Tíminn - 07.11.1987, Page 22
22 Tíminn
Laugardagur 7. nóvember 1987
IHHIIlHHIIlllllllHimi BÍÓ/LEIKHÚS
ÚTVARP/SJÓNVARP
OjO
leikfúag ny|
REYKJAVlKUR VH
SÍM116620
Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir
Jóhannsson.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Guðmundur Ólafsson.
3. sýning laugardag kl. 20.30. Rauð kort
gilda. Uppselt.
4. sýn. þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30. Blá kort
gilda. Örfá sæti laus.
5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30. Gul
kort gilda. Uppselt.
6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Græn
kort gilda.
Dagurvonar
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Föstudag 13. nóv. kl. 20.
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýöing: Þórarinn Eldjarn
Lýsing Arni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarlnsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Sigurður Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marlnósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar Öm
Flygenring.
I kvöld kl. 20.30
Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. Ath.l
Næst síðasta sýning.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekiö á móti
pöntunum á allar sýningar til 30. okt. í síma
16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl.
14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
D.jdfLAEYiv
RÍS
Sýningar i Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Föstudag kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag 11. nóv. kl. 20. Uppselt.
Föstudag 13. nóv. kl. 20. Uppselt.
Laugardag 14. nóv. kl. 20. Uppselt.
Þriðjudag 17. nóv. kl. 20.
Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.
Sunnudag 22. nóv. kl. 20.00.
ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá
kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í
sima 14640 eða i veitingahúsinu
Torfunni. Sími 13303.
Riddari götunnar
Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti
maður. Hluti háþróuð vél. Útkoman er
harðsnúin lögga sem fæst við óþjóðalýð af
verstu tegund.
Leikstjóri Paul Verhoeven. (Hitcher, Flesh
and Blood). Aðalhlutverk Peter Weller,
Nancy Allen, Daniel O'Herlihy, Ronny
Cox.
★*** TheTribune
★★★★★ The Sacromento Union
★★★★ The Evening Sun
Sýnd laugardag kl. 5,7 og 9
Sýnd sunnudag kl. 7 og 9.
Sýnd mánudag kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
(Hafið nafnskírteini meðferðis.)
LAUGARAS=
Salur A
Vitni á vígvellinum
(War Zone)
Ný hörku spennandi mynd um fréttamann
sem ginntur er til þess að tala við
byltingarmann. Á vigvellinum skiptir það
ekki máli hvern þú drepur, svo framarlega
sem þú drepur einhvem.
Aðalhlutverk: Christopher Walker
óskarsverðlaunahafinn úr The Dearhunter
og Heywell Bennett (Pennies from Heaven
og Shelley)
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur B
Fjör á framabraut
Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni
og endaði meðal stjómenda meðviðkomu í
baðhúsi eiginkonu forstjórans.
Sýndkl: 5,7,9 og 11.10
Salur C
Undir fargi laganna
(Down by law)
Sýndkl. 5,9 og 11
Gothic
Sýnd kl. 7
Rannsóknarstyrkir úr
Minningarsjóði
Bergþóru Magnúsdottur
og Jakobs J. Bjarnasonar
Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki
úr ofangreindum sjóði, samtals að upphæð ein
milljón króna.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur
hans 1) að styrkja kaup á lækninga- og rannsókna-
tækjum til sjúkrastofnana. 2) að veita vísinda-
mönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms
eða sjálfstæðra vísindaiðkana.
Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að
jafnaði fyrir um styrkveitingar.
Umsóknum, ásamt ítarlegum greinargerðum skal
skilaðtil Landlæknis, Laugavegi 116, 105 Reykja-
vík, fyrir 31. desember 1987.
Sjóðstjórn.
JÞJÓDLEIKHUSIÐ
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson.
Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður
Þorgrímsdóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Leikarar: Árnór Benónýsson, Erllngur
Gíslason, Guðný Ragnardóttir, Guðrún
Gísladóttir, Halldór Björnsson, Herdis
Þorvaldsdóttir, Kristbjórg Kjeld, Róbert
Arnfinnsson og Sigurður Skúlason.
I kvöld kl. 20.00 7. sýning.
Fimmtudag kl. 20.00 8. sýning.
Le Shaga de Marguerite
Duras
Gestaleikur á vegum Alliance Francaise
Sunnudag kl. 20.30
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00.
Næstsíðasta sýning.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Síðasta
sýning.
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld kl. 20.30. Uppselt
Sunnudag kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag kl. 20.30. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt.
Aðrar sýningar á Litla sviðinu i nóvember:
14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær), 22.,
24., 25., 26., 27., 28. (tvær), og 29. Allar
uppseldar
Ath.:
Miðasala er hafin á allar sýningar á
Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda
ogYermu til 13. des.
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími
11200.
Miðapantanir einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Visa Euro
TÖLVU-
NOTENDUR
Við í Prentsmiðjunni Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fyrir tölvuvínnslu
Smiðjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Sími 45000
Tímann
AUGLÝSINGAR 1 83 OO
--------^
Með gætni
I um götur
aka
ÚXtF'*"
Laugardagur
7. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir saqðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield“ eftir
Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony
Brown. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Persónur og leikendur í öðrum þætti:
Davíö...Gísli Alfreðsson Frú Pegothy...Anna
Guðmundsdóttir Herra Pegothy...Valdimar Lár-
usson Ungi Davíð...Ævar Kvaran yngri Emelía
litla...Sn£edis Gunnarsdóttir Mamma...Krist-
björg Kjeld Herra Murdstone...Baldvin Halldórs-
son Ungfrú Murdstone... Sigrún Björnsdóttir
(Áður útvarpað 1964).
9.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Konsert fyrir píanó og hljómsveit í A-dúr.
Murray Perahia leikur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á
líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45).
16.30 Leikrit: „Lögtak“ eftir Andrés Indriðason
Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Sig-
ríður Hagalín, Þorsteinn ö. Stephensen, Valdi-
mar örn Flygenring og Sigrún Edda Bjömsdótt-
ir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
22.20).
17.15 Tónlist á síðdegi - Chopin og Beethoven
a. Ballaða nr. 4 op. 52 í f-moll eftir Frederic
Chopin. Andrei Gavrilov leikur. b.Kvintett fyrir
píanó og blásarasveit í Es-dúr op. 16 eftir
Ludwig van Beethoven. Murray Perahia leikur
ásamt félögum úr Ensku kammersveitinni.
(Hljómdiskar)
18.00 Bókahornið Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30Tilkynningar.
19.35 Spáð' í mig Þáttur í umsjá Sólveigar Páls-
dóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjómarkynn-
ingarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslóg
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn Umsjón: ValgarðurStefánsson.
(Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Alda Arnar-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins Beint útvarp
frá setningu Djassdaga Ríkisútvarpsins í Dús-
húsi.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.07 Útá lífið Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
17.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Kristjáns-
son og Unnur Stefánsdóttir.
Laugardagur
7. nóvember
8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum,
lítur á það sem framundan er hér og þar um
helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45
í kvöld.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
iaugardagspopp.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Asgeirsson, nátthrafn Byl-
gjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla-
götuskammtur vikunnar endurtekinn.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í
háttinn, og hina sem snemma fara á fætur.
A
Laugardagur
7. nóvember
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Örn Petersen. Helgin er hafin, öm fær fólk
í spiall og leikur velvalda tónlist.
16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón írisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Heilabrot“ Gunnar Gunnarsson. Þáttur
um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta
að menningunni, með viðeigandi tónlist.
19.00 Ámi Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
ATH: Stjarnan verður með beina útsendingu frá
undanúrslitum Fegurðarsamkeppni íslands
sem haldin verður á Hótel Selfoss, og verður á
dagskrá um kvöldið. Kjörinn tími til auglýsinga
fyrir Sunnlendinga.
Laugardagur
7. nóvember
15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol -
Endursýning. Fyrsti þáttur og annar þáttur
frumsýndur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla
Túliníus.
16.30 íþróttir.
18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar
og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn-
finnsson. Islenskur texti: Hulda Valtýsdóttir.
Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision
- Norska sjónvarpið).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Smellir. Umsjón Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Hallur
Hallsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.30 Ástir og afbrot. (Dear Detective) Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1979. Leiksjtóri Dean Har-
grove. Aðalhlutverk Brenda Vaccaro og Arlen
Dean Snyder. Ung, metnaðarfull kona er orðin
lögregluforingi og starfar við rannsókn morð-
mála. Einn góðan vedurdag verður hún ástfang-
in en á sama tíma fær hún spennandi verkefni
að glíma við. Þýðandi Reynir Harðarson.
23.00 Cannes - Verðlaunamyndir í 40 ár. Sýndar
verða svipmyndir úr þeim bíómyndum sem
unnið hafa til verðlauna á 40 ára ferli kvikmynd-
hátíðarinnar í Cannes. Þýðandi Trausti Jú-
l'usson.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
^STÖÐ2
Laugardagur
7. nóvember
09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum
stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli
folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir.
10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um
dýralíf í Eyjaálfu. íslenskt tal. ABC Australia.
10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs-
son.
11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig-
ríður Þorvarðardóttir.
11.30 Mánudaginn á miðnætti Come Midnight
Monday. Ástralskur framhaldsmyndafiokkur fyr-
ir börn og unglinga.
12.00 Hlé
15.05 Ættarveldið Blake neitar að trúa að Steven
sé látinn og heldur áfram leit að honum. Sammy
Jo kemur í heimsókn með barn, sem hún segir
vera son Stevens.
15.55 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöövar
2. Frændi minn. Mon Oncle. Aðalhlutverk:
Jacques Tati, Jean Pierre Zola og Adrienne
Servantie. Leikstjóri: Jacques Tati. Handrit:
Jacques Tati. Frakkland 1958. Inngangsorð
flytur Sveinn Einarsson.
17.55 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víða um
heim. ___________________________________
18.50 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem
gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry
Winkler. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Param-
ount.
19.1919.19
20.00 ísienski iistinn 40 vinsæiustu popplög
landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu. Þáttur-
inn er gerður í samvinnu við Bylgjuna og Sól hf.
Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn
Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan
20.45 Klassapíur. Golden Girls. Þýðandi Gunn-
hildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions.
21.15 lllur fengur Lime Street. Culver og Wingate
eru fengnir til þess að rannsaka yfirnáttúruleg
fyrirbæri. Maður nokkur, sem hefur þann sér-
kennilega starfa að koma upp um falsmiðla,
segist hafa fundið raunverulegan miðil. Þýðandi:
Svavar Lárusson. Columbia Pictures.
22.00 Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum
sem fjallar um þá þúsund daga sem John F.
Kennedy sat áforsetastóli. 2. hluti. Aðalhlutverk:
Martin Sheen, Blair Brown og John Shea.
Leikstjórn: Jim Goddard. Framleiðandi: Andrew
Brown. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Central.
23.35 Ðerskjölduð Exposed. Aðalhlutverk: Nast-
assia Kinski, Rudolf Nureyev., lan McShane og
Harvey Keitel. Leikstjóri: James Toback. Fram-
leiðandi: James Toback. Þýðandi: Ágústa Ax-
elsdóttir. United Artists 1983.
01.15 Þriðja testamentið Testament. Vel gerð og
átakanleg mynd um afleiðingar mesta ógnvalds
mannkynsins. Fylgst er með fjölskyldu í smábæ
í Bandaríkjunum sem lifiraf kjarorkusprenginu.
Aðalhlutverk: Jane Alexander, Roxana Zal og
Lukas Haas. Leikstjóri: Lynne Littman. Þýðandi:
Marteinn Þórisson. P aramount 1983.
02.15 Dagskráriok.