Tíminn - 16.03.1988, Page 1

Tíminn - 16.03.1988, Page 1
Vilji Sambandsforystunnar er að steypa saman kaupfélögum og hafa þau færri en stærri: Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 1988 - 62. TBL. 72. ARG. Sameinað sunnlenskt kaupfélag á dagskrá Viðræður hafa farið fram að undanförnu um að sameina rekstur fjögurra sunnlenskra kaupfélaga í eina stærri og hagkvæmari rekstrareiningu. Um er að ræða Kaupfélag Arnesinga, Rangæinga, Vestur-Skaft- fellinga og Vestmannaeyinga, en ekki er enn Ijóst hvort stjórnir þessara kaupfélaga nái saman. Slík sameining væri þó í takt við vilja Sambandsforystunnar. Á opnum fundi í gær sagði Guðjón B. Ólafsson að rekstrarstaða kaupfélaganna væri þess eðlis að nauðsynlegt væri að þau smærri og ver stæðu sameinuð- ust í öflugri rekstrareiningu. • Blaðsíða 5 Guðjón B. Ólafsson, for- stjóri SÍS, ræðir um framtíð Sambandsins á fundi SUF á Gauki á Stöng í gær. ( Tímamynd Pjetur) Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra: Landakotsspítali á að fá leiðréttingu Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, sem nú er stadd- fengi aukið rekstrarfé, enda hafi það verið Ijóst að fjárveitingar ur erlendis, sagði í samtali við Tímann í gær að rekstrarerfið- til hans væru ekki nægjanlegar miðað við þá starfsemi sem leikar St. Jósefsspítala, Landakoti, ætti ekki að koma stjórn- ætlast væri til að þar færi fram. völdum á óvart. Sagðist hann ætla að leggja til að spítalinn • Blaðsíða 3 C " 1 i i Sýningarréttur á bikarleikjum HSÍ veldurvandamálum QBIaðsíða 7 V .............. M Er lagabreyfínga þörf hjá Stofnlánadeild út af vanda refabænda? OBIaðsíða 2 Eru Reykvíkingar nú hættír að byggja sér stór einbýlishús? %Blaðsíða 7 W—IT. ———*í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.