Tíminn - 16.03.1988, Qupperneq 19

Tíminn - 16.03.1988, Qupperneq 19
Miðvikudagur 16. mars 1988 Tíminn 19 SPEGILL III lllllllllllllllllllfflllllllllllllllllllllllllllll llllllli 111! Cher, 41 árs vill eignast barn - með Rob, serr er 24 ára Söngkonan og leikkonan Cher, sem heitir reyndar Cherilyn LaPiere.er fædd í E1 Centro í Kalifomíu 20. maí 1946. Hún er því orðin 41 árs og hefur um mörg ár verið talin ein af stórstjörnunum í kvikmyndaheiminum. Hún var í fyrstu eingöngu í söngnum, og var mjög ung þegar hún kom fram með manni sínum Sonny Bono á hljóm- leikum og í sjónvarpsþáttum. Þau eignuðust eina dóttur saman, Chastity, sem nú er orðin 19 ára. Þegar Cher og Bono skildu fór Cher að reyna fyrir sér sem leik- kona. Hún hefur unnið sig upp og fékk góða gagnrýni og hól fyrir frammistöðu sína í myndinni Gríman (The Mask), en þar leikur hún móður drengs, sem er mikið fatlaður eða vanskapaður. Nýlega var í kvikmyndablaði mynd af Cher og vini hennar, Rob Cameletti, sem er 24 ára, en ekki er getið um atvinnu hans - aðra en þá að vera kærasti Cher. Þau: segjast vera að hugsa um að ganga í hjónaband fljótlega, og Cher segist hafa mikinn hug á að eignast sitt þriðja barn með Rob. Annað barn sitt, soninn Elijah Blue, 10 ára, eignaðist hún í hjónabandi með rokksöngvaranum Gregg Allman. Þrátt fyrir 17 ára „öfugan“ aldursmun eru þau Rob og Cher hið lukkulegasta kærustupar. andlW unum fjórum. . . t um útlit Midler! Hun g , henni 0g SSn^aUaUeða tónum' Midler er orðin „stórt „rMskemmúbranvanumogm einn hæst launaði g hún SeÆSdÆ^uri.-og annað er eftir þv‘^. sagt ( inu,aðþv.Uunseg • ^ rúmlega dÓUUr’.foÍBmtesegiraðþaðsé ... ogBette á „búllunni ... rangeygða hryðjuverkakonan íns.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.