Tíminn - 16.03.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn
Miðvikudagur 16. mars 1988
llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK
RANKA (Ragnheiður Hrafnkelsdóttir) við uppsetningu sýningar sinnar.
Gallerí Svart á hvítu:
Sýning Rónku
Laugard. 12. mars kl. 14:00 varopnuð
sýning á verkum Rönku (Ragnheiðar
Hrafnkelsdóttur) í Gallerí Svart á hvítu,
Laufásvegi 17.
Þetta er þriðja sýning Rönku hér á
landi. Hún hefur tekið þátt í samsýning-
um erlendis.
Ranka er fædd 1953. Hún stundaði
nám við Skolen for Brugskunst í Kaup-
mannahöfn 1978-1982 í frjálsum
textíl.Hún var við nám í Gerrit Rietveld
Academie í Amsterdam í málun og
skúlptúr 1982-1984.
Á sýningunni í Gallerf Svart á hvftu
verða verk unnin með blandaðri tækni á
pappír, málverk og skúlptúr.
Ranka hefur einnig unnið fyrir leikhús;
leikmynd og búninga fyrir Ferjuþulur
eftir Valgarð Egilsson, sem sýnt var hjá
Alþýðuleikhúsinu 1985.
Sýning Rönku í Gallerf Svart á hvítu
stendur 12.mars-27. mars. Sýningin er
opin 12:00-14:00 virka daga og um
helgar. Lokað mánudaga.
Nokkrir félagar í Kiwanisklúbbnum Kötlu ásamt Stefáni Skaftasyni yfirlækni, Sigurði
Stefánssyni lækni og Kristjáni Ingvarssyni verkfræðingi.
Kiwanisklúbburinn Katla
gefur lækningatæki tii
Borgarspítalans
Nýlega afhenti Kiwanisklúbburinn
Katla háls-, nef- og eyrnadeild Borgar-
spítalans veglegar gjafir. Var þar um að
ræða tölvu og snúningsstól, sem notuð
eru til jafnvægisrannsókna, tæki til að
deyfa hljóðhimnu og tæki, sem mælir
virkni andlitstaugar.
Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítal-
ans er hin eina sinnar tegundar hér á
landi. Árlega eru lagðir 1100-1200 sjúkl-
ingar inn á deildina og á göngudeild háls-,
nef- og eyrnadeildar koma árlega 14.000-
15.000 manns. Yfirlæknir háls- nef- og
eyrnadeildar er dr. med. Stefán Skafta-
son.
Við afhendingu gjafanna lýsti starfsfólk
deildarinnar notkunargildi tækjanna.
Yfirlæknir þakkaði gefendum.
c
- Ég verð að muna eftir að láta stilla stökkbrettið,
það fjaðrar of vel...
-Tolstoy skrifaði einn allan doðrantinn „Stríð og
frið“, - og hvernig stendur þá á því að það þarf 12
höfunda til að gera hálftíma sjónvarpsþátt...?
V_______________________________________________________J
Sverrir Guðjónsson kontra-tenórsöngvarí og Snorrí örn Snorrason lútuleikarí.
Áttundu Háskólatónleikar
í dag, miðvikudaginn 16. mars kl.
12:30-13:00 verða áttundu Háskólatón-
leikar á vormisseri haldnir í Norræna
húsinu.
Á tónleikunum munu Sverrir Guðjóns-
son kontra-tenór og Snorri Örn Snorra-
son lútuleikari flytja ensk, spænsk, þýsk
og ítölsk lög frá Endurreisnartímabilinu.
Á efnisskránni eru einnig þrjú íslensk
þjóðlög. Tónlcikanefnd Háskólans
ÚTVARP/SJÓNVARP
1111
Mlðvikudagur
16. febrúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þérhallur Hðskulds-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.031 morgunsárlð með Ragnheiði Ástu Péturs-
dðttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8,30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr torustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar lesnar laust fyrirkl. 7.30,8.00,8.30
og 9.00.
