Tíminn - 06.01.1988, Side 18

Tíminn - 06.01.1988, Side 18
18 Tíminn Miðvikudagur 6. janúar 1988 BI'Ó/LEIKHÚS ÚTVARP/SJÓNVARP LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMI iæ20 Dagur vonar ' eftir Birgi Siguðrsson Næstu sýningar: mið. 13/1, lau. 16/1, Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu sýningar: fim. 7/1, lau. 9/1 ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durang í þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Harald G.. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Pröstur Leó Gunnarsson. I kvöld kl. 20.30.4. sýning. Blá kort gilda. 5. sýning föstud. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnud. kl. 20.30. Græn kort gilda. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM dJ1 OÍLAEYíY RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: mið. 13/1, lau. 16/1. Uppselt, fim. 21/1, sun. 24/1. CU T soijth ^ ísiumí r 55 j k KOMIN J eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Pórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjorn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertíðin hefst 10. janúar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Frumsýning. Sunnud. 10/1 kl. 20.00. Uppselt 2. sýning. Þriðjud. 12/1 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýning. Fimmtud. 14/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. 4. sýning. Föstud. 15/1 kl. 20.00. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning. Sunnud. 17/1 kl. 20.00. Gul kort gilda. Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 14. feb. 1988. Miðasala i Iðnó er opin kl. 141-19. Simi 1 66 20. HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLA BÍÓ Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Búningar: Dagný Guðlaugsdóttir. Lýsing: Alfreð Böðvarsson. Þýðing: Elisabet Snorradóttir. Leikarar: Róberl Arnlinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Bjömsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Árnadóttir Frumsýning 6. janúar '88 Aðrar sýningar: 8.01,10.01,14.01,16.01, 17.01,18.01,22.01, 23.01, 24.01, 26.01, 27.01. Síðasta sýning 28. janúar Aðeins 13 sýningar. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í sima 14920 allan sólarhringinn. Miðasalan opin í Gamla bíó kl. 16 — 19 alla daga. Sími 11475. Tryggðu þér miða í tíma. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta i gegnum sima P-leikhópurinn síIEÍí ÞJODLEIKHUSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. i Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Asa Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 I kvöld 8. sýning. Uppselt Föstudag 9. sýning. Uppselt Sunnud. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 12. jan. Fáein sæti laus. Fimmtudag 14. jan. Fáein sæti laus. Laugardag 16. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 17. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag j19. jan. Miðvikudag 20. jan. Föstudag 22. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan. Uppselt i sal og á neðri svölum. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag j30. og sunnudag 31. jan. kl. 20.00. Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag kl. 20. Næst siðasta sýning. Föstudag 15. jan. kl. 20. Síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fimmtudag kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 16.00 og 20.30. Uppselt Sunnudag kl. 16.00. Uppselt Mi. 13. jan. kl. 20.30. Uppselt Fö. 15. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 16. jan. kl. 16.00. Uppselt Su. 17. jan. kl. 16.00. Uppselt Fi. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt Su. 24 jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30. Fi. 28. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 30. jan. kl. kl. 16.00. Uppselt Su. 31. jan. kl. 16.00 Allar sýningar uppseldar til 24. janúar. Bilaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. feb. kl. 20.30. Uppselt Fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30) Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema manudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA ^PKENTSMIOIANi ddddi a LAUGARAS= Nýársmyndir1988 A salur Jólamynd 1987 Stórfótur V/ Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd í A sal kl. 7,9 og 11.05 Sýnd í B sal kl. 5 Sýnd í B sal kl. 3 þann 1., 2. og 3ja janúar. Miðaverð kr. 250.-. Salur B Draumalandið ' Thc Airiv.il oí 'An Amorican Tail' is a Timc íor Jubilalion. U.V.il.1 Ikr TíJj. ✓ Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem lór frá Rússlandi til Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Spielberg sé köminn á þann stall sem Walt Disney var á, ásinumtíma. Sýnd i A sal kl. 5. Sýnd í B sal kl. 7,9og 11. Sýnd í A sal kl. 3 þann 1., 2. og 3ja janúar. Blaðaummæli: Fifill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ. GOSA og DVERGANNA SJÖ. „The Today Shows“ Miðaverð 200 kr. SalurC Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist i skotturni flugvélar, turninn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmiu faðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemurof seint í skólann. Kennaranum likar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur likur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future), Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11. Valhöll Sýnd í C sal kl. 3 þann 1., 2 og 3ja janúar. jfg^LHÁSWSUBtt SÍMI 2 21 40 Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Nesg í „Hinum vammlausu". Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15 Bönnuð innan 16 ára Miðvikudagur 6. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens- en. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. h 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagtins önn. 13.35 Mlðdegitsagan: „Úr minnisblöðum" eftir Huldu. Alda Amardóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmal Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Siatryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars'' og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála M.a. talað við afreksmann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Hugað að því sem er efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvik- myndagagnrýni. 19.00 kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. / FM 102,2 Miðvikudagur 6. janúar 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. RósaGuðbjartsdottirstjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. Jón í hátíðarskapi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00 íslenskir tönar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Braut- ryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukku- stund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Gæða tónlist fyrir svefninn. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Miðvikudagur 6. janúar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Miðvikudagur 6. janúar 07.00-13.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tíman- um. 13.00-19.00 Begljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00-21.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 21.00-21.30 Jólaóratórian eftir J.S. Bach, 6. kantata. Stjómandi Peter Schreier, hljómsveit dómkirkjunnar í Dresden og kór útvarpsins í Leipzig. Einsöngvarar Hellen Donath sópran, Marjana Lipovsek alto, Peter Schreier tenór, Eberhard Buchner 2. tenór og Robert Holl bassi. 21.30-01.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Miðvikudagur 6. janúar 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guönason. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Stiklur - Nær þér en þú heldur. Fyrri hluti. I næsta nágrenni höfuðborgarinnar leynast slóðir sem gaman er að fara um, en sumar þeirra liggja við alfaraleið, án þess að vegfar- endur hafi oft hugmynd um það. í þessum þætti er stiklað í austur frá Hafnarfirði í átt að Reykjanesfjallgarðinum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.05 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flytur frum- samda tónlist við þetta forna kvæði. 21.30 Listmunasalinn. (Lovejoy) Breskur fram- haldsmyndaflokkur i léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séður. Hann stelur af hinum ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu saman. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Fosshjartað slær - Endursýning. íslensk kvikmynd um virkjun fallvatna á íslandi. Kvik- myndun: Rúnar Gunnarsson. Texti: Baldur Hermannsson. Þulur: Ólafur H. Torfason. Þessi mynd var áður á dagskrá í júní 1985. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 STOD-2 Miðvikudagur 6. janúar 16.30 Aðkomumaðurinn. Starman. Geimvera leit- ar aðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á í miklu sálarstríði því að geimveran hefur tekið á sig mynd framliðins eiginmanns hennar. Aðalhlutverk: Jeff Bridges og Karen Allen. Leikstjóri: John Carpenter. Framleiðandi: Larry J. Franco. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1984. 18.20 Kaldir krakkar. Terry and the Gunrunners. Nýr, spenanndi framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Central. 18.50 Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. 19.19 19:19. Fréttir, veður, iþróttir og þeim málefn- um sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.25 „Nú er hún Snorrabúð stekkur...“ Hvaða sess skipa Þingvellir í hugum Islendinga og hvers konar hlutverki er þjóðgarðinum ætlað að gegna í framtiðinni? Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 21.05 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 2. hluti Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Harmony Gold 1985. 22.00 Martin Berkovski. Martin Berkovski leikur á píanó. Stöð 2. 22.05 Á ystu nöf. Out on a Limb. Fyrri hluti myndar sem byggð er á samnefndri ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlut- verkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri. Robert Butler. Framleiðandi: Stan Marqulies. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC 1984. Seinni hluti er á dagskrá fimmtudaginn 7. janúar. 00.30 Aðelns fyrlr augun þín. For your Eyes Only. Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýða má góða Bond mynd; hraða, húmor, spennu og fagrar konur. Aðalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet, Chaem Topol og Lynn Holly Johnson. Leikstjóri: John Glen. Framleið- andi: Albert Broccoli. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. United Artists 1981. Sýningartimi 125 mín. 02.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.