Tíminn - 10.06.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.06.1988, Blaðsíða 1
Mannréttindabót fyrir tatara í Sovétríkjunum • Blaðsíða 12 Aug/ýsingaskilti ónot fyrir augun íReykvíkingum? • Blaðsíða 6 Forsætisráðherra ræddi varnarmálí ræðu í Finnlandi • Blaðsíða 2 Ágreiningurinn sem beðið var eftir fyrirfannst enginn á aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga á Bifröst. Menn sneru bökum saman um að rétta hlut samvinnumanna Aðalfundur Sambands íslenskra samvinnu- félaga stendur nú yfir að Bifröst í Borgar- firði. Búist hafði verið við átökum á þessum fundi en svo ætlar ekki að verða. Samvinnu- menn hyggjast hins vegar snúa sér að því að takast á við rekstrarvandann sem hreyf- ingin stendur frammi fyrir. Afkoma SÍS á síðasta ári var slæm eins og sést á því að rekstrartekjur jukust um 19,7% en gjöld jukust um 27,6%, þó bókfært rekstrartap fyrirtækisins nemi aðeins tæpum 49 milljón- um. Fjármagnskostnaður fyrirtækisins var svimandi, tæpir 2 milljarðar en veltan var 17,5 milljarðar. • Blaðsíður 5 og 7 Fulltrúar á aöalfundi SIS sem nú stendur yfir á Bifröst í Borgarfirði. LJóam. Krlstján P. Samvinnuhreyfingin býr við mikla efna- hagslega erfiðleika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.