8.45 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Endurfekinn frá laugardegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftir Ann
Cath. -Vestly Margrét örnólfsdóttir les þýðingu
slna (8).
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttlr. Tilkynnlngar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundln Helga Þ. Stephensen kynnir
elni sem hlustendur hala óskað ettlr að heyra.
Tekið er vlö óskum hlustenda á miövikudögum
milli kl. 17 og 18 I slma 693000.
11.00 Fréttlr. Tllkynnlngar.
11.05 Samhl|ómur Umsjón: Edward J. Frederik-
sen. (Einnig úharpað að loknum fréttum á
mlðnættl).
12.00 Fréttayflrlit. Tónllst. Tilkynnlngar.
12.20 Hédeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. Tónlist.
13.051 dagslns önn - Hvunndagsmennlng
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Mlðdeglssagan: „Kamala", saga frá Ind-
landl eftlr Gunnar Dal. Sunna Borg les (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Hsrmonfkuþáttur Umsjón: Slgurður Alfons-
son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttlr.
15.20 Landpósturlnn - Frá Austurlandl. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð. - Listin að segja sögu.
Umsjón. Vemharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllat á afðdegl - eftir Johannes Brahms.
a. Planókvlntett I f-moll op. 34. André Previn
lelkur á pánó með Musikverein kvartettinum.b.
Ballaða op. 10 nr. 4. Arturo Benedetto Michen-
langell leikur á pianó.
18.00 Fréttlr.
18.03 Torglð - Neytendamál Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugglnn - Menning f útlöndum Umsjón:
Anna Margrét Slgurðardóttir.
20.00 Arvo PSrt og tónllat hans. Þáttur I umsjá
Snorra Slgfúsar Birglssonar.
20.40 Islensklr tónmenntaþættlr. Dr. Hallgrimur
Helgason flytur 23. erindi sitt.
21.30 Ur fórum aporðdreka. Þáttur I umsjá Sig-
urðar H. Einarssonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagslns.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Paasfuaálma. Séra Helmir Steins-
son les 38. sálm.
22.30 Sjónauklnn Af þjóðmálaumræðu hérlendls
og erlendls. Umsjón: Bjami Slgtryggsson.
23.10 Djasaþáttur Umsjón: Vernharður Linnet.
(Einnlg útvarpað nk, þriðjudag kl. 14.05).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederik-
sen. (Endurteklnn þáttur frá morgnl).
01.00 Veðurfregnlr.
Naturútvarp á samtengdum rásum tll
morguna.
anna að loknu fréttayfirlitl kl. 8.30. Fastir liðir en
alls ekki allir eins og venjulega - morgunverkin
á rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að
segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en
auk þess talar Hafsteinn Hafliðason um gróður
og blómarækt á tlunda tlmanum. Leikin tvö
laganna I Söngvakeppni Sjónvarpsins, nr. 9. og
10.
10.05 Mlðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með
Islenskum f lytjendum, sagðar fréttir af tónleikum
innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Leikin tvð laganna I Söngvakeppni
Sjónvarpsins kl. 10.30, nr. 9. og 10. Umsjón:
Kristln Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi helst
með yfirlitl hádeglsfrétta kl. 12.00. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og
vettvang fyrir hlustendur með „Orð i eyra". Simi
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á mllll mála Leikin tvö laganna I Söngva-
keppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 9. og 10.
Umsjón: Skúli Helgason.
16.03 Dagskrá Meinhornið verður opnað fyrir nöld-
urskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex.
Sem endranær spjallað um heima og gelma.
Lelkin tvö laganna i Söngvakeppni Sjónvarps-
ins kl. 18.30, nr. 9. og 10.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Kvöldtónar Tónllst af ýmsu tagi.
22.07 Nútlmlnn Kynnlng á nýjum plölum, fréttir úr
poppbeimlnum og sagðar fréttir af tónlelkum
erlendis.
