Tíminn - 09.02.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.02.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn , Þriðjudagur 9. febrúar 1988 Þriðjudagur 9. febrúar 1988 Vinningstölurnar 6. febrúar 1988 Heildarvinningsupphæð: 5.255.327,- 1. vinningur var kr. 2.634.306,- og skiptist hann á milli 2ja vinningshafa, kr. 1.317.153,- á mann. 2. vinningur var kr. 788.073,- og skiptist hann á 363 vinningshafa, kr. 2.171,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.832.948,- og skiptist á 9.074 vinningshafa, sem fá 202 krónur hver. %'Éœ532 6U8p5p,'ífn9as,mi: lllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Stjörnuleikur bandaríska körfuknattleiksins: Jordan var bestur - Austurströndin vann með 138 stigum gegn 133 Michael Jordan skoraði 40 stig, þar af 16 á síðustu 6 mínútunum, þegar lið Austurstrandarinnar vann Vesturliðið 138-133 í stjörnuleik bandarísku NBA- deildarínnar í körfuknattleik um helgina. Jordan var á heimavelli í Chicago og var honum vel fagnað af troðfullu húsi áhorf- enda þegar tilkynnt var að hann hefði verið valinn maður leiksins. Þetta er í sjöunda sinn á níu árum sem Austurströndin sigrar. Kareem Abdul-Jabbar skoraði aðeins 10 stig í þessum leik en tvö þau síðustu tryggðu honum þó met, hann hefur skorað 247 stig á ferli sínum í stjörnuleikjunum sem hann hefur 17 sinnum verið valinn í. Michael Jordan sigraði í troð- keppninni og Larry Bird vann þriggja stiga keppnina, þriðja árið í röð. Ekkert var leikið í deildinni um helgina en staðan er þessi eftir leiki nýliðinnar viku: Austurstróndin AHantshafxMkl: U T % Boston Celtics 32 13 71,1 Philadelphia 76ers 20 23 36,5 Washington Bullets 17 25 40,5 New York Knicks 16 28 36,4 New Jersey Nets 10 34 22,7 Miftdtild! Atlanta Hawks 30 15 66,7 Detroit Pistons 25 16 61,0 Chicago Bulls 27 18 60,0 Milwaukee Bucks 22 20 52,4 Cle veland Cavaliers 23 22 51,1 Indiana Pacers 22 22 50,0 Vesturströndin: MiðverturdeiW: Dallas Mavericks 28 15 65,1 Denver Nuggets 26 17 60,5 Houston Rockets 25 17 59,5 Utah Jazz 22 22 50,0 San Antonio Spurs 18 23 43,9 Sacramento Kings 14 29 32,6 Kyi i ilnfidsad: Los Angeles Lakers 35 8 81,4 Portland Trail Blazers 26 16 61,9 Seattle Supersonics 25 20 55,6 Phoenix Suns 13 29 31,0 Golden State Warriors 10 32 23,8 Los Angeles Clippers 10 32 23,8 -HÁ/Reuter Lið TBR, b-lið reyndar, sigraði í deildakeppni BSÍ sem fram fór um helgina. B-Iið TBR var skipað eftirtöldum leikmönnum (f.v.) Broddi Kristjánsson, Gunnar Björgvinsson, Lovisa Sigurðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Snorri Ingvarsson og Óli Björn Zimsen. D-lið TBR varð í 2. sæti í 1. deild en A-lið KR féll niður í 2. deild. B-lið ÍA tekur sæti þeirra en TBR-g féll í 3. deild. HSK sigraði í 3. deild eftir æsispennandi leik við UMSB. Liðin sem kepptu á mótinu voru 22 talsins og keppendur um 180. -HÁ Enska knattspyrnan: Ellefu sinnum í netið á Kenilworth Road - Liverpool tapaöi stigi á heimavelli Þeir 8000 áhorfendur sem borguðu sig inn á leik Luton og Oxford á Kenilworth Road fengu heldur betur eitthvað fyrir aurana sína. Ellefu sinnum lá knötturinn í netinu og það voru heimamenn sem skoruðu 7 markanna. Mark Stein gerði þrennu í leiknum sem þótti með eindæmum skemmti- legur. Liverpool sem lék án Gary Gillespie og Ronnie Whelan, fékk nokkur tækifærí til að skora hjá Chelsea en þeir urðu að lokum að sætta sig við markalaust jafntefli. Þeir hafa gert 6 jafntefli en ekki tapað 25 leikjum í röð og þetta er reyndar 10. leikurinn í röð sem liðið fær ekki á sig mark. 1.d*ud: Liverpool-Weit Ham 0-0 Luton-Oxíord 7-4 Man.Utd.-Coventry 1-0 Norwich-Watford 0-0 Notth.For.-Chelsea 3-2 Portsmouth-Derby 2-1 QPR-Charlton 2-0 Shefí.Wed.-Southampton 2-1 Wimbledon-Newcastle 0-0 2. deild: Aston Villa-Leicester 2-1 Blackburn-Man.City 2-1 Bournemouth-Hull 6-2 Crystal Palace-Birmingham 3-0 Leeds-Ipswich 1-0 Millwall-Bradford 0-1 Oldham-Reading 4-2 Plymouth-Barnsley fr. (1) Shrewsbury-West Bromwich 0-1 Stoke-Sheff.Utd. 1-0 Swindon-Middlesbro 1-1 -HÁ/Reuter ÞANNIG BERAÐ v m SKSLA , STAÐGREÐSLUFE - réttar upplýsingar á réltum eyðublöðum og réttum tíma Notið kennitölu, ekki nafn- númer. Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. Blátt eyðublað er notað fyrir skil á staðgreiðslu vegna launagreiðslna ALDREI fyrirstaðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi. RSK Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna launagreiðslna ca '5<» ■ro «o ■E".° Kennitala 510287 - 1239 Greiðslutímabíl 01 1988 ca a “ E JE tu C/3 XI ■O C i RSK 5.07 Nafn - heimili - póststöð launagreiðanda FYRIRTÆKIÐ hf SUÐURREIT 200 109 REYK3AVÍK Undirritaður staðfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og að hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 . Dagsetning (J Undirskrift A Samtals skilaskyld slaðgreiðsla 37.938 4 B Fjöldi launamanna með skilaskylda staðgreiðslu 6 5 C Heildarfjárhaeð greíddra iauna 360.000 <5 0 Fjöldi launamanna með laun 7 7 A + B + C + D Samtala tll vélrænnar afstsmmlngar tyrlr móttakanda 397.951 8 Engin laun greidd é timabilinu Móttðkudagur - kvittun Frumrit Greiðsluskjal m Rautt eyðublað er einungis notað fyrir skil á staðgreiðslu sjálfstæðra Skilagrein ber ávallt að skila Allar flárhæðir skulu vera í Ef engin laun hafa verið greidd á Mánuð skal rita með tölustöf- rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir einnig þó að engin stað- heilum krónum. tímabilinu skal setja X í þennan reit Notið kennitölu, ekki nafn- númer. um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. makaeðaöðrum laun, þáskal nota2eyðublöð: Rauttfyrirrekstraraðil- ana sjálfa ogblátt fyrir maka og alla aðra. greiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. og senda skilagreinina þannig. ( þennan reit skal koma samanlögð staðgreiðsla allra launamanna sem dregin var af þeim á tíma- bilinu. Hér komi pdi launa- manna sem staðgreiðsla vardreginaf. 6 Hér komi heildarupphæð þeirra launa (hlunnindi meðtalin) sem greidd voruátímabilinu. Hér komi pdi allra launa- manna sem fengu greidd laun á tímabilinu þar með taldir eru þeir sem ekki hafa náð staðgreiðslu. Héma sKal sep töluna sem út kemur þegar búið er að leggja saman tölum- ar úr reitum A, B, C, og D. RSK Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds f « i RSK 5.08 Kennitala Greiöslutímabil 150455-0069 01 1988 Skit á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum ríkissjóðs Nafn - heimili - póststöð launagreiðanda ARNKELL GRÍMSSON SUÐURSK3ÓLI 20 101 REYKJAVÍK A Skilaskyld staðgrelösla 8.083 1 B Fjárhæð reiknaðs endurgjalds 65.000 2 A + B Samlala lil vétrænnar atslemmlngar lyrlr móttakanda 73.083 3 Undirritaöur staðtestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö Mðttökudagur - kvittun hún er í fullu samræmi vlð fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 tfYtyníí&C Frumrit Dagsetning Undirskritt Greiðsluskjal 7 í þennan reitkomi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. 2 Hér komi upphæð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. 3 Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar upphæð- imar í reit A og B eru lagð- arsaman. Staðgreiðslu sem dregin hefur verið af launum og reiknuðu endurgjaldi ber að skila í hverjum mánuði og eigi síðar en 15.hvers mánaðar. Með greiðslunum skal fylgja grein- argerð á sérstökum eyðublöðum „Skilagreinum". Þessi eyðublöð eru tvenns konar: Blá fyrir launagreiðslur og rauð fyrir reiknað endurgjald (laun sem sjálfstæðum rekstraraðilum berað reiknasér). Skilagrein ber ávallt að skila í hverjum mánuði. Einnig þó að engin stað- greiðsla hafi verið dregin af í mánuð- inum. Þá er eyðublaðið fyllt út sam- kvæmt því. Það er mikilvægt að lesa leiðbein- ingamar aftan á eyðublöðunum vand- lega og fara nákvæmlega eftir þeim. Einnig er mikilvægt að skilagrein sé skilað á réttu eyðublaði. Sjálfstæðir rekstraraðilar þurfa sérstak- lega að gæta þess að rautt eyðublað skal aðeins nota fyrir reiknað endur- gjald þeirra sjáifra. Ef þeir greiða maka eða öðrum laun ber þeim að nota 2 eyðublöð: Rautt fyrir þá sjátfa og blátt fyrirmakaogallaaðra. Allir launagreiðendur og sjálfstæð- ir rekstraraðilar eiga að hafa fengið eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. Ekki er nægilegt að greiða greiðsluna í banka eða póstleggja hanafyrireindaga. Greiðslan þarf að berast skrifstofu innheimtumanns í síðasta lagi á ein- daga. Greiðslur sem berast eftir það « munu sæta dráttarvöxtum. 1 Athugið að allar upphæðir skulu vera í heilum krónum. Staðgreiðslan er auðveld ef þú þekkirhana. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.