Tíminn - 06.04.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.04.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miövikudagur 6. apríl 1988 lllllllllllllllllllllllll Enski boltinn Úrslit 1. doild: Laugardagur: CheUea-Arsenal................. 1-1 Coventry-Oxford................ 1-0 Man.Utd.-Derby................. 4-1 Newcaetle-Luton ............... 4-0 Norwich-Charlton .............. 2-0 Notth.For.-LÍverpool........... 2-1 Sheíí.Wed.-Weat Ham............ 2-1 Southampton-Wiinbledon......... 2-2 Tottenham-Portamouth........... 0-1 Mánudagur: Araonal-Norwich ............... 2-0 Charlton-Watford............... 1-0 Derby-Newcaatle................ 2-1 LÍverpool-Man.l)td............. 3-3 Oxíord-Soutbampton ............ 0-0 Portamouth-Notth.For........... 0-1 QPR-Tottenham.................. 2-0 Weat Ham-Everton ............. 0-0 2. deild: Laugardagur: Birmingham-Hull................ 1-1 Bradford-Barnaley.............. 1-1 Cryatal Palace-Bournemouth..... 3-0 Hudderafield-Man.City.......... 1-0 Middleabrough-Sheff.Utd........ 6-0 MillwaU-Aaton Villa............ 2-1 Readlng-Ipawich................ 1-1 Shrewabury-Leeda............... 1-0 Swindon-Leiceater.............. 3-2 West Bromwich-Stoke............ 2-0 Mánudagur: Aston Villa-Oldham............. 1-2 Barnaley-Hudderafield . ....... 1-0 Blackburn-Shrewebury........... 2-2 Hull-Middleabrough............. 0-0 Ipawich-West Bromwich.......... 1-1 Man.City-Reading............... 2-0 Plymouth-Swindon............... 1-0 Sheff.Utd.-Bradford............ 1-2 Stoke-Crystal Palace........... 1-1 Staðan 1. deild: Liverpool ..... Mancherter Utd..., Nottingbam Forert Everton ... QPR....... Arsenal ... Wimbledon Sheffieid Wed. Coventry Tottenham Newcutle Southampton ......... Norwich Luton Derby West Ham Chelsea Charlton Portsmouth Oxford .... Watford ... 33 23 8 2 73-20 77 35 18 12 5 58 35 66 33 18 9 6 68-29 63 34 17 10 7 46-21 61 34 18 7 9 42-32 61 34 16 10 8 49-29 58 33 13 11 9 50-38 50 34 14 4 16 41-54 46 33 11 10 12 40-48 43 37 11 10 16 35-45 43 33 10 12 11 43-46 42 35 10 12 13 41-46 42 35 12 6 17 36-45 42 30 12 5 13 44-43 41 35 9 11 16 32-41 38 34 8 13 13 33-45 37 35 8 12 15 44-60 36 35 8 11 16 33-49 35 34 7 12 15 29-53 33 34 6 12 16 39-63 30 34 5 9 20 20-44 24 2. deild: Aston Villa.............. 40 20 10 10 65-40 70 Middlesbrougb............ 39 19 12 8 54-28 69 Blackburn................ 39 19 12 8 61-47 69 MUlwalI.................. 38 20 7 11 61-44 67 Ðradford ................ 38 19 10 9 61-47 67 Crystal Palace .......... 39 19 8 12 78-56 65 Leeds.................... 39 17 10 12 56-47 61 Manchester City ......... 39 17 7 15 70-52 58 Stoke.................... 40 16 10 14 47-49 58 Swindon ................. 37 15 9 13 67-52 54 Ipswich.................. 39 15 9 15 50-46 54 Oldham................... 38 15 9 14 59-58 54 Bamsley ................. 38 15 8 15 55-52 53 Plymouth ................ 36 15 7 14 58-53 52 Hull .................... 38 13 13 12 48-52 52 Leicecter................ 38 12 10 16 52-55 46 West Bromwicb............ 39 12 7 20 44-61 43 Birmingham............... 38 10 13 15 38-58 43 Shrewsbury .............. 39 9 14 16 36-49 41 Boumemouth............... 37 10 9 18 48-60 39 Sheffield Utd............ 39 11 6 22 41-71 39 Reading.................. 37 8 9 20 39-63 33 Huddercfield............. 38 6 9 23 37-85 27 Evrópuboltinn Hclstu úrslit í knattspyrnu- leikjum á meginlandi Evrópu um páskahelgina: Belgía Bikarkeppnin: Anderlecht-St.Truiden .......... 5-0 1. deild: Standard Liege-Winterslag ...... 1-2 Anderlecht-Beveren ............. 4-0 Antwerpen .... 27 17 7 3 61-27 41 Club Brugge .... 27 18 4 5 62-30 40 Mechelen...... 27 18 3 6 41-22 39 FC Liege......27 11 13 3 41-22 35 Anderlecht .... 27 13 8 6 50-23 34 Sviss Luzern-Lausanno.............. 1-1 Xamax 23 atig, Sorvotto 18. Grasshop- per 18, Aarau 17, Lausanne 17, St. Gallen 16, Luxern 15, Young Boys 15. Spánn Real Mallorca-Real Madrid..... 0-2 Celta-Real Sociedad........... 2-0 Atletico Madrid-Zaragoza...... 2-0 Real Madrid 52 stig, Sociedad 42, Atle- tico 39, Athletic Bilbao 39. Körfuknattleikur: KR í úrslit KR-ingar sigruðu Hauka með 89 stigum gegn 87 í síðari leik liðanna í undanúrslitum í bikar- keppni KKÍ. Leikurinn fór fram á skírdag. KR- ingar unnu einnig fyrri leikinn og leika þeir þvf til órslita f bikarkeppninni. Mót- hcrjarnir verða Njarðvíkingar sem unnu ÍR-inga naumlega á dögunum. Ursiitakeppnin í órvalsdeild- inni hefst f Itvöid með leik UMFN og Vals í Njarðvík ki. 20.00 en auk þeirra leika ÍBK og Haukar f úrslitakeppninni um íslands- meistaratitilinn. - HÁ Landsleikur í handknattleik, Ísland-Japan: Fjögurra marka íslendingar sigruðu Japana með 29 mörkum gegn 25 í öðrum af þremur leikjum þjóðanna í hand- knattleik sem fram fara hér á landi. íslendingar höfðu eins marks forskot í leikhléi, 14-13. Leikurinn var jafn þótt íslending- ar hefðu yfirleitt forystuna en leik- menn íslenska liðsins skoruðu fjögur af síðustu fimm mörkunum og tryggðu sér sigurinn. Pað sem öðru fremur einkenndi þennan leik var töluverður hraði og hraðaupphlaup á báða bóga. Leikur íslenska liðsins var ekki skemmtileg- Guðmundur Guðmundsson sendir knöttinn í netið framhjá Hidetada Ito markverði og fyririiða japanska Iandsliðsins. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur - dómaramál Hætta Stefán og Ólafur? Allar líkur virðast á að þeir Stefán Arnaldsson og Ólafur Ö. Haraldsson leggi flautuna á hillunu að loknu þessu kcppnistímabili. Stefán og Ólafur voru kosnir hestu dómararnir í 1. deildinni í hand- knatticik í fyrra og kæmi líkast til fáum á óvart þótt þcir héldu þeirri nafnbót í vetur. Þcir fclagar sem bóa á Akureyri Stefán Arnaldsson og Ólafur Ö. Haraldsson ræða málin í órslitaleik Vals og FH fyrir viku. Tímamynd Pjclur. munu samkvæmt hcimildum Tím- ans vera orðnir þrey ttir á skipulags- leysi sem ríkir í dómaramáluin og að auki hefur þeim verið óthlutað fáum leikjum í vetur. I'á hcfur Tíminn heimildir fyrir því að þeir Stefán og Ólafur séu ekki þeir einu sem séu óánægðir og að jafnvel megi búast við töluverðum breyt- ingum á þeim hóp sem svörtu peysunum klæðist næsta vetur. Tíminn hafði í gær samband við Stefán Arnaldsson vegna þcssa máls. Hann staðfesti að til tals hefði komið að þeir hættu en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um það fyrr en þessu keppnistímabili væri að fullu lokið. - HÁ Páskamót í körfuknattleik: Anna María skoraði flest stig Landslið Lúxemborgar sigraði á fjögurra liða páskamóti í körfuknatt- leik í kvennaflokki sem haldið var í Hagaskóla og Keflavík dagana 2.-4. apríl. Walesbúar höfnuðu í 2. sæti, unglingalandslið fslendinga í því þriðja en A-landslið íslands í 4. sæti. Anna María Sveinsdóttir leikmaður unglingalandsliðsins og ÍBK varð stigáhæst á mótinu, skoraði 51 stig eða 17 að meðaltali í leik. Unglingalandsliðið sigraði A- landsliðið í fyrsta lcik með 41 stigi á mótinu gegn 38 í hörkuleik. Unglingaliðið lék síðan gegn Lúxemborg og var mál manna að þar hafi verið leikinn einn besti kvennakörfuknattleikur sem sést hefur hér á landi. Lúxem- borg hafði forystuna, 33-29, í leik- hléi og hélst sá munur fram á lokamínútur. Sigu þá gestirnirfram- úr og unnu 72-56. Unglingaliðið lék loks um 2. sætið við Wales en tapaði 53-44 eftir jafnan fyrri hálfleik. A-landsliðið tapaði fyrir Wales 39-64 og Lúxemborg 34-74. -HÁ íslandsmótið Kjartan Kjartan Briem KR, 17 ára gamall, varð um páskana íslandsmeistari í borðtennis í meistaraflokki karla. Kjartan vann Tómas Guðjónsson KR í úrslitaleik, 3-1 (23-21, 18-21, 21-14,22-20). Tómas hefur9sinnum orðið íslandsmeistari og má telja tap hans til tíðinda. í meistaraflokki í borðtennis: sigraði kvenna sigraði Ragnhildur Sigurðar- dóttir UMSB. Ekki var leikið með útsláttarfyrirkomulagi í kvenna- flokki og því ekki úrslitaleikur en Ragnhildur vann alla sína mótherja 3-0. Elín Eva Grímsdóttir KR varð í 2. sæti. -HÁ Hafdís Helgadóttir leikmaður A- landsliðsins og ÍS sendir knöttinn í átt að körfu landsliðs Lóxemborgar. Tímamynd Pjetur sigur ur á að horfa, of mikið var um mistök en þó skemmtileg tilþrif inn á milli. Leikur gestanna var vel þess verður að skoða. Peir spila vörnina framarlega, misframarlega þó, allt upp í það að leika það sem stundum er kallað „indíánavörn", allt að því maður á mann vörn. f sókninni bíða hornamennirnir alveg niðri meðan boltinn gengur með löngum sending- um milli manna en svo fer kerfi leiftursnöggt af stað. fslenska liðinu gekk þó sæmilega að ráða við þessa sóknaraðferð en stökum og sinnum tókst Japönum þó greinilegt ætlunar- verk sitt, að svæfa andstæðinginn áður en þeir gerðu leiftursókn. Skyttur japanska liðsins eru lág- vaxnar eins og reyndar aðrir liðs- menn en þeir hafa þar sem annar- staðar tileinkað sér stíl við hæfi, þeir stökkva þá upp og skjóta síðan milli varnarmannanna í stað þess að skjóta yfir vörnina. Kenji Tamam- ura sem var besti leikmaður japan- ska liðsins í þessum leik var sérlega laginn við þetta og sendi knöttinn af stað á öllum mögulegum og ómögu- legum augnablikum með góðum ár- angri. Hornamaðurinn Toshiyuki Yamamura lék einnig vel en í ís- lenska liðinu voru þeir bestir Júlíus Jónasson, einkum í fyrri hálfleik, og Jakob Sigurðsson auk Þorgils Óttars Mathiesen. Þá varði Einar Þorvarð- arson mjög vel. HelBtu tölur: 1-0, 1-2, 4-3, 6-4, 6-8, 7-9, 10-9, 12-10. 13-11, 13-13. 14-13 - 15-15, 17-17, 18-18, 19-19, 20-20, 22-20, 23-21, 24- 22, 27- 24, 27-26, 29-26. Mörkin, ísland: Þorgils Óttar Mathiesen 7, Júlíus Jónasson 6(2), Atli Hilmarsson 4, Guðmundur Guðmundsson 3, Jakob Sigurðs- son 3, Sigurður Gunnarsson 3, Stefán Kristjánsson 2, Karl Þráinsson 1. Einar Þor- varðarson varði 13 skot. Japan: Tamamura 7(1), Fujii 3, Miyashita 3, Tachiki 3, Yamam- ura 3, Shudo 2, Takamura 2, Okuda 2. Ito varði 9 skot og Hashimoto 7. Liðin áttust við í Eyjum annan dag páska og sigruðu fslendingar þá 25- 21. Mörkin: JúlíusJónasson5(2), Atli Hilmarsson 4, Sigurður Gunn- arsson 4, Karl Þráinsson 3, Stefán Kristjánsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Þorgils Óttar Mathie- sen 2, Bjarki Sigurðsson 1, Geir Sveinsson 1, Jakob Sigurðsson 1. Þriðji leikur liðanna verður í Laug- ardalshöll í kvöld kl. 20.30. - HÁ a1 Ta WNBA Úrslit leikja í bandaríska at- vinnumannakörfuknattleiknum um páskahelgina: Cleveland-Indiana.............. 108- 94 New York-Houston .............. 104- 95 Milwaukee-New Jersey .......... 125-111 Denver-Golden State........... 123-107 Utah-LA Lakcrs ................ 106- 92 LA Clippers-Sacramento......... 105-103 Seattle-Phoenix................ 151-107 Boston-Dallas.................. 110-101 Chicago-Detroit................112-110 Atlanta-Indiana................ 102-100 Washington-New Jersey ......... 105-103 Portland-San Antonio........... 110-107 LA Lakers-Sacramento........... 108-104 Staðan Austurströndin ...............U T % Y-Boston Celtics (A) ....... 52 21 71,2 X-Detroit Pistons (M) ...... 46 25 64,8 X-Atlanta Hawks (M)......... 45 26 63,4 Chicágo Bulls (M)........... 43 29 59,7 Milwaukee Bucks (M)......... 39 31 55,7 Cleveland Cavaliers (M)..... 34 38 47,2 Indiana Pacers (M) ......... 33 38 46,5 Philadelphia 76ers (A)...... 32 39 45,1 Washington Bullets (A)...... 32 39 45,1 New York Knicks (A)......... 32 40 44,4 New Jersey Nets (A)......... 18 54 25,0 Vesturströndin X-Los Angeles Lakers (K).... 54 16 77,1 X-Dallas Mavericks (Mv) .... 46 25 64,8 X-Denver Nuggets (Mv)....... 46 26 63,8 X-Portland Trail Blazers (K) ... 44 26 62,9 X-Houston Rockets (Mv)...... 41 29 58,6 X-Utah Jazz (Mv)............ 39 31 55,7 X-Seattle Supersonics (K)... 37 33 52,9 San Antonio Spurs (Mv)...... 27 44 38,0 Phoenix Suns (K)........... 23 46 33,3 Sacramento Kings (Mv) ..... 20 51 28,2 Golden SUte Warriors (K) .... 17 53 24,3 Los Angeles Clippers (K) .. 15 55 21,4 Y-Deildarmeistarar X-Komnir í úrslit M-Miðdeild, A-AUanUhafsdsUd, Mv-liiðvesturdeUd, K-Kyrrahafsdeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.