Tíminn - 06.01.1988, Qupperneq 1

Tíminn - 06.01.1988, Qupperneq 1
Húsgagnaverslunin vildi ekki taka við barnabótunum • Baksíða Islenska Myndverið hí. býðurhluta■ bréf sín til sölu • Baksíða Breskar „stúlkur“ fá íslenskt karla- blóðtilaðólga Blaðsíða 5 Snúa heim í góðærið Ekki aðeins hafa á annað þúsund landsbyggðarmenn flutt búferlum á höfuðborgarsvæðið á síðasta ári umfram þá er þaðan fluttu - heldur hafa og áður brottfluttir Islendingar hópast þangað heim hundruðum saman. Um 800 fleiri fluttu til landsins á árinu 1987 heldur en fluttust frá landinu. Aðflutningur fólks umfram brottflutning varð þar með meiri í fyrra heldur en nokkru sinni fyrr, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þarna var um snögg umskipti að ræða, þar sem um 1.000 fleiri fluttu frá landinu á árunum 1984-1986 heldur en hingað komu í staðinn. Vfir+aU'Q hrír oU'átar rolrctiirinn q olrommtinQrAini im í H\/oranorrSi9 w Tívolíbomba“ í Hveragerði Þrír kunnir skátar velta nú fyrir sér að kaupa meirihiutaeign í Skemmtigaröinum hf., eða Tívolí í Hveragerði, og hús þau sem skemmtigarðinn hýsa. Staða fyrirtækisins er slík að vart verður um annað að ræða en yfirtöku á rekstri. Hinsvegar seljast hús þau sem hýsa leiktækin sérstaklega og hafa reyndar þegar verið auglýst á fasteignasölu. Þau kosta að líkindum einhverja tugi milljóna. • Blaðsíða 3 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 - 2. TBL. 72. ÁRG. íslendinum fjölgaði á SV-horninu á meðan fækkun varð annarsstaðar á landinu, en þeir:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.