Tíminn - 27.02.1988, Side 20

Tíminn - 27.02.1988, Side 20
20 Tíminn Laugardagur 27. febrúar 1988 lllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Jass í Lækjartungli á sunnudag: Kvartett Bjöms Thoroddsens og strengjahljómsveitin „Class- ic Nouveau" Sunnudagskvöldið 28. febrúar kl. 22:00-01:00 verður leikinn jass í Lækjar- tungli. Þar koma fram Kvartett Björns Thoroddsens og strengjahljómsveitin „Classic Nouvcau" . f kvartctt Björns eru: Jóhann Ásmundsson (bassi), Kjartan Valdimarsson (hljómborð), Martin Von (trommur) og svo Björn Thoroddsen (gítar). Strengjahljómsveitin Classic Nouveau er eingöngu skipuð konum er hafa numið klassísk tónfræði. Einstæð jasshljóm- sveit, eingöngu skipuð strengjahljóðfær- um og óperurödd (contralt) syngur með. Hljómsveitina skipa: Elsa Waage (söngur), Eva Mjöll Ingólfsdóttir (fiðla). Bergljót Haraldsdóttir (fiðla), Ásdís Runólfsdóttir (viola) og Bryndís Björ- gvinsdóttir (selló). Auk þess kemur fram sem gestur bassaleikarinn Richard Corn. Frá Félagi eldri borgara Lokað verður í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudaginn 28. fcbrúar vegna aöalfund- ar félagsins á Hótel Sögu. Opiö hús verður frá kl. 19:30 sunnu- dagskvöld. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Org- anisti er Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason Laugardagur 27. febrúar 6.45 Veðurlregrír. Bæn, séra Hjalti Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Áttundi þáttur: Þungur hlutur. Leikendur: Ragnheiður Arnar- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðarson, f Valur Gíslason, Jón Hjartarson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Ólafsson, Sigríður Hagalín, Ellert Ingimundar- son, Karl Ágúst Úlfsson, Jórunn Sigurðardóttir og RagnheiðurTryggvadóttir. (Áðurflutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Vanja frændi“ eftlr Anton Tsjekof Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Mar- ía Kristjánsdóttir. Persónur og leikendur: Ser- ebrjakof prófessor... Róbert Amfinnsson. Jel- ena, kona hans... Guðrún Gísladóttir. Sonja, dóttir hans.. Edda Heiðrún Backman. María Vojnitskaja... Herdis Þorvaldsdóttir. Vanja frændi... Arnar Jónsson. Astrof læknir... Hjalti Rögnvaldsson. Teljegín fyrrverandi landeig- andi..Árni Tryggvason. Marína, gömul fóstra... Margrét Helga Jóhannsdóttir. Vinnumaður/ vörður... Jóhann Sigurðarson. Reynir Jónasson leikur á harmoníku. (Einnig útvarpað nk. þriðj- udagskvöld kl. 22.30). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heímdraganum Jónas Jónasson ræðir við Guðrúnu Jónsdóttur. (Áður útvarpað 22. nóvember sl.) 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 23. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík Leikin lön frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Fljóts- dalshéraðs. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. « (Frá Egilsstöðum) 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og saqt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar4 heimilis- fræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla önnur umferð, endurteknar 1. og 2. lota: Menntaskól- inn í Kópavogi - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Menntaskólinn á Laugarvatni -Fjölbrautaskóli Suðurnesja Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vern- harður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarkið Fjallað um íþróttaviðburði dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: Iþróttafréttamenn og Gunnar Svan- bergsson. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 27. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjami Felixson. 16.45 Ádöfinni 16.50 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. 