 36524 39348 42637 46019 49297 51938 54411 57048 61115 64893 67935 71175 74203 33353 36576 39406 42697 46053 49348 51942 54439 5785 61139 64894 679B6 71263 74291 33446 36591 39529 42715 46064 49360 51951 54462 57066 61 198 6491 1 67987 71480 74343 33544 36601 39591 42724 46077 49379 51976 54539 57870 61266 6492/ 68005 74415 33545 36610 39607 42763 46276 49395 52071 54553 57872 61349 64959 60015 71551 /4434 3354V 36649 39653 42007 46323 49425 52073 54580 57900 61590 64971 68041 74409 33556 366 78 39689 42832 4947? 5? 06 54669 57941 61596 64988 66048 71629 7451 1 J3578 .76733 39802 42048 46350 4947.3 25 54694 57909 61619 65037 68051 71665 74540 33633 36739 39827 42871 46413 49495 5? 43 54721 50083 61621 6512? 68075 71683 74560 33705 36904 39833 42917 4650? 49546 5? 67 54753 58101 61722 65146 68079 71701 74561 33700 36928 39874 42902 46534 49605 5? 13 54852 58137 61771 65160 60151 71730 74565 33793 36989 39899 43021 4 6555 49644 5? ?5 54880 58234 6181V 65215 68207 74571 33830 37040 40021 43029 465V2 49646 5? 37 54956 58263 61054 65232 74620 33b43 37105 40044 466V2 49683 5? 48 54963 38274 61984 65380 60412 71835 74635 33931 37186 40045 43067 46712 49705 52 72 55017 58337 654 31 74666 33950 40047 43094 46743 49708 52347 55030 5B3V4 62020 65486 60623 71090 74676 4 6 7 L. 6 49711 55042 5842 62032 65491 68644 71916 74740 33902 37258 40099 43234 4676B 49729 52372 55051 58440 62105 65499 66670 71969 74923 43259 46010 49747 52405 55076 58484 74V41 43323 46845 49863 52453 55077 5840 1 62155 65556 60704 72070 74956 .74064 37392 40184 43342 46984 49869 52479 55156 58499 62186 65572 72081 74958 46V06 4907B 80 55208 5051 62189 65614 68845 72139 34218 37421 40299 43436 47016 49917 5: 566 55239 58603 62222 65685 68846 72211 Árltun vinnínasmiöa hefst 20. nóvember 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.