Tíminn - 27.02.1988, Síða 1

Tíminn - 27.02.1988, Síða 1
Kræklingaeldi í Hvalfirdi hefur komist velá veg Blaðsíða 2 Erfiðleikum bundið að vera ellefu til fimmtán ára „kona“? • Blaðsíða 6 rakNoriega og var rekinn fyrir Blaðsíða 13 t ni í n n LAUGARI Norðurlandatískan ’88 í Bella Center í Kaupmannahöfn: SELSKINN SLAIGEGN „Selskinnslínan“ frá Kalaallit Nunaata Am- merivia á Grænlandi, sló eftirminnilega í gegn á helstu tískusýningu Norðurlandabúa í sýn- ingarhöllinni Bella Center í Kaupmannahöfn, nýverið. Var það mál viðstaddra að græn- lenskir selveiðimenn hafi nú komið undir sig fótunum sem Greenpeace samtökin kipptu undan þeim fyrir nokkrum árum. Við íslands- strendur er mikið um sel en hönnuður þessar- ar línu getur ekki sætt sig við verkun íslenskra aðila. Hún henti ekki markaðnum. Blaðsíða 7 mm Sömdu þeir fyrir alla með alvöru tryggingu? í hinum nýgerðu kjarasamningum VMSS og VSÍ við VMSÍ er nú að finna alvöru örygg- isventla fyrir launþega. í fyrsta lagi segir ákvæði í samningunum að semji aðrir hópar um meiri launahækkanir, geti VMSÍ sagt upp kaupgjaldsliðum einhliða. í öðru lagi eru „opnir rauðir dagar“ settir inn í samninginn. Með því endurskoðunarákvæði sem sett hefur verið hafa samninganefndarmenn þvingað aðra sem síðar semja til að spila með, ella segi verkamenn upp samningnum. Það má því segja að samningarnir þvingi ríkið til að sitja ekki hjá og um leið er samið um þak á aðra launahópa. • Blaðsíða 4og5 SISESBBSESBShBSbS^smÍShSSSÍ^S^h

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.