Tíminn - 06.04.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.04.1988, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 6. apríl 1988 Tíminn 19 SPEGILL llllllllll!!: Þcssi mynd geroi Robert Redford ódan af reioi og þá ekki sídur sögurnar sem fylgdu birtingu hennar upp myndirnar af þeim þar sem Redford varð óöur af reiði þegar stúlku með myndatökunni Hann þau voru saman brosandi og lukku- hann var beðinn að staðfesta hefði aldrci séð Nathalie áður - og leg ogsýndi þærsem sönnunargögn söguna, og sagðisl aðeins hafa; ekki síðan - en myndatakan fór fyrir sögunni. verið að uppfylla ósk dauðvona fram. Amanda sýningar- dama með slumeistara sem tók þátt í keppni. Saman unnu þær Amanda og Maria verðlaun á mörgum stöðum, þar sem keppt var í hárgreiðslu. Stjórnandi St. Hilda's skólans, systir Mary Joseph, ræddi málið við Amöndu, nemenda sinn, og þcim kom saman um, að Amanda skyldi mæta með skollita hárkollu og ómáluð í skólann svo allt endaði þetta vel. Robert Redford lét blekkjast Leikarinn frægi Robert Redford var plataður til að láta mynda sig með franskri fyrirsætu, Nathalie Naud, sem er 25 ára. Nathalie kom til Hollywood og vildi ná sambandi við Robert Redford. Hún fékk vin hans, fatahönnuðinn Bernie Pollack, til að kynna þau. Stúlkan gaf í skyn við Pollack að hún væri haldin banvænum blóð- sjúkdómi og þar sem hún hefði alltaf verið eldheitur aðdáandi leikarans væri það eldheit ósk sín að láta mynda sig með honum. Þegar Redford heyrði þetta gaf hann fúslega samþykki sitt til myndatökunnar og sat fyrir með bros á vör með stúlkunni. En Nathalie, sem er hin hress- asta - líkamlega a.m.k. - hélt blaðamannafund í Hollywood og tilkynnti þar, að hún og Robert Redford væru elskendur og hefðu orðið ástfangin við fyrstu sýn. Hún sagði margar sögur af ástafundum þeirra, og hann hefði boðið henni til búgarðs síns, sungið fyrir hana ástarsöngva og þau hefðu farið í útreiðartúr í tunglsljósinu. Þegar blaðamenn leyfðu sér að efast og þóttust vita betur um ástalíf Roberts Redford, dró Nathalie Soffía til bjaraar Sophia Loren hin ítalska, sem hér sést í félagsskap skötuhjúa úr teiknimyndum Walts Disney, hef- ur fengið all merkilegt atvinnutil- boð, þó hún sé reyndar svo auðug, að hún þurfi ekki að gera handtak, það sem eftir er æfinnar. Sum tilboð eru þó ómótstæðileg, til dæmis þetta. Sophiu hafa sem sagt verið boðnar 65 milljónir króna fyrir að koma 20 sinnum fram í 5 mínútur í senn í sjónvarps- þáttum Lorimar. Lorimar gerir m.a. bæði Dallas og Falcon Crest, bandarískar sápu- óperur, sem undanfarið hafa glatað vinsældum sínum stórlega. Ein- hver snillingurinn brá á það ráð að fá hina 53 ára þokkagyðju til að hressa upp á áhorfendatölurnar Enga stælgreiðslu í skólanum! Það eru margar mjög ungar stúlkur sem farnar eru að vinna fyrir sér með fyrirsætustörfum, þó þær séu enn í skóla. Eins var með hana Amöndu Hubbard í St. Hilda's skólanum í Burnley, Lanc. í Englandi. Þetta er kaþólskur einkaskóli, og þó Amanda væri með bestu nemendum í skólanum var hún boðuð í viðtal til skólayfir- valda vegna þess að hún mætti í skólann með stælhárgreiðslu og lýst hár og andlitsmálningu. Amanda, sem er aðeins 15 ára, hafði verið boðin vinna sem módel fyrir Mariu Tamburello, hárgreið-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.