5Ó km ganga. Meðal keppenda er Einar Ólafsson. Bein útsending. Umsjónarmaður Samúel örn Erlingsson. (Evróvision) 17.00 Reykjavíkurskákmótið. Bein útsending frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 17.15 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Fram- hald 50 km göngu. (Evróvision) 18.30 Smellir. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Heigason. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Svig karla. Meðal keppenda er Daníel Hilmarsson. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. (Evróvision) 19.30 Annir og appelsínur. Endursýning Menntaskólinn í Kópavogi. Umsjónarmaður Ei- ríkur Guðmundsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðlr (The Cosby Show). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Vetrarólympiuleikamir í Calgary Svig, ís- knattleikur og stökk. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. (Evróvision) 22.40 Einfarinn (The Legend of the Lone Ranger) Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri William A. Fraker. Aðalhlutverk Klinton Spilsbury, Mi- chael Horse og Christopher Lloyd. Myndin gerist í villta vestrinu um miðja síðustu öld. Ungur piltur er á flótta undan illþýði sem þyrmir engu lífi, hvorki hvítra manna né indíána. Indíánadrengur kemur honum til hjálpar og sverjast þeir um síðir í fóstbræðralag. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagsferð Fí KI. 10:30 - Gullfoss í klakaböndum Á morgun, sunnudaginn 28. febrúar, verður farin dagsferð að Gullfossi, komið við á Geysi og svæðið skoðað. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (kr. 1200). Ki. 10:30 - Skíðagönguferð frá Stíflisdal um Kjöl að Fossá. Gott skíðagönguland (kr. 1000). Kl. 13:00 Reynivallaháls. Gengið eftir hálsinum vestan frá og komið niður hjá Fossá í Kjós (kr. 800). Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölskyldu- guðsþjónustakl. 14:00. GuðlaugurGunn- arsson kristniboði talar. Skátar, ferming- arböm, KFUM og K sækja guðsþjónust- una. Sóknarprestur Bjarmi l.tbl. 82. árg. Ritstjórnargrein Bjarma að þessu sinni heitir Biblíulestur. Þar er talað um Biblíu- daginn sem var 7. febr. sl. Þá er hugleið- ing eftir Katrínu Þ. Guðlaugsdóttur: Jesús knýr á dyrnar. Orð Guðs og þú eftir Ragnar Gunnars- son kristniboða er undir fyrirsögninni: í brennidepli - Guð talar. Fleiri greinar eru í greinaflokknum “Guð talar“. Þá er viðtal við Ingólf Gissurarson sem hefur að fyrirsögn:" Viltu ekki beygja þig fyrir Drottni?" Þá eru fréttir og frásagnir af kristniboðsstarfinu í Eþíópíu og Kenýu, og frá starfinu innanlands. Utgefendur Bjarma eru: Kristilega skólahreyfingin, Landssamband KFUM og KFUK og Samband ísl. kristniboðs- félaga. Útboð Norðurlandsvegur, Víðidalsv. vestari - Víðidalsv. eystri 1988 VEGAGERÐIN V__________/ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 6,5 magn 91.000 m3. Verki skal lokið 15. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 29. febrúar n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. mars 1988. Vegamálastjóri Til sölu Kartöfluupptökuvél Grimme super árg. ’81. Upplýsingar í síma 99-8453, eftir kl. 19. m REYKJÞMIKURBORG 1*1 +4 -------------------" ^ Heimilishjálp Starfsfólk óskast í heimilishjálp í heilsdagsstörf og hlutastörf. Hentugt fyrir húsmæöur og skólafólk sem hafa tíma aflögu. Upplýsingar í síma 18800. Aðalfundur Aðalfundur félags íslenskra kjötiðnaöarmanna verður haldinn að Hótel Sögu 5. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns 2. Skýrsla gjaldkera 3. Lýst kjöri stjórnar 4. Kosning nefnda 5. Önnur mál Stjórn FÍK t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við fráfall föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. Frímanns Á. Jónassonar fyrrverandi skolastjóra Ragnheiður Frímannsdóttir Krebs Ove Krebs Birna S. Frímannsdóttir T rúmann Kristiansen Jónas Frímannsson Margrét Loftsdóttir barnabörn og barnabarnabörn t Móðir okkar Maren Eyvindsdóttir Hæðarenda, Grímsnesi lést 26. febrúar í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi Börnin Nýtt líf-1. tbl. 11. árg. Á forsíðu þessa blaðs er mynd af Rögnu Sæmundsdóttur, íslenskri fyrir- sætu í París. Myndin er tekin af Grími Bjarnasyni. Mörg viðtöl og greinar eru í blaðinu, fremst er viðtal sem Þorsteinn G. Gunn- arsson átti við Unni Maríu Ingólfsdóttur fiðluleikar. sem býr ásamt eiginmanni sínum Thomas Stankiewicz arkitekt og dótturinni Katrínu Maríu í Bern í Sviss. Fyrirsögn á viðtalinu er: „Þeir trúa á aga - við á ástina!" Einum litningi ofaukið nefnist grein eftir Ragnheiði Davíðsdóttur og henni fyigir viðtal við foreldra lítillar stúlku sem er mongólíti. Mörg fleiri athyglisverð viðtöl eru í þessu tímariti um hin marg- víslegustu efni, svo sem kynlíf, sifjaspell, leikferil mæðgna o.fl. Þáttur er í blaðinu þar sem birtar eru nokkrar myndir og nöfn „best klæddu” - „og verst klæddu" íslenskra kvenna og karlmanna. Þá er mikið fjallað um tísku og er t.d. viðtal við hinn heimsþekkta tískuhönnuð Jil Sander, sem Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar. Smásaga eftir Valborgu Bentsdóttur. Húskveðja, er í ritinu, einnig matarþátt- ur: Heilsubrauð og hollir ostar og upp- skrift að barnapeysu. Útgefandi er Frjálst framtak lif., en blaðið er unnið í Prentsmiðjunni ODDA hf. TÖLVUMÁL - f réttabréf Skýrslutæknif élags íslands Febrúarblað Tölvumála er nýkomið út. Þetta er 13. árgangur. Af efni blaðsins má nefna: Breytum skipulaginu - aukum útbreiðsluna er fyrirsögn á grein Stefáns Ingólfssonar. Þá er sagt frá aðalfundi Sl 1988 og síðan kemur grein Stefáns - Metnaðarlaus Háskóli. Þá skrifar Helga Sigurjónsdóttir grcin: Ráðstefna um stöðu norrænna kvenna í tölvuheiminum, en Helga er kerfisfræðingur hjá Verk- og kerfisfræðistofunni hf. Halldór Kristjánsson verkfræðingur skrifar um Tölvuráðgjöf - er þörf á uppstokkun ? Umsjón með Tölvumálum hefur Kol- brún Þórhallsdóttir en ábm. er Stefán Ingólfsson. Sunnudagsferðir Útivistar Sunnudagur 28. febr. kl. 13:00: 1. Þingvellir í vetrarbúningi. Gengið um Hvannagjá, Stekkjargjá og Almanna- gjá að Öxarárfossi í klakaböndum og víðar. Létt ganga. (Kr. 800.) 2. Skíðaganga um Mosfellsheiði og nágrenni. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 4.-6. mars: 1. Þórsmörk. góuferð og sólarkaffi. Gist í Básum. 2. Tindfjöll í tunglskini, göngu- og skíða- ferð. Uppiýsingar og farmiðar á skrifstof- unni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Orgeltónleikaröð í Hallgrímskirkju Þröstur Eiríksson leikur á orgeltónleik- um í Hallgrímskirkju á morgun, sunnu- daginn 28. febrúar kl. 17:00. Þröstur kynnir og leikur verk eftir Dietrich Buxte- hude. Þetta eru fyrstu tónleikarnir í sérstakri röð orgeltónleika sem haldnir verða i Hallgrímskirkju síðasta sunnudag í mánuði frá febrúar til maí, en þá munu nokkrir organistar leika verk svokallaðra norður-þýskra barokkmeistara. Jafnfram munu. þeir flytja stutta kynningu um tónskáldin og verk þeirra. Tónleikar þessir eru liður í starfi Listvinafélags Hallgrímskirkju. Félagsvist Breiðfirðinga- félagsins Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50A sunnudaginn 28. febrúar kl. 14:30. Mæt- um öll og tökum með okkur gesti. Kaffiveitingar. Neskirkja • Fræðslufundur Fræðslufundur verður á morgun, sunnudaginn 28. febr. kl. 15:15, ísafnað- arheimili kirkjunnar. Sigurður Pálsson guðfræðingur fjallar um “Trúarlegt upp- eldi bama“ . Umræður' að erindi loknu. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.