Fréttablaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 26
ViðskiptaVinir kringlunnar geta fengið alls kyns vinninga í dag og á
morgun í Confessions of a Shopaholic-leik sem stendur nú yfir. Meðal þeirra eru gjafakort
í Kringluna, miðar á samnefnda mynd í Sambíóunum og treflar hannaðir af Patriciu Fields.
Mercedes-Benz tískuvikan í New York stendur nú yfir og lýkur á morg-
un. Mikið hefur verið um dýrðir að venju en athygli hefur vakið að
hönnuðir tískuhúsanna virðast hafa orðið fyrir talsverðum áhrifum frá
tísku níunda áratugarins. Má þar nefna axlapúða sem voru mjög áberandi
á þeim dýrðarárum ásamt síðu hári og skærum litum. Nú virtust axla-
púðar vera orðnir hönnuðum hugleiknir á ný. Sáust þeir í mismiklum
mæli á tískufötum Donnu Karan, Alexander Wang, Miss Sixty, Diane
von Furstenberg og Marc Jacobs.
Axlapúðar eru kannski ekki það sem menn myndu kalla hápunkt tísku-
sögunnar og eru fyrirlitnir af mörgum. Þeir virðast hins vegar vera orðnir
að veruleika á ný. solveig@frettabladid.is
Halló axlapúðar
níundi áratugurinn sveif yfir vötnum á Mercedes-Benz tískuvik-
unni í new York í vikunni. axlapúða og skæra liti gat að líta hjá
hönnuðum á borð við Marc Jacobs, Donnu karan og Miss sixty.
Fyrirsætur sem
sýndu á
tískusýningu Miss
Sixty skörtuðu
hinum
myndarlegustu
axlapúðum.
Axlapúðar
Donnu Karan
voru settlegir og
litatónar dökkir.
Skærir litir,
munstur og
herðapúð-
ar voru
áberandi í
tískusýningu
Marc Jacobs.No
r
D
ic
ph
o
to
S/
g
et
ty
Klassískt pils og
skyrta með örlitl-
um axlapúðum
frá Donnu Karan.
Ernest Beaux bjó til
ilmvatnið Chanel No.
5 fyrir Coco Chanel
árið 1921. Chanel taldi
að konur ættu að bera
ilmvatn á alla þá staði
sem þær vildu láta
kyssa. Í dag selst að
meðaltali ein flaska á
hverjum 30 sekúnd-
um.
www.fashion-
era.com
HANSKADAGAR
NÚ ERU SÍÐUSTU HANSKADAGAR VETRARINS
30% afsláttur á Bláum fl ugfreyjuhönskum
Lúffum úr elgskinni og síðast en ekki síst
öllum brúnum hönskum
Í 3 DAGA FRÁ FIMMTUD. TIL LAUGARD.
SÚKKULAÐIVAX
HAFRAVAX
SÚKKULAÐISTRIMLAR
F. ANDLIT OG LÍKAMA
ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta
ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir
Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni
og einnig vaxstrimlar