Tíminn - 09.02.1988, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.02.1988, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. febrúar 1988 Útboð Norðausturvegur um Hafralónsá í Þistilfirði w<m w Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint ~ verk. Lengd vegarkafla 2,0 km, fyllingar 36.000 m3 og burðarlag 7.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 10. febrúar n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. febrúar 1988. Vegamálastjóri Leðursmíði - innritun Sex vikna námskeið í leðursmíði hefst 15. febrúar n.k. Kennt verður einu sinni í viku fjórar stundir í senn (mán. kl. 19.30-22.20). Helstu grunnatriði leðursmíði verða kennd og hanna nemendur sjálfir þá hluti sem þeir vilja s.s. töskur, belti, smáhluti o.s.frv. Unnið verður með sauðskinn og nautsleður. Kennari er María Ragnarsdóttir, kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 3000,-. Innritunferfram í símum 12992og 14106 kl. 13-19 þessa viku (til föstudagsins 12. febrúar). Ræsting - Námskeið Námskeið um stjórnun, skipulagningu og fram- kvæmd ræstinga á stofnunum og í fyrirtækjum. Ætlað ræstingastjórum, húsvörðum og umsjón- armönnum fasteigna. Haldið á Iðntæknistofnun íslands dagana 22.-24. feb. n.k., kl. 8.30-16.00. Upplýsingarog innritun í síma687440og 687000. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS t Útför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu Sigríðar Þórðardóttur frá Hofstöðum verður gerð frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14.00. Ferð verðurfrá Umferðarmiðstöðinni kl. 10. Þórdís Eggertsdóttir Sigmundur Guðmundsson Kjartan Eggertsson Soffta Guðjónsdóttir Ingibjörg Eggertsdóttir Gísli Gíslason Áslaug Guðmundsdóttir Gunnlaugur Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn t Maðurinn minn og faðir okkar Viðar Pétursson lést á Borgarspítalanum 8. febrúar. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Borgarspítalann. Ellen, Véný, Vatnar og Örn. BÓKAVARÐAN ■ CWUI B >k!R OG N> JAK. VATNSSTfG 4 - HEYK.JAVÍK - SlMI 23720 ÍSIAND 47. bóksöluskrá Bókavórðunnar Bókavaröan hefurgefið út bóksöluskrá í rúm 10 ár og nú er sú 47. komin út. í þessari skrá eru rúmlega 600 bóka- og tímaritatitlar, sem skiptast í margvíslega flokka eftir efni og innihaldi: íslensk fræöi og norræn, saga lands, heims og menningar, skáldsögur íslenskra og er- lendra höfunda, hagnýt efni, lögfræði, kvæði, leikrit, handbækur ýmsar o.m.fl. Ýmis fágæt verk sem sjaldan sjást á markaði hérlendis eru í skránni. Bóksöiuskráin er send ókeypis til allra, sem þess óska, utan Stór-Reykjavíkur- svæðisins. Áhugamenn innanborgar geta vitjað hennar í verslunina á Vatnsstíg 4, Reykjavík. FREYR -Búnaðarblað 1. hefti Búnaðarblaðsins Freys 1988 er nýkomið út, en með því hefst 84. árgang- ur ritsins. Við áramót nefnist ritstjórnargreinin, en þar er rædd þróun nýliðins árs. Sagt er frá búfjártilraunum sem fyrirhugaðar eru á Stóra-Ármóti í Hraungerðishreppi. Hákon Aðalsteinsson frá Vaðbrekku á þama frásögu sem nefnist Álftarveiðin. Þá em myndir af kórum sem sungu á Bú •87. Beitum land en brennum ei nefnist grein eftir Grím S. Norðdahl á Úlfarsfelli. Agnar Guðnason, yfirmatsmaður garð- ávaxta skrifar um framleiðslustjórn í kartöflurækt. Þá eru greinar um loðdýr- arækt, æðarrækt, nýtingu selastofna og margt fleira. Forsíðumynd nr. 1 1988 er: Eiríks- staðahnefill fremri á Jökuldal. (Ljósm. Sigurður Aðalsteinsson) Samúel Jan/feb blaðið af tímaritinu Samúel er nýkomið út. Á forsíðu er nektarmynd af Guðrúnu og fleiri slíkar innan í blaðinu. Guðrún þessi er í Svfþjóð, en segist vera íslensk. Þá er sagt frá kjötkveðjuhátíð í Rio de Janeiro og fylgja margar myndir. Viðtal er við Bon Jovi, en hljómsveitin átti vinsælasta lagið á íslenska listanum 1987. Grein er í blaðinu um „Timbur- menn“ og síðan er frásögn af sakamáli og margar aðrar greinar. Útgefandi er SAM-útgáfan, en framkv .stj. fyrirtækisins er Sigurður Foss- an Þorleifsson. Ritstj. er Þórarinn Jón Magnússon. BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:... 91-31815/686915 AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES: .......... 93-7618 BLONDUOS:....... 95-4350-4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR: ....... 96-71489 HUSAVIK: ........ 96-4194041594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJORÐUR: . 97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 interRevit Tíminn 15 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88001: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss í Ólafsvík. Opnunardagur: Miðvikudagur 24. febrúar 1988, kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins við Sandholt 34, Ólafsvík og Laugaveg 118, Reykjavík frá og með miðvikudeg- inum 10. febrúar 1988 gegn kr. 5.000 skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Ólafsvík fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK- 88001 Húsnæði í Ólafsvík“. Reykjavík, 05.02. 1988 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88004: Einfasadreifispennar, 25-40 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 10. mars 1988, kl. 14.00. RARIK-88005: Þrífasa dreifispennar, 31,5-1250 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 17. mars. 1988. kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 9. febrúar 1988 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 4. febrúar 1988 Rafmagnsveitur ríkisins ^irarik . ” RAFMAGNSVEITUR RlKISINS UIUOO Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88003 Þverslár. Opnunardagur: Föstudagur 4. mars 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 8. febrúar 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Byggingadeildar, óskar eftirtilboðum í framleiðslu og flutning á gleri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 25. febrúar kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirlijuvégi 3 — Simi 2 S800 Útboð Útboð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.