Tíminn - 06.01.1988, Page 16

Tíminn - 06.01.1988, Page 16
16 Tíminn Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær RagnarBorgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavik GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Davlð Á. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 93-86733 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bíldudalur Helga G isladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstang! BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Slglufjörður FriðfinnaSlmonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Dalvik Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Húsavlk Ásgeir Guðmundsson Grundargarði7 96-41580 Reykjahlið HlugiMárJónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Einar Ólafur Einarsson Hamrahlíð32 97-31124 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðlsfjörður SigríðurK. Júllusdóttir Botnahl(ð28 97-21365 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eirfksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúplvogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198 Stokkseyri Guðmundur Einarsson Iragerði 6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vlk PéturHalldórsson Sunnubrautð 99-7124 aumnálin sf. Fataviðgerðir og breytingar Tökum aö okkur viögerðir og breytingar á fatnaði. Gerum einnig viö leöur- og mokkafatnað Sendum i póstkröfu um allt land Grettisgötu 46 — Sími 2-85-14 Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00 fff REYKJKIÍKURBORG II! £ H------------------------í J 4.CUC&VI Stixúci MT Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Okkur vantar gott starfsfólk í eldhús og ræstingar nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. Jóladagatal SUF 1987 Þeir félagar sem fengið hafa jóladagatal SUF 1987 eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Úrdráttur er þegar hafinn, eftirtalin númer hafa I 1. des. nr. 2638 2. des. nr. 913 3. des. nr. 1781 4. des. nr. 1670 5. des. nr. 4676 6. des. nr. 2933 7. des. nr. 5726 8. des.nr.7205 9. des.nr.4714 10. des.nr. 6297 11. des.nr. 5952 12. des. nr. 3213 13. des. nr. 3184 14. des.nr. 6371 15. des. nr.2659 16. des.nr. 1658 i komið upp: 17. des. nr. 3048 18. des. nr. 8018 19. des. nr. 8092 20. des. nr. 1614 21. des. nr. 8148 22. des. nr. 4163 23. des. nr. 3029 24. des. nr. 503 Vinninga verður að vitja innan árs frá útdráttardegi á skrifstofu SUF, Nóatúni 21. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 24480. Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna sendir félögum bestu kveðjur og þakklæti fyrir stuðninginn. Með ósk um gieðilegt ár. Stjórn SUF Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1987 Dregið var 23. desember og vinningsnúmer innsigluð til 15. janúar 1988. Stuöningsmenn sem ekki hafa nú þegar greitt heimsenda gíróseðla eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins i síma 24480. Með ósk um gleðilegt nýtt ár og þakklæti fyrir veittan stuðning á árinu sem er að líða. Framsóknarflokkurinn. Norræna húsið: Einsöngstónleikar Svanhildar Laugardaginn 9. janúar kl. 16:00 í Norræna húsinu mun Svanhildur Svein- björnsdóttir mezzosópran halda sína fyrstu opinberu einsöngstónleika. Undir- leikari hennar verður Ólafur Vignir Al- bertsson píanóleikari. Söngskrá verður fjölbreytt. Hún mun syngja íslensk og erlend ljóð og aríur, þar á meðal ljóðaflokkinn Vier ernste Ges- ánge eftir Johannes Brahms. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir lauk 8. stigs prófi frá Söngskólanum i Reykjavík 1984, og auk þess hefur hún dvalist um eins árs skeið ( Vínarborg við söngnám. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn 9. janúar kl. 14:00. Spilað í félagsheimilinu Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara f dag verður Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 í Reykjavík . Kl. 14:00 - Félagsvist Kl. 17:00 - Söngæfing Kl. 19:30-Bridge Þrettándabrenna og blysför í Kópavogi Kl. 20:00 í kvöld 6. jan. hefst blysför við lþróttahúsið á Digranesi. Gengið verður undir blysum vestur Fífuhvamms- veg að Smáravelli þar sem kveikt verður í bálkesti. Við bálið verður kötturinn sleginn úr tunnunni, lúðrasveit leikur og HSSK setur á loft flugelda. Skátafélagið Kópar sér um fram- kvæmdir og allir eru velkomnir. Fólk er hvatt til að klæðast að hætti álfa, jólasveina, púka eða annarra þckktra og óþekktra vætta sem birtust mönnum þennan dag. Undirbúnings- nefnd. Rauða kross húsið í Tjarnargötu Hjálparstöð fyrir börn og unglinga í Tjarnargötu 35, er opin allan sólarhring- inn. Siminn er 62-22-66 KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Happdrætti SA0 Dregið hefur verið í happdrætti Sam- taka gegn asma og ofnæmi. Eftirtalin númer komu upp. Nr. 543 Fiat Uno árgerð 1988 Nr. 1959 Utanlandsferð Nr. 1330 Ferðaútvarp Upplýsingar á skrifstofunni í síma 22153 kl. 13:00-17:00 mánud.-fimmtud. Effco þurrkjan gerir ekki við bilaða bíla En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan Það er meira að segýa svolítið gaman að þrífa með Effco þurrk- unni. Því árangurinn lætur ekki á , sér standa.' Rykið og óhreinindin leggja bókstaflega á flótta. Þú getur • tekið hana með í ferðalagið eða sumarbústaðinn. Það er aldrei að vita hverju maður getur átt von á. Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða i sumarbústað, má því ekki mikið út af bera til þess að allt fari á flot, ef Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum ______ nn varahlntaversliiniim.____________ ln Helldsala Högádeytlr — EFFCO simi 73233' -----=---—-----1 r ■ ■ jV* einhver sullar eða hellir niður. En það gerir ekkert til þegar Effco þurrkan er við hendina. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. BLIKKFORM Smiðjuvegi 52 - Sími 71234 Öll almenn blikksmiðavinna. Vatnskassaviðgerðir. Sílsastál á bíla o.fl. (Ekið niður með Landvélum) Miðvikudagur 6. janúar 1988 HAUSTHAPPDRÆTTI HEYRNARLAUSRA 1987 Dregið var í happdrættinu 18. desem- ber sl. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 15004, 2. 15244, 3. 8118, 4. 5696, 5. 137, 6. 15003, 7. 12308, 8. 12311 Vinninganna má vitja á skrifstofu Fé- lags heyrnarlausra, Klapparstíg 28, kl. 09:00-12:00 alla virka daga, sími 13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Félag heyrnarlausra Vinningsnúmer í Happdrætti Styrktarfélags vangsflnna 1987 1. vinningur: Audi 100 CC - bifreið kom á nr. 29380 2. vinningur: Bifreið að eigin vali fyrir kr. 600 þús. á miða nr. 53063 3. vinningur: Bifreiðar að eigin vali hver að upphæð 325 þús.: nr. 12157 - 31241 - 39229 - 45083 - 56718 - 81279 - 95490 - 96180. Minningarsjóður Einars á Einarsstöðum Vinir Einars á Einarsstöðum, sem lést fyrir nokkru, stofnuðu um hann minning- arsjóð. Þeir benda á þann sjóð til áheita fyrir þá sem vilja hciðra minningu hans og styrkja cftirlifandi konu hans. Sjóðurinn er varðveittur við Útibú Landshanka íslands á Húsavík og er nr.5460. Árbæjarsafn Frá 1. október verður Árbæjarsafn aðeins opið eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 84412 kl. 09:-16:00. Listasafn Einars Jónssonar Listasafnið er lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11:00-17:00. Sundlaugarnar I Laugardal eru opnar mán- udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vesturbœjar er opin mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Reykjavlkur er opi ménud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholtl: Opin mánudaga - ■ föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudagakl. 8.00-15.30. Lokunartlmi er miöaöur við þegar sölu er hætt., Pá hata gestir 30 mln. tll umráða. Varmérlaug (Mosfellssvelt: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatlmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Slmlnn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Siml23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. X Ferðu stundum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast árlega i hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heímsæktu skósmíðinn! ||UMFERCAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.