Tíminn - 14.05.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.05.1988, Blaðsíða 1
* Lögreglustjóri segirað enginn sé fullkominn • Blaðsíður 6-7 Þaðborgarsig ekki að svindla í vorprófunum • Blaðsíða 3 Ágreiningur um meðaidrægareid■ flaugar jafnaður • Baksíða Hefur hoðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Hugleiða þeir42.500 kr. lágmarkslaun sam- fara gengisfellingu? Um þessa helgi vinnur ríkisstjórnin að því að útfæra viðamiklarefnahags- aðgerðir í kjölfar þess að gjaldeyris- deildir banka lokuðu í gær. Búist er við 10-12% gengislækkunogfjölþætt- um hliðarráðstöfunum sem miða að því að draga úr þenslu og koma í veg fyrir víxlhækkun kaupgjalds og verðlags. Verkalýðshreyfingin hefur lýst áhyggjum sínum vegna hugsan- legrar kaupmáttarskerðingar þeirra lægst launuðu en ríkisstjórnin segir að til slíks muni ekki koma. Meðal þess sem rætt hefur verið í því sambandi er að í bráðabirgðalögum verði kveðið á um 42.500 kr. lágmarkslaun en spurning er hvort sú hugmynd hlýtur brautargengi. Kvöldveröur snæddur og efnahagur ræddur í fundaherbergi ríkisstjórnarinnar í gærkvöldi. T(mamynd:Pjetur NISSAN SUNNY 4x4 Boðberi áhyggjulausara lífs. 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tilbúnir að semja. ' Fjórhjóladrifinn fólksbíll er einhver þægilegasti og öruggasti feröamátinn á íslandi. Á þetta einkum við þá, sem ýmist þurfa eöa vilja ferðast án mikils tillits til veðurfarðs og færðar. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Verð frá kr. 624.000.- Ingirar Helgason hff. Sýningarsalurinn, Rauðageröi Sími: 91 -3 35 60

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.