Tíminn - 06.01.1988, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1988, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. janúar 1988 ; Tíminn 7 F Þáttur 722 frá Sauöárkróki Ff Hylur 721 frá Kirkjubæ Fff Snæfaxi 572 frá Kirkjubæ Ffm Geiru-Blesa 2562 frá Kirkjubæ Fm Von 2791 frá Kirkjubæ Hrani frá Hnausum Fmm Eidri-Stygg frá Svaöastöðum M Hæra 3525 frá Krossi M^ Oarpur frá Þúfum Mf f Darpur frá Axlarhaga M^m Fiuga frá Þúfum Mm » .. Rauöka frá Krossi Mm^ Blesi frá Tumabrekku Mmm Brúnka frá Krossi undaneldis á Norðurlandi síðastliðin tvö sumur. Stígandi Stígandi er einnig jarpur, undan Ösp 5454 frá Sauðárkróki, sem aftur er undan Sörlasyninum Júpiter 851 frá Reykjum. - Athygli má vekja á því, að Stígandi er hinn eini þessara fjögurra fola, sem er afkomandi Sörla gamla, en bæði Sörli og Goði eru frændur hans, sem Stígandi er raunar einnig. í þessum folum er því um að ræða minni skyldleikarækt en oft áður hjá Sveini, og er þá aðeins miðað við mæðurnar. Eigandi Stíganda er bróðursonur Sveins Guðmundssonar, Árni Árna- son á Laugarvatni. Folinn hefur hins vegar verið alinn upp í Stóðhesta- stöðinni í Gunnarsholti, og þarverð- ur hann taminn í vetur. -I kynbóta- gildisspá þeirri sem birt var í ritinu Hrossaræktin 1986 fær Stígandi einkunnina 124 og er þar fjórði hæstur, en einkunnin byggist ein- vörðungu á ættarupplýsingum. Móðir Stíganda, Ösp 5454 er þekkt kynbótahryssa. Hún var sýnd í flokki fimm vetra hryssa á lands- móti 1982 og varð þar í öðru sæti, hlaut 8.00 fyrir sköpulag og 8.38 fyrir hæfileika og 8.19 í aðaleinkunn, 1. verðlaun. Umsögn um hryssuna var svohljóðandi: „Fríð og glæst, fætur þokkalegir, gæðingur". Enn fleiri folar í uppvexti Fróðlegt verður að fylgjast með framgangi Þáttarsonanna að vori, en varla verða þeir komnir í sýningu þegar augu manna fara að beinast að næstu folum, því enn eru ný stóð- hestsefni á leiðinni, enda heyrir það nú til hreinna undantekninga ef hestar eru vanaðir hjá Sveini og fjölskyldu. Athygli hefur þegar vakið, að síðastliðið vor hélt Sveinn flestum hryssum sínum undir tveggja vetra fola brúnskjóttan, sem enn hefur ekki hlotið nafn. Sá er undan Lögg 5648 frá Sauðárkróki sem Guð- mundur Sveinsson á, og faðirinn er svo aftur Freyr 931 frá Akureyri, dóttursonur Sörla 653. Fróðlegt verður að fylgjast með þessum fola næstu misserin. Enn má svo nefna ungfolann Segul frá Sauðárkróki, sem nú er í uppeldi Goði frá Sauðárkróki F Þáttur 722 frá Kirkjubæ Ff Hylur 721 frá Kirkjubæ Fff Snæfaxi 572 fra Kirkjubæ Ffm Geiru-Blesa 2562 fra Kirkjubæ Fm Von 2791 frá Kirkjubæ ^m^ Hrani frá Hnausum Ftnm f^ri.stygq frá Svaöastööum M Hervör 4647 frá Sauöárkróki Hrafn 802 frá Holtsmúla M^ Snæfaxi 663 frá Páfastööum Mfm Oörp 3781 frá Holtsmúla Mm 7 Síöa 2794 frá Sauöárkróki Mmf Sokki 332 frá Vallholti Mmm Raqnars-Brúnka 2719 frá Sauffárkróki Hér er Sörli hinn ungi nokkurra vikna gamall með móður sinni, Hrafnkötlu 3526 frá Sauðár- króki. Myndina tók Valdimar Kristinsson. Goði frá Sauðárkróki. Myndin er tekin ■ maí sl. þegar þeir Gunnar Bjarnason ráðunautur og Sigurður Haraldsson skoðuðu folann heima í Kirkjubæ. 1. Þáttur EFTIR ANDERS HANSEN Ösp 5454 frá Sauðárkróki, móðir Stíganda; hryssa með 1. verðlaun. Myndina tók Jón Steingrímsson á landsmóti 1982 og það er Björn Þorsteinsson sem situr hryssuna. á Stóðhestastöðinni. Hann er brúnn, sonur Hervars 963 og Hrefnu 3792 frá Sauðárkróki, og hefur hlotið 124 í kynbótagildisspá, aðeins tveggja vetra. - Þessi hestur er þó ekki í eigu Sveins Guðmundssonar, heldur Hrossaræktarsambands Vestur- Húnvetninga. Það er því ljóst að á næstu árum munu nýjar og nýjar „flóðbylgjur" stóðhesta úr ræktun Sveins Guðmundssonar og fjöl- skyldu hans berast á land íslenskrar hrossaræktar. Gert út á stóðhesta? Töluverða athygli vakti sumarið 1986, að þeir Sveinn Guðmundsson og Guðmundur Sveinsson vildu ekki selja stóðheta sína, þá Otur 1050 og Kjarval 1025, þrátt fyrir mjög háar upphæðir sem í þá voru boðnar bæði af innlendum og erlendum aðilum. Síðan þá hefur svo þriðji ættbókar- færði stóðhesturinn bæst í hópinn; Glaður frá Sauðárkróki, og hefur hann ekki verið boðinn til sölu. Ekki mun heldur ætlunin að selja að svo komnu þá ungfola, sem hér að framan hefur verið getið um. Með nokkrum rétti má því segja að hér sé farið inn á nýjar brautir í hrossaræktinni, þar sem hrossarækt- endur „gera út á stóðhesta". Takist vel til ætti að vera unnt að hafa góðar tekjur af útleigu hestanna, og ef til vill verður þetta upphafið að því að hrossaræktendur reyna að eiga stóð- hesta sína sem hvað bestum árangri ná, í stað þess að selja þá, eins og hefur nánast verið regla undanfarin ár. - Sala á góðum stóðhesti mun þó væntanlega áfram verða freistandi fyrir bændur, að minnsta kosti þegar verðið er farið að verða í líkingu við það sem þeir Sikill frá Stóra-Hofi og Amor frá Kelduhverfi seldust á árinu 1987. Kaupverð hvors um sig var tvær milljónir króna, og kaupendumir Hrossaræktarsamband Skagfirðinga og Hrossaræktarsamband Suður- lands. Sörli frá Sauðárkróki Þattur 722 frá Kirkjubæ Hylur 721 frá Kirkjubæ Von 2791 frá Kirkjúbæ Fff Snæfaxi 572 fra Kirkjubæ Ffm Geiru-Blesa 2562 fra Kirkjubæ Fmf Hrani fra Hnausum Fmm Eldri-Stygg frá Svaöastöóum Hrafnkatla 3526 frá Sauöárkróki Andvari 501 frá Varmahlíö Síöa 2794 frá Sauöárkróki Mff Hrafn 402 fra Miöfossum Mfm Assa 2429 Siguróar frá Brón Mmf Sokki 332 fra Vallholti 1 Raqnars-Brónka 2719 frá Sauöárkróki Hæringur frá Sauðárkróki Stígandi frá Sauðárkróki F Þáttur 722 frá Kirkjubæ Ff Hylur 721 frá Kirkjubæ Fff Snæfaxi 572 frá Kirkjubæ Ffm Geiru-Blesa 2562 frá Kirkjubæ Fm Von 2791 frá Kirkjubæ Hrani frá Hnausum Fmin Eidri stygg Svaöastööum M Ösp 5454 f rá Sauöárkróki Mf Dúpiter 851 frá Reykjum M^ Sörli 653 frá Sauöárkróki M^m Venus 2870 frá Reykjum Kápa frá Sauöárkróki Mm^ Blesi 598 frá Skáney Mnun Sf^a 2794 frá Sauöárkróki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.