23.00 Af flngrum fram - Snorrl Már Skúlason.
24.10 Vökudreumar
01.00 Vökulögln Tónllst af ýmsu tagl I næturút-
varpi tll morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þátturlnn „Á
frlvaktinni" þar sem Þóra Martelnsdóttlr kynnlr
óskalög sjómanna. Fréttlr kl. 2.00 og 4.00 og
sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir Irá Veöurstolu kl. 4.30.
Fréttlr kl. 2.00, 4.00,7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2
8.07- 8.30 Svaðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svaðlsútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svaðlsútvarp Austurlands msjón:
Inga Rósa Þórðardóttlr.
01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagl I næturút-
varpi. Fréttlr kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með
fréttayflrliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00
og 9.00. Veðurfregnlr kl. 8.15. Leiðarar dapblað-
Miðvlkudagur
16. mars
17.50 Rltmálsfréttir
18.00 Töfraglugglnn. Guðrún Marinósdóttir og
Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur lyrir
böm. Umsjón: Ámý Jóhannsdóttir.
18.50 Fráttaágrip og táknmálsfréttlr.
19.00 Poppkorn Sem fyrrer einungis ísfenskt efnlf
þessum þætti en meðal efnls er eln elsta
tónlistarupþtaka Sjónvarpslns með hljómsvelt-
inni Logum frá Vestmannaeyjum. Magnús Þór
Sigmundsson er gestur þáttarins og flytur hann
eitt lag en einnig koma Greifarnir oó Johnny
Triumph við sögu. Umsjón: Jón Olafsson.
Samsetnlng: Jón Eglll Bergþórsson.
19.30 Blelkl parduslnn (The Plnk Panther) Þýð-
andi Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fráttlr og veður.
20.30 Auglýilngar og dagakrá.
20.35 Söngvakeppnl evrópakra ajónvarpa-
atöðva Islensku lögln kynnt - fimmti þáttur.
20.50 Nýjaata tasknl og vlalndl. I þessum þælti er
fjallað um stýriþúnað I bifreiðar fatlaðra, nýjan
þýskan flugbát, tölvuvæddan stórmarkað og
smfði stöðvar út I geimnum. Þá er einnig sýnd
Islensk mynd um llnudelli. Umsjónarmaður
Slgurður H. Rlchter.
21.05 Af heltu hjarta (Cuore) - Þrlðjl þáttur
Italskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum
gerður eftir samnefndri sögu Edmondo De
Amicls. Leikstjóri Luigl Comencinl. Aðalhlutverk
Johnny Dorelli, Bernard Blier, Giuliana De Sio
og Laurent Malet. Sagan fjallar um Enrico
Bottinl, þátttöku hans I strlðlnu og hvemig hún
verður tllefnl til að rifja upp æskuárin. Þýöandi
Þurlður Magnúsdóttir.
22.20 Meðfætt tfmaakyn - Enduraýnlng (The 25
Hour Clock) Bresk helmlldarmynd um rann-
sóknlr á tlmavitund mannsins og margvlsleg
áhrif aukinnar vitneskju um „llkamsklukkuna".
Mynd þessl var áður á dagskrá 15 desember
198,7.
23.10 Útvarpafréttir I dagskrárlok.
Verzlunarskólanemendur
frá 1958
Krakkar, sem útskrifuðust vorið 1958
úr Verzlunarskóla Islands, hafa hugsað
sér að hittast (Veitingahöllinni á morgun,
fimmtudaginn 17. mars kl. 17:00-19:00
og ræða um 30 ára afmælið.
SAGA - leiklistarklúbbur
á Akureyri
Fimmtudagskvöldið 17. mars kl. 20:30
frumsýnir Leiklistarklúbburinn Saga á
Akureyri leikritið „Grænjaxlar" eftir Pét-
ur Gunnarsson. Tónlist er eftir Spilverk
þjóðanna. Leikstjóri er Arnheiður Ingi-
mundardóttir. í helstu hlutverkum eru:
Friðþjófur Sigurðsson, Gunnar Gunn-
steinsson, Helga Hlín Hákonardóttir og
Ásta Júlía Theódorsdóttir.
Næsta sýning er laugardaginn 19. mars
kl. 17:00.
Fundur Framfarafélags
Fljótsdalshéraðs
Framfarafélag Fljótsdalshéraðs gengst
fyrir kynningar- og umræðufundi, þar
sem Trausti Valsson skipulagsarkitekt
kynnir hugmyndir sínar að heildarskipu-
lagi Islands.
Trausti hefur um árabil unnið að hug-
myndum að heildarskipulagi lslands.
Hugmyndir Trausta um vegalagningu yfir
hálendið hafa fengið byr undir báða
vængi upp á síðkastið vegna áhuga Lands-
virkjunar á byggingu orkuflutningslína.
Framfarafélagið hefur hug á að koma
af stað umfjöllun um þann þátt hugmynda
Trausta sem tengjast Austurlandsfjórð-
ungi.
Fundur verður haldinn í Valaskjálf
laugardaginn 19. mars kl. 14:00. Trausti
Valsson flytur framsöguerindi, en síðan
verða umræður o.fl.
Á fundinn eru boðaðir þingmenn og
varaþingmenn Austurlands, ásamt full-
trúa Samgönguráðuneytisins og stærstu
sveitarfélaga á Austurlandi. Jafnframt
fulltrúar Byggðastofnunar, Landsvirkj-
unar, Vegagerðar ríkisins og Náttúru-
vcrndarsamtaka Austurlands.
Sýning textíllistamanna:
SAARILLA á Kjarvalsstöðum
Sl. laugardag 12. mars var opnuð
sýning 6 norrænna textillistamanna að
Kjarvalssstöðum í Austursal. Nafn sýn-
ingarinnar er Saarilla, sem er finnska og
þýðir „Á eyjunum".
Saarilla er farandssýning og fer héðan
til Færeyja, og þaðan til Borgundarhólms
og Álandseyja.
Þátttakendur eru: Nanna Hertoft frá
Danmörku, Marith Ann Hope og Sidsel
C. Karlsen frá Noregi, Anna-Liisa Tro-
berg og Agneeta Hobin frá Finnlandi og
Sigurlaug Jóhannesdóttir (Silla) frá ís-
landi.
Sýningin er styrkt af Norræna menning-
armálasjóðnum, Reykjavlkurborg,
Menntamálaráðuneytinu og öðrum opin-
berum aðilum á Norðurlöndum.
Saarilla (Á eyjunum) stendur yfir frá
12.-28. mars 1988. Opnunartími er kl.
14:00-22:00 daglega.
Ustasafn blands
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7 er
opið virka daga kl. 11:30-16:30, nema
lokað er á mánudögum. Um helgar er
opið kl. 11:30-18:00, laugardaga og
sunnudag.
Almenn leiðsögn um sýninguna
„Aldarspegill“ - yfirlitssýning um (s-
lenska myndlist ( eigu safnsins - fer fram
kl. 13:30 á sunnudögum. Safnast verður
saman ( anddyri hússins.
Kaffistofa hússins er opin á sama tíma
og safnið. Aðgangur að Listasafni Islands
er ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
laugardaga og sunnudaga kl. 13:30 -
16:00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
dagafrá kl. 11:00- 17:00.
Ásgrímssafn
Ásgrímssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 13:30-16:00.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Pennavinur I Ghana
Bréf hefur borist frá 16 ára skólapilti í
Ghana, sem hefur áhuga á fótbolta,
borðtennis og bréfaskriftum. Hann skrif-
ar á ensku og langar til að eignast góðan
pennavin hér á landi. Utanáskrift unga
mannsins er:
Obed K. Dadzie,
M/B Tech. Institute,
P.O. Box 01962,
05U - Accra
Ghana W/A