Tíminn - 07.11.1987, Page 24

Tíminn - 07.11.1987, Page 24
íslenskum fataiðnaði er nú ógnað af vaxandi innflutningi á ódýrum fatnaði frá löndum og heimshlutum þar sem starfskjör eru langt fyrir neðan það sem hér tíðkast. íslenskur fataiðnaður gerir allt sem í hans valdi stendur til að keppa við framleiðslu þessara láglaunasvæða. Það skiptir okkur öll verulegu máli, að við val og kaup á fatnaði, veiti ís- lenskir neytendur íslenskum fataiðnaði tækifæri til jafns við innflutning. Ef þú, neytandi góður, kynnir þér verð og gæði erum við sannfærð um, að í flestum tilfellum stenst íslensk fataframleiðsla samanburð við hvaða inn- flutta framleiðslu sem er. Leggðu okkur lið við að varðveita störf í íslenskum fataiðnaði. FÉLAG ÍSLENSKRAIÐNREKENDA #

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.