Tíminn - 27.04.1988, Page 11

Tíminn - 27.04.1988, Page 11
Miðvikudagur 27. apríl 1988 Tíminn 11 llllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur Islandsmeistarar í úrvalsdeild - Haukar Ásgrímur Ingólfsson, Hildur Þorsteinsdóttir, Hálfdán Markússon, Skarphéðinn Eiríksson, Ingimar Jónsson, ívar Webster, Reynir Krístjánsson, Haraldur Sæmundsson, Tryggvi Jónsson, Rúnar Guðjónsson, Skúli Valtýsson formaður körfuknattleiksdcildar Hauka, Davíð Ásgeirsson, Sveinn Steinsson, ívar Ásgrímsson, Pálmar Sigurðsson þjálfari, Hcnning Henningsson fyrírliði, Ólafur Rafnsson. líraamynd pjetur. Bikarmeistarar og deildarmeistarar - UMFN Jónas Jóhanncsson, Sturla Örlygsson, Hreiðar Hreiðarsson, Helgi Rafnsson, Jóhann Sigurðsson, Valur Ingimundarson þjálfari, Júlíus Valgeirsson liðsstjóri, Teitur Örlygsson, ísak Tómasson fyrirliði, Friðrik Ragnarsson, Friðrik Rúnarsson, Gunnar Öriygsson. Tímumynd Pjetur. fslands- og bikarmeistarar kvenna - IBK Auður Rafnsdóttir, Anna María Sveinsdóttir, Bylgja Sverrisdóttir, Elínborg Herbertsdóttir, Kristín Sigurðardótt- ir, Jón Kr. Gíslason þjálfarí, Margrét Sturlaugsdóttir, Krístín Blöndal, Björg Hafsteinsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Svandís Gylfadóttir. Tímamynd Pjetur. Andrésar Andarleikarnir á skíðum: Fjörug keppni í sól og hita Frá Jóhunnesi Hjurnasyni á Akureyri: Þrettándu Andrésar Andar- leikarnir á skíðum voru haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri um helg- ina. Mótið, þar sem keppa börn yngri en 12 ára, var það fjölmennasta til þessa og voru keppendur á sjötta hundrað. Mótið gekk mjög vel og var framkvæmdin á því til fyrirmynd- ar. Þá spillti veðrið ekki fyrir, glamp- andi sólskin og hiti. Má kannski segja að sólbruni hafi verið helsti óvinur mótsgesta en margir komu þó heim kaffibrúnir eftir útiveruna. Keppendur á mótinu voru al- mennt mjög ánægðir með að taka þátt í þessum viðburði og sögðu margir hverjir að þetta væri það skemmtilegasta sem þeir hefðu gert. Sigurvegarar á mótinu urðu: Stórsvig, piltar: 7 ára og yngri: Björgvin Björgvinsson D, 8 ára: Sturla Bjarnason D, 9 ára: Heimir Haraldsson Eskifírði, 10 ára: Sveinn Torfason D, 11 ára: Gísii Már Helgason S, 12 ára: Krístján Krístjáns- son KR. Stúlkur: 7 ára og yngrí: Lilja Rut Kristjánsdóttir KR, 8 ára: Arnrún Sverrísdóttir H, 9 ára: Eva Bragadóttir D, 10 ára: Brynja Þorsteinsdóttir A, 11 ára: Hjálmdís Tómasdóttir N, 12 ára: Theodóra Mathiesen KR. Svig, piltar: 7 ára og yngrí: Jóhann Þórhallsson A, 8 ára: Sturla Már Bjarnason D, 9 ára: Páll Jónsson Seydisfírði, 10 ára: Sveinn Torfason D, 11 ára: Helgi Guðfínnsson Fram, 12 ára: Sveinn Brynjólfsson D. Stúlkur: 7 ára og yngrí: Lilja Rut Krístjánsdóttir KR, 8 ára: Arnrún Sveins- dóttir H, 9 ára: Eva Bragadóttir D, 10 ára: Hrefna Óladóttir A, 11 ára: Hjálmdís Tómas- dóttir N, 12 ára: Sigrún Haraldsdóttir N. Ganga, frjáls aðferd, drengir: 8 ára og yngrí: Jón G. Steingrímsson S, 9-10 ára: Albcrt H. Arason Ó, 11 ára: Hlynur Guðmundsson í, 12 ára: Halldór óskarsson ó. Stúlkur 10 ára og yngri: ósk Mattíasdóttir Ó, 11-12 ára: Thelma Mattíasdóttir ó. Hefðbundin aðferð: drcngir 8 ára og yngri: Helgi Jóhannesson A, 9-10 ára: Hafíiði H. Hafliðason S, 11 ára: Hlynur Guðmundsson í, 12 ára: Halldór Óskarsson Ó. Stúlkur 10 ára og yngri: Sigríður Hafliðadóttir S, 11-12 ára: Thelma Matthíasdóttir ó. Stökk drcngir 11 ára og yngrí: Tómas Sigursteinsson Ó, 12 ára: Sverrir Rúnarsson A. Molar...molar...molar ■FRAM OG KR í ÚRSLITUM REYKJAVÍKURMÓTSINS Framarar og KR-ingar keppa til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu sunnudaginn 8. maí n.k. Framarar lögðu Víkinga í undanúr- slitum en vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1. KR- ingar unnu Valsmenn í framlengdum leik, 1-0. ■DANIR EVRÓPUMEIST ARAR LÓGREGLULANDSLIÐA 0G ÍSLENDINGAR í ÞRIDJA SÆTI Danir tryggðu sér Evrópumeist- aratitil lögreglumanna í handknatt- leik þegar þeir sigruðu V-Þjóðvena 25-22 í framlengdum úrslitaleik. Is- lendingar urðu í þriðja sæti á mótinu eftir 23-20 sigur á Norðmönnum. íslendingar töpuðu fyrir Dönum í undanúrslitum. ■LIVERPOOL ENSKUR MEISTARI í KNATTSPYRNU Liverpool varð á laugardaginn enskur meistari í knattspyrnu, sigr- aði Tottenham 1-0. Jafntefli hefði nægt Liverpool til að tryggja titilinn en liðið hefur 15 stiga forskot í 1. deild. Peter Beardsley skoraði sigur- mark Liverpool. ■LUTON DEILDARBIKARMEISTARI Luton vann Arsenal 3-2 í bráð- skemmtilegum úrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar f knatt- spyrnu á sunnudaginn. ■ÞÓR VANN TACTICMÓTIÐ Þór Akurey ri sigraði á Tactic-mót- inu í knattspyrnu sem haldið var á Sanavellinum á Akureyri. Var mál manna að leikinn hefði verið dæmi- gerður vorbolti á mótinu. Úrslit: Þór-Leiftur 2-2, KA-Völsungur 0-0, KA-Leiftur 2-1, Þór-Völsungur 1-0, Leiftur-Völsungur 2-1 (kært vegna spjalda og Völsungur vann 0-3). ■MARKASÚPA HJÁ ANDERLECHT Arnór Guðjohnsen skoraði eitt mark þegar Anderlecht tók topplið Antwerpen í kennslustund í 1. deild belgísku knattspyrnunnar, lokatölur 6- 0. 1X2 Næsta vika verður sú næst síðasta hjá íslenskum getraunum á þessu tímabili. Þá verður sprengivika og að auki er potturinn þrefaldur. Þegar eru komnar í hann 1,2 milljónir og von á feitum fyrsta vinningi. I 34. viku voru 7 jafntefli og var enginn með 12 rétta. Einn var með 11 og fékk 219.640 kr. í sinn hlut. Spá fjölmiðlanna fyrír næstu viku er sem hér segir: LEIKVIKA 35 Leikir30.apríl1988 s 'n. > ’O) o O >v =o cr m co c (0 E .55, tn 1. Chelsea-Liverpool 2 2 2 2 2 2 1 X 2 2. Coventry-Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 3. Everton-Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 X 4. Manchesterllnited-Q.P.R. X 1 1 1 1 1 1 1 1 5. Newcastle-Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 6. Norwich-Luton 2 X 1 X X 1 1 1 X 7. Nott'm Forest-Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 2 8. Sheffield Wed.-Arsenal X 1 1 1 X 1 2 1 1 9. Southampton-WestHam 1 X 1 1 1 1 1 X 2 10. Watford-Derby X X 1 X X 1 1 X 1 11. CrystalPalace-Blackburn X 1 1 1 2 1 1 1 1 12. Swindon-Leeds 2 1 1 2 1 2 1 2 2 Staöan: 162 167 188 165 168 169 186 174 166 | LONDON 7xíviku FLUGLEIDIR -fyrírþig